Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 60
www.unak.is
LEKTOR
Í STJÓRNUN
Háskólinn á Akureyri auglýsir lausa 100%
stöðu lektors í stjórnun við viðskiptadeild
viðskipta- og raunvísindasviðs.
Háskólinn á Akureyri
stuðlar að jafnrétti
kynjanna og hvetur konur
jafnt sem karla til að
sækja um laus störf.
Nánari upplýsingar um
star ð gefur gmundur
Knútsson, forseti viðskipta-
og raunvísindasviðs,
sími 460-8615, netfang:
ogmundur@unak.is.
Nánari upplýsingar
um star ð má
nna á heimasíðu
Háskólans á Akureyri,
www.unak.is og
á Stafatorgi,
www.stafatorg.is,
númer 201404/221.
Leitað er að sérfræðingi á öllum sviðum stjórnunar,
en þó sérstaklega á sviðum almennrar stjórnunar,
skipulagsgerðarfræða, mannauðsstjórnunar,
þekkingarstjórnunar og forystufræða.
Umsækjendur skulu vera með grunnmenntun í
viðskiptafræðum og sterkan grunn í aðferðafræði
rannsókna. Helstu verkefni eru kennsla og rannsóknir á
ýmsum sviðum stjórnunar við viðskiptadeild.
Umsóknarfrestur er
til 12. maí.
Miðað er við að
viðkomandi geti ha ð störf
1. ágúst 2014.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsækjandi skal hafa þekkingu og reynslu í
samræmi við alþjóðleg viðmið fyrir viðkomandi
starfsheiti á fræðasviðinu, staðfest með áliti
dómnefndar, eða með doktorspró frá viðurkenndum
háskóla.
Kennslureynsla á háskólastigi og reynsla af
vísindastörfum teljast nauðsynleg.
Stjórnunarreynsla úr atvinnulí eða opin erum rekstri
er æskileg.
Umsækjandi skal sýna fram á hæfni til að kenna
og stunda rannsóknir á einhverju af ofantöldum
sviðum stjórnunar. Víðtæk þekking á öðrum sviðum
viðskiptafræða er einnig æskileg.
Kra st er góðrar hæfni í mannlegum samskiptum,
samstarfslipurðar og skipulagshæfni.
Við mat á umsóknum er tekið mið af hversu vel
viðkomandi uppfyllir þar r viðskiptadeildar.
| ATVINNA |
Secretary
for the EU Delegation
The Delegation of the European Union to Iceland is seeking to
recruit a Secretary to provide secretarial and administrative
support to the Delegation. The person we look for should
among others have the following qualifications:
• Secondary education (giving access to University studies);
• Secretarial experience for a company, organisation
or public body of at least 5 years;
• Experience in an Embassy and /or an International
organisation as asset;
• Fluent in Icelandic and English;
• Excellent written and oral communication skills
• Computer skills
For more information on requirements for the post and
tasks to be performed by the Secretary please consult: http://
eeas.europa.eu/delegations/iceland/about_us/vacancies/
index_en.htm
Please e-mail your application letter including standard CV
before 2nd May 2014 (English only) to:
DELEGATION-ICELAND@eeas.europa.eu
EUROPEAN UNION
DELEGATION TO ICELAND
Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á sýkingavarnadeild.
Hlutverk sýkingavarnadeildar LSH er að veita forystu, leiðsögn
og umgjörð um sýkingavarnir og stuðla þannig að öruggu
umhverfi fyrir sjúklinga og starfsmenn.
Helstu verkefni sýkingavarnadeildar eru:
Sýkingavarnir og viðbrögð vegna sýkinga á LSH, skráning
á sýkingum meðal sjúklinga, fræðsla, upplýsingamiðlun
og eftirfylgd og að stuðla að auknu öryggi sjúklinga og
starfsmanna Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Almenn ritarastörf og umsýsla
» Þátttaka í upplýsingaöflun og úrvinnslu gagna
» Þátttaka í fræðslu og verkefnum deildarinnar
» Umhverfissýnataka og önnur verkefni í samráði við
deildarstjóra
Hæfnikröfur
» Sjúkraliðamenntun
» Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
» Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki eru
mikilvægir þættir
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2014.
» Starfið er laust frá 1. júní 2014 eða eftir samkomulagi.
» Starfshlutfall er 80 -100% eða eftir samkomulagi.
» Umsókn fylgi starfsferilskrá og afrit af prófskríteinum.
» Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og
viðtölum.
» Upplýsingar veitir Ásdís Elfarsdóttir, deildarstjóri, netfang
asdiself@landspitali.is, sími 543 1000.
SÝKINGAVARNADEILD
Sjúkraliði
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Lögfræðingur – Lánamál ríkisins
Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi 28. apríl næstkomandi. Umsóknir gilda
í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Í boði er áhugavert og krefjandi starf í Seðlabanka Íslands fyrir aðila sem hefur metnað til að ná árangri í starfi. Við ráðningar í
störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björgvin Sighvatsson forstöðumaður, lánamál ríkisins, bs@cb.is
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í lánamál ríkisins. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð
í Reykjavík.
Verkefnin eru vegna umsýslu Seðlabankans með lánamálum ríkissjóðs, Ríkisábyrgðasjóði og endurlánum ríkisins. Þau snúa
að skjalagerð og lögfræðilegri ráðgjöf ásamt ýmsum öðrum verkefnum sem tengjast þessu. Í því felast mikil samskipti við
ráðuneyti og aðrar innlendar stofnanir. Umsjón með greiðslu krafna á hendur Ríkisábyrgðasjóði og innheimtu þess sem greitt
er vegna ríkisábyrgða t.d. með kröfugerð í þrotabú föllnu bankanna í samvinnu við lögfræðistofur. Ritun lögfræðilegra álits-
gerða. Lögfræðileg og töluleg skoðun krafna sem berast Ríkisábyrgðasjóði. Skjalagerð vegna töku erlendra lána ríkissjóðs og
samskipti við erlendar lögfræðistofur vegna þess.
Hæfnikröfur
löggjöf á fjármálamarkaði er æskileg
og riti
brögðum
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR4