Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 57

Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 57
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Kruðerí Kaffitárs leitar að fagmanni á sviði matargerðar sem vill taka þátt í að gera matinn okkar og kökurnar frábærar og hollar fyrir kroppinn. Við viljum gera allt frá grunni og úr góðum hráefnum. Okkur vantar konu/mann í hópinn sem hefur gaman af því að fást við framleiðslu, vöruþróun, gæðaeftirlit, stjórnun og annað sem nauðsynlegt er til að gera Kruðerí að framsæknu og flottu matvælafyrirtæki. Ef þér finnst við áhugaverð þá endilega sendu okkur umsókn. Við hlökkum til að heyra frá þér. Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is manns. Áherslur fyrirtækisins eru bragðgóður og hollur matur gerður frá grunni fyrir gesti á kaffihúsum Kaffitárs og aðra sælkera. Rekjanleiki og upplýsingar um það sem er í vörunum skiptir okkur máli og sömuleiðis að þróa framboð kaffihúsa í takt við hollari lífsstíl. Landsbréf óska eftir að ráða traustan og drífandi framkvæmdastjóra í ábyrgðarmikið og krefjandi starf. Leitað er að einstaklingi sem getur leitt áframhaldandi vöxt félagsins í samstarfi við sterkan og reynslumikinn hóp framúrskarandi sérfræðinga á fjármálamarkaði. Upplýsingar veita: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Menntunar- og hæfniskröfur • Öflugur leiðtogi og stjórnandi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Góð þekking og reynsla af samningatækni • Mikil greiningarhæfni • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á fjármálamarkaði • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Próf í verðbréfaviðskiptum • Gott vald á íslensku og ensku • Áhugi á íslensku samfélagi og hagsmunum þess Framkvæmdastjóri Landsbréfa hf. sem rekstrarfélag verðbréfasjóða. Félagið er dótturfélag Landsbankans og annast rekstur verðbréfasjóða, fjárfestingarsjóða og fagfjárfestasjóða auk eignastýringar, með yfir 100 milljarða kr. í virkri stýringu. Nánari upplýsingar er að finna á landsbref.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framtíðin býr í fólkinu www.hagvangur.is Samkeppnisforskot framtíðarinnar mun að stórum hluta snúast um að tryggja sér hæfasta starfsfólkið og búa því kjöraðstæður til að blómstra í starfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.