Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 72

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 72
Dagvinna, hlutastarf Lyngás Þroskaþjálfi, félagsliði og stuðningsfulltrúi óskast til starfa í 50% stöður í Lyngás, Safamýri 5. Vinnutíminn er frá 8.30-12.30 og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst . Um er að ræða dagþjónustu, vinnu- og virkni fyrir fullorðið fólk með fötlun og tekur starfsmaður þát t í f jölbreyt tum og spennandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp. Upplýsingar veita Valgerður Unnarsdót tir í síma 553-8228 og Erna Einarsdót tir í síma 414-0500 á virkum dögum. Atvinnumsókn sendist á valgerdur@styrktarfelag.is og erna@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið má nálgast á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Bílaraf í Hafnarfirði óskar eftir að ráða til sín öflugan starfsmann til framtíðarstarfa á spennandi vinnustað Strandgata 75 ,220 hafnafjörður Um er að ræða viðgerðir á bílum og ferðavögnum, ásamt afgreiðslu í móttöku og síma Gerð er krafa um eftir farandi hæfni: • bifvélavirki eða góð reynsla af ýmiskonar viðgerðum • góð, almenn samskiptahæfni • Almenn tölvukunnát ta • vandvirkni og samviskusemi • íslenskukunnát ta Umsóknir sendist á netfangið diddi@bilaraf.is kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Deildarstjóri á leikskólann Austurkór · Leikskólakennari á leikskólann Austurkór · Deildarstjóri á leikskólann Baug · Leikskólakennari á leikskólann Baug · Leikskólakennari í íþróttasal á leikskólann Baug · Deildarstjóri á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari á leikskólann Sólhvörf · Leikskólakennari á leikskólann Marbakka · Iðjuþjálfi hjá félagslegri heimaþjónustu · Sérfræðingur í tímabundið starf í barnavernd · Sérkennari í sérdeild í Álfhólsskóla · Þroskaþjálfari á heimili fyrir fatlaða Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is Málarar Óskum eftir lærðum málurum í vinnu. Menn með mikla reynslu koma einnig til greina. Umsóknir sendist á netfangið litalausnir@gmail.com Geysir Glíma leitar eir starfsfólki í heilsárs- og sumarvinnu! Starfsfólk óskast! Hlökkum til að heyra frá ykkur! Umsókn ásamt ferilskrá með mynd skal senda á geyser@geyser.is fyrir 18.apríl nk. Starfssvið  Kaffibarþjónar  Þjónar / aðstoð í sal  Aðstoð í eldhús  Starfsfólk í ísbúð Hæfniskröfur  Rík þjónustulund og jákvæ viðmót  Getur unnið sjálfstæ sem og í heild  Stundvís, snyrtilegur og heiðarlegur  18 ára og eldri Geysir Glíma veitingarhús Geysir – 801 Haukadalur kopavogur.is Kópavogsbær Iðjuþjálfi óskast í félagslega heimaþjónustu Megin verkefni félagslegrar heimaþjónustu er að efla notanda til sjálfsbjargar og sjálfræðis og gera honum kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem eðlilegastar aðstæður. Um er að ræða 50% starf iðjuþjálfa. Menntunar- og hæfniskröfur ·Háskólamenntun í iðjuþjálfunarfræði ·Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og skipulagsfærni ·Reynsla af starfi með öldruðum og/eða í félagsþjónustu er æskileg Helstu verkefni · Innleiðing á iðjuþjálfun í félagslega heimaþjónustu Kópavogsbæjar ·Efla og viðhalda færni