Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 106

Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 106
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 62 Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, BIRNA ÖGMUNDSDÓTTIR frá Flatey á Breiðafirði, sem lést föstudaginn 4. apríl 2014, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. apríl kl. 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Flateyjