Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 58
Microsoft sérfræðingur
Fjölnet ehf. er eitt elsta Internetþjónustu-
fyrirtæki landsins með sögu sem nær allt til
ársins 1999. Í dag er fyrirtækið í hópi fimm
stærstu hýsingar- og internetfyrirtækja á
landinu með stóran og fjölbreyttan hóp
fyrirtækja í viðskiptum. Fyrirtækið er með
ISO27001 gæðavottun.
Fjölnet ehf. er í eigu Tengils ehf. sem hefur
starfað í 27 ár. Hjá Tengli starfa yfir 40
starfsmenn og er fyrirtækið með starfsemi á
þremur stöðum á landinu.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna
á heimasíðu þess www.fjolnet.is
Fjölnet ehf. á Sauðárkróki óskar eftir að ráða Microsoft sérfræðing til starfa.
Í starfinu felst rekstur miðlægra tölvukerfa, bæði innri- og hýsingarumhverfa, ásamt samskiptum og
samvinnu við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
Mjög góð þekking á Microsoft stýrikerfum er nauðsynleg og Microsoft vottun t.d. MCSE eða MCITP er
æskileg
Lágmark þriggja ára reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu tölvukerfa
Afbragðs þjónustulund, sjálfstraust til að vinna verkefni frá upphafi til enda ásamt hæfileikum til að starfa
með öðrum
Þekking á MS Exchange, Windows Server, Terminal Server, MS Lync, MS Sharepoint, Powershell, MS SQL
og IIS er kostur
Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið
veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og
fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
.NET hugbúnaðarþróun
Verkfræðingur - fjarskipti
Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Prófanastjóri - hugbúnaðarlausnir
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Microso Dynamics
CRM forritari
Landsbankinn óskar eftir CRM forritara á Rekstrar- og upplýsingatæknisvið bankans.
Upplýsingatækni sinnir krefjandi verkefnum fyrir allar deildir bankans og býður upp á
spennandi vinnuumhverfi og tækifæri fyrir öfluga einstaklinga.
Helstu verkefni
» Þátttaka í viðamikilli innleiðingu
á Microsoft Dynamics CRM kerfi
hjá Landsbankanum.
» Unnið er í teymum þar sem Agile
verktækni er höfð í fyrirrúmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
» Reynsla og góð þekking á CRM.
» Reynsla af sambærilegum
innleiðingum hérlendis eða erlendis.
» Þekking á Javascript, Sql Server
og Reporting Services er kostur.
» Reynsla af .Net og C# er æskileg sem
og reynsla af samþættingu.
» Frumkvæði, fagmennska og rík
þjónustulund.
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Guðni
B. Guðnason, forstöðumaður
Upplýsingatækni í síma 410 7001 og
Ingibjörg Jónsdóttir mannauðsráðgjafi
í síma 410 7902.
Umsókn merkt „Microsoft Dynamics
CRM forritari“ fyllist út á vef bankans,
landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk.
L
A
N
D
S
B
A
N
K
I
N
N
, K
T
.
4
7
1
0
0
8
0
2
8
0