og heilsu til sjálfstæðrar búsetu ·Mat og endurmat á þjónustuþörf umsækjanda um félagslega heimaþjónustu Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Iðjuþjálfafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2014 Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Þengilsdóttir, deildarstjóri þjónustudeildar aldraðra, í síma 570-1500, eins má beina fyrirspurnum á póstfang: svanhildur@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Matreiðslumaður - Matsveinn - Matartæknir Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir starfsmanni í afleysingar sem fyrst. • Unnið er virka daga og aðra hverja helgi. • Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt. • Skila þarf umsóknum inn fyrir 21. apríl n.k. sem sendist á netfangið: eldhus@eir.is eða á skrifstofu Eirar. Eir hjúkrunarheimili – Eldhús Hlíðarhúsum 7,112 Reykjavík S: 522 5700 www.eir.is Skrifstofu- og verkefnastjóri óskast til starfa hjá netöryggis fyrirtæki. Við óskum eftir skrifstofu- og verkefnastjóra til starfa í fullt starf.Ábyrgðarsvið er umsjón með daglegum resktri og umsjón skrifstofu starfa, umsjón með verkefnum og samskipti við samstarfsaðila, yfirsýn yfir bókhald og fjármál, símavarsla og upplýsingagjöf til ytri aðila. Eiginleikar sem óskað er eftir: Sjálfstæð vinnubrögð, góð samskipti, skipulagshæfni til stýringar á verkefnum og langlundargeð til að tryggja framgöngu stærri verkefna, snyrtimennska og almennir eiginleikar til að takast á við fjölbreytt verkefni og krefjandi umhverfi. Nauðsynlegt er að geta tekist á við og skilið hugtök í tölvubransanum og er reynsla þaðan mikill kostur ásamt bókhaldskunnáttu. Frekari upplýsingar um okkur er hægt að nálgast á www.npi.is. Stutt umsókn með CV óskast send á work@npi.is Öllum umsóknum verður svarað. sími: 511 1144 AUGLÝSINGASTJÓRI ÓSKAST VERÐ 1.795 KR. 5 690691 050009 3. TBL. 2014 FRÍSKLEGAR UPPSKRIFTIR HELENA HARSITA KYNJAKVÓTA Á STYRKVEITINGAR TIL KVIKMYNDA ER TÍSKA AÐEINS FYRIR ÚTVALDA? UM KYNNI SÍN AF PHARRELL, IT GIRL-STIMPILINN OG AUGLÝSINGUNA SEM GERÐI ALLT VITUST FULLT BÐ AF TÍSKU! Allt það helsta um DIVERGENT! Stjörnustuð! Hár- blástur! Bara í Júlíu! Júlía hitti Zendaya Pepp! STELPUR RÚLA! Lifðu eins og stjarna! sjálfsmyndirna r? Miley justin gaga VINNINGAR 9 771670 840005 Anna mælir með N R . 3 1 6 • 4 . T B L . • 2 0 1 4 • V E R Ð 1 7 9 5 K R . NÚTÍMA-FUNKIS RUT HELGADÓTTIR Á GLÆSIHÚS Í GARÐABÆ HARPA ÁRNADÓTTIR OG BJÖRN ZOËGA BÚA FALLEGA MIREYA SAMPER BÝR FRUMLEGA SMART LJÓSMYNDARI Í GRINDAVÍK BAGGALÚTUR OG FIÐLUSMIÐUR LIST SEM FEGRAR HEIMILI Í HLÍÐUNUM BOGADREGIN OP Í RISÍBÚÐ ÆVINTÝRAHEIMUR SÓLVEIGAR HÓLMARSDÓTTUR ÍSLENSKUR LANDSLAGS- ARKITEKT Í KÖBEN NÝTT ÞEMA STOFUR OG BORÐSTOFUR 9 ÓLÍK INNLIT MATUR OG VÍN 4. tbl. 2014, verð 1.795 kr.m.vsk. www.gestgjafinn.is LAMB OG KALKÚNN UM PÁSKANA VEISLUBLAÐ 5 690691 160005 MATARBOÐ HJÁ SÆLKERANUM HALLVEIGU RÚNARS GIRNILEGIR OG FLJÓTLEGIR SMÁRÉTTIR Í VEISLUNA WONTON FROÐA SLÁÐU UM ÞIG HEIMA EINFALDLEGA EFTIRRÉTTIR ÚTSKRIFTARÁRGANGUR HÚSMÆÐRASKÓLANS ´64 - HELDUR KAFFIBOÐ EGG Í ÖLL MÁL KRUÐERÍ MEÐ SÚKKULAÐIHNETUSMJÖRI Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.