Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 65
| ATVINNA |
Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og
heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með
frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og
heilbrigðis mál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Samskip eru menntafyrirtæki atvinnulífsins 2014. Saman náum við árangri
Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl
Vinsamlegast fyllið út almenna umsókn á samskip.is. Umsóknarfrestur er til 21. apríl 2014. Sendið einnig ferilskrá og önnur gögn með umsókninni s.s. hreint sakavottorð, ljósrit
af báðum hliðum ökuskírteinis sem og af öllum réttindaskírteinum. Einnig ökuferilskrá sem hægt er að nálgast á næstu lögreglustöð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Albert Harðarson flotastjóri í síma 858 8660.
Tökum það með trukki
Hæfnikröfur
• Meirapróf CE
• Reynsla af akstri dráttarbíla æskileg
• ADR réttindi eru kostur
• Vinnuvélaréttindi eru kostur
• Góður skilningur á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim
• Þekkir eðli þjónustu og tilbúin að vinna eftir þjónustuviðmiðum
• Býr yfir þekkingu á vélbúnaði farartækja og getur greint
minniháttar bilanir
• Gott heilsufar
• Hreint sakavottorð
• Stundvísi, heiðarleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
BÍLSTJÓRAR Í SUMARSTÖRF
Landflutningar - Samskip óska eftir að ráða bílstjóra í sumarstörf. Uppistaða bílaflota Samskipa eru nýlegir Benz og Scania
dráttarbílar af árgerð 2012-2014. Um er að ræða 100% störf bæði í dag- og vaktavinnu. Akstur með gáma er bæði innanbæjar
og út á land. Bílstjórastörf henta vel báðum kynjum.
Vertu með í frábærum hóp
ILVA er glæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun sem orðin er þekkt meðal
landsmanna fyrir gæði, verðlagningu og framúrskarandi þjónustu. Við viljum vera
stolt af starfsfólki okkar og að starfsfólkið sé stolt af okkur.
ILVA lagerstjóri
Við leitum að lagerstjóra til afgreiðslustarfa, umsjónar með daglegum rekstri og
birgðahaldi lagers. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, reglusemi og metnað fyrir að
skila árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum, hugmyndaríkur og
fylginn sér til framkvæmda. Sjálfstæð vinnubrögð, kröfuharður og góður stjórnandi.
Starfsreynsla af sambærilegu starfi er skilyrði.
Aldurstakmark er 20 ár. Vinnutími 08:00 – 18:30 alla virka daga, helgarvinna
eftir samkomulagi.
Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun.
Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is eða sent umsóknir á netfangið ilva@ilva.is
GERT
GERT (G r t
Geturðu
GERT þetta?
Menntamálaráðuneytið
sími: 511 1144
LAUGARDAGUR 12. apríl 2014 9