Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 102

Fréttablaðið - 12.04.2014, Page 102
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 58 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Stéttin við dyrnar, þar sem völduð skenkja (10) 8. Hvatvís brýtur lög en er þó saklaus (5) 11. Nudd og grjón fyrir gæludýr (7) 12. Fæðan fyrir hörkutólin er óttalegur sam- tíningur (10) 13. Typpi er vinsælt núna en varla miklu lengur (9) 14. Hvort er tvíhljóði í kjöti eða gólfefni? (12) 15. Bið litaða um lofgjörð (9) 18. Leita kúluspilsins og fisksins (9) 21. Klaga greind fyrir takmarkaða þekkingu (9) 24. Skrefin skipt (6) 26. Einkenni helstu manna (9) 27. Röddin svona fín en svo kemur bara tuð um gjallandi málm (7) 29. Vil að þú ögrir þessum sauði og berir undir æðra vald (6) 31. Brunaköll og fagnaðarlæti (9) 32. Lést á eftir sólselju, sussubía (7) 33. Sveiaði mér og reyndi að þagga niðrí þér (6) 35. Leita að matarspili í hungursneyð (11) 39. Heyri böndin tvö spila sem eitt (11) 42. Fæ far eftir genginn vin, þvílíkt bull (3) 44. Slagar þá heill her í hús þótt óvelkominn sé (11) 46. Lágvaxin, prúð og hógvær (8) 47. Læt lag (3) 48. Fljót sunnanað (7) 49. Mjúk álpast á mákana (8) 50. Veik og dauð og móðan mikla streymir tær (7) 51. Berðu á Örn svo hold hans verði bleikara (7) 52. Spyr að ákveðinni lengd (8) 53. Ugg setti að einum er ég missti marks (7) LÓÐRÉTT 1. Sá góði telur óheilbrigðar óttast það sem ekkert er (10) 2. Halda fast í fornan fjandskap (8) 3. Heyri gras flauta þegar þessi er reykt (8) 4. Land heybrókanna lýtur öðrum kóngi en sínum (9) 5. Sein man óðaönn þótt hún riðlist (7) 6. Ekki var varfærninni um að kenna, þvert á móti (7) 7. Saga af sögu (7) 8. Sonur duftsins er í rusli (8) 9. Sendi skaflakvígu út í skæðadrífu (8) 10. Ætli eir rifjist upp fyrir þér þegar þessir hlutir birtast? 16. Kerúbakusk er bölvað eitur (8) 17. Flæmdi froður á granir til að auðvelda skerðingu (8) 19. Innbyrði arsen fyrir nefndirnar og valdalausa pótintát- ana (9) 20. Meðalbrúnir einnar sem meðtekið hefur læknisdóm- inn (9) 22. Sníkjukrabbi á smáum fiski (7) 23. Varð ber að bílífi í allt of litlum fagnaði (7) 25. Getur mikill rumur bjargað flugvél í vandræðum? (6) 28. Ætli ég skutli ekki ofnotuðum krossgátukóngi til Kurosawa (5) 30. Blóðsugur eru einsog guðir: Snarruglaðar (5) 34. Brýni smærri með límheila (9) 36. Mun Ingi tóra innan um óæðri og ringlaða menn? (8) 37. Ægir skreið upp í hjá Öldu (8) 38. Var í Þokkabót og þar að auki með ábreiðu (8) 39. Hátt á fjöllum hrakinn mjög og helju nærri/feginn varð er fékk ég gist/fjallaskála, unaðsvist (7) 40. Taldi látin henta í eldhúsverk (7) 41. Ætli blekki skaffi nóg af rokk-krafti? (7) 42. Að líta borg englanna er ekki fyrir níska (7) 43. Húðsepi og hugur manns auka orkuforða líkamans (7) 45. Launár leiðir til spírunar (6) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast lönd sem lúta vafasömum lögmálum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. apríl næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „12. apríl“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Og fjöllin endurómuðu eftir Khaled Hosseini frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Guðrún Þórðardóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var H V A L F J A R Ð A R G Ö N G 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 F L E K U M S H B A B A S I L E Ö J E P P A S L Ó Ð A R N O T Y G G J Ó R R E S Á N A U Ð N U S E A L T E K I Ð R M K I N N A L I T U R T I Ó H U L A E T E F A B L A N D I N N T Ö F R A G R A S T N Ý S D G H I P A R Í S A R T Í S K U G R J Ó T N Á M I G Ð T A R E L S L Í K U N U M S S E G N I N G A A R R E M M U N A L N L U B B A R Y Ð I U M U N N V Í Ð O E I G N A S T Ö Ð U Ý Á M G R E Y G L S U G O