Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 67

Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 67
| ATVINNA | Skólastjóri Sjúkraflutningaskólans Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru ÖRYGGI – SAMVINNA – FRAMSÆKNI. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins sem er reyklaus vinnustaður. Laus er til umsóknar 100% staða skólastjóra Sjúkraflutningaskólans við Sjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða dagvinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en í ágúst Ábyrgðarsvið: Skólastjóri veitir skólanum faglega forystu í samráð við fagráð skólans, vinnur fjárhags- og starfsemisáætlanir og ber ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi hans. Skólastjóri vinnur að stefnumótun skólans auk þess að veita ráðgjöf og stuðning við leiðbeinendur skólans. Hæfnikröfur: Gerðar eru kröfur um háskólapróf sem nýtist í starfi auk þess sem starfssreynsla á sviði sjúkraflutninga eða bráða- þjónustu er æskileg. Horft verður til stjórnunar- og skipulags- hæfileika auk þess sem áhersla er lögð á frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi Frekari upplýsingar um starfið: Næsti yfirmaður er Hildigunngur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri bráða-, fræðslu- og gæðasviðs sem gefur nánari upplýsingar í síma 4630100 eða netfang: hildig@fsa.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjúkrahússins eða www.fsa.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferils- skrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal skila til Þóru Ákadóttir starfsmannastjóra, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600, Akureyri eða á netfangið thora@fsa.is Matreiðslumaður - Matsveinn - Matartæknir Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir starfsmanni í afleysingar sem fyrst. • Unnið er virka daga og aðra hverja helgi. • Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt. • Skila þarf umsóknum inn fyrir 21. apríl n.k. sem sendist á netfangið: eldhus@eir.is eða á skrifstofu Eirar. Eir hjúkrunarheimili – Eldhús Hlíðarhúsum 7,112 Reykjavík S: 522 5700 www.eir.is Fjölbreytt skrifstofustarf Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á vélum, tæknibúnaði og rekstrarvörum til íslensks atvinnulífs. Við óskum eftir jákvæðum og talnaglöggum einstaklingi til fjölbreyttra starfa á skrifstofu Iðnvéla, sem bætist í samstilltan hóp starfsmanna fyrirtækisins. Í starfinu felst m.a. vinna við verkbókhald og reikningagerð, innflutningur, tollskýrslur og samskipti við erlenda birgja, verðútreikningar og önnur tilfallandi skrifstofustörf. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur gaman af mannlegum samskiptum og er reyklaus. Hæfniskröfur: • Reynsla af krefjandi skrifstofustörfum, helst tengdum innkaupum og verðútreikningum • Góð enskukunnátta Umsóknir sendist til Margrétar Hansen eigi síðar en 25. apríl á netfangið: margret@idnvelar.is Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. TÆKNIMENN – NOREGUR ÍSTAK óskar eftir að ráða byggingarverkfræðinga eða byggingar- tæknifræðinga til starfa við framkvæmdir í Noregi. Um er að ræða fjölbreytt verkefni og þátttöku í stjórnun framkvæmda. Hæfniskröfur: er skilyrði. Meðal verkefna: ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 21. apríl næstkomandi. HEKLA hf er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar bifreiðar og hefur verið söluhæsta bifreiðaumboðið á Íslandi undanfarin ár. HEKLA er með fimm söluumboð á Íslandi – á Akureyri, Selfossi, Reykjanesbæ, Akranesi og Ísafirði. Höfuðstöðvar félagsins eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Um 100 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Bifvélavirkjar – hópstjórar HEKLA hf. auglýsir eftir hópstjórum á bifreiðaverkstæði. Starfslýsing: • Dagleg verkefnastjórnun á bifreiðaverkstæðum HEKLU • Eftirfylgni á að unnið sé samkvæmt stöðlum framleiðenda Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun • Meistarapróf kostur • Reynsla af sambærilegu starfi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og leiðtogahæfni • Skipulagshæfileikar og rík þjónustulund Nánari upplýsingar um starfið veita Brynjar Páll Rúnarsson verkstjóri (bpr@hekla.is) og Gerður B. Pálmarsdóttir gæða- og mannauðsstjóri (gbp@hekla.is). Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is LAUGARDAGUR 12. apríl 2014 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.