T I N U G K D A G L J Ó M A R T S T R A U J A R E Ú K Ú R H R A K O A A S N A K J Ö T T Ú Ó F Ó T V Í S G D A U M F J A L L A Í I I Ó S Æ Ð R A I L E K A L I Ð U M I HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD Spennandi framhaldsnám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði www.hjukrun.hi.is Hefur þú lokið BS námi í hjúkrunarfræði og vilt bæta við þig þekkingu? Fjöldi námsleiða og kjörsviða á framhaldsstigi verða í boði við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands skólaárið 2014–15: » MS – Klínísk námsleið: – Hjúkrun langveikra, eldri borgara og heimahjúkrun – Barnahjúkrun – Heilsugæsluhjúkrun – Svæfingahjúkrun (Undirstaða: Diplómanám í svæfingahjúkrun) – Skurðhjúkrun (Undirstaða: Diplómanám í skurðhjúkrun) – Önnur klínísk sérhæfing (Hægt að móta með ýmsum hætti) » MS – Hjúkrunarstjórnun » MS – Rannsóknanámsleið – áhersla á rannsóknir » MS í ljósmóðurfræði (Undirstaða: Kandídatspróf í ljósmóðurfræði) » Ljósmóðurfræði til kandídatsprófs » Þverfræðilegt diplómanám í kynfræði Allar nánari upplýsingar um nám og inntökuskilyrði á www.hjukrun.hi.is og hjá verkefnastjóra framhaldsnáms í síma 525 5204. Umsóknarfrestur um framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild HÍ er til 15. apríl 2014 Verið velkomin í öflugan hóp nemenda við deildina! PlayStation-tölvan frá Sony hefur tröllriðið öllu og er án nokkurs vafa ein vinsælasta leikjatölva heimsins. Fyrsta tölvan var kynnt til sögunnar í desembermánuði árið 1994 og vakti mikla athygli. Talið er að hún hafi selst í um 25.000 eintökum hér á landi. Hún var einráð á markaðnum, var einföld vél og sló í gegn. Á Íslandi var engin almennileg samkeppni við vélina. PlayStation 2 kom til sögunnar árið 2000 og varð ótrúlega vinsæl. Hún hefur selst í um 47.000 eintökum hér á landi. Hún var fyrsta PlayStation- vélin til þess að spila DVD-diska sem var mikil bylting á þeim tíma. Þá var hún svört og nýtískuleg í útliti. PlayStation 3 kom út árið 2006 og vakti mikla lukku því hún gat spilað PS2-leiki og PS3-leiki. Hún hefur selst í um 35.000 eintökum hér á landi. Hún var með hörðum disk, USB-tengjum og minniskortalesara þannig að það var hægt að horfa og skoða ýmislegt í gegnum tölvuna. Þá er hún einnig fyrsta PlayStation-vélin sem gat tengst netinu. Hún var byltingarkennd vegna þess að hún gat spilað Blu-Ray-diska og var eitt fyrsta tækið sem studdi Blu-Ray og var svolítið á undan sinni samtíð. Þá var hægt að horfa á bíómyndir með tilkomu harða disksins og hún var einnig fyrsta PlayStation- vélin með þráðlausum fjarstýringum. PlayStation 4 kom á markað 2013 en á Íslandi í janúar síðastliðnum. Hún hefur selst í um 3.000 eintökum hér á landi. Talsverður grafískur munur var á fyrri tölvunni og PS4 með tilkomu örgjörva. Eitt það merkilegasta við hana er að þú getur spilað leikina strax, þ.e.a.s. þú getur sótt leiki í PlayStation store og hafið spilun strax. Þú getur deilt myndböndunum af leikjaspilun til vina þinna, ef þú t.d. skorar flott mark í fótboltaleiknum FIFA. Stýripinninn er kominn með snertiflöt, þannig að hægt er að nota hann í leikjum líkt og í spjaldtölvum og snjallsímum. Þá er hægt að kaupa mynda- vél sem þú tengir við tölvuna og þá geturðu spilað leiki með hreyfingum. Bæði PS3 og PS4 styðja þrívíddartækni. PS4 er mjög netvædd, þú spilar leiki í gegnum netið og með tilkomu vélarinnar er í raun verið að minnka vægi tölvuleikja á diskum út af netvæðingunni. Þá er hægt að tengja PS Vita, sem er lófaleikjatölva, við PS4 og hægt að spila í gegnum hana og því hægt að spila út um allt hús og sjónvarpið því ekki þarft. FRÓÐLEIKURINN PLAYSTATION-LEIKJATÖLVAN hefur á undanförnum árum farið sigurför um heiminn PlayStation-ævintýrið mikla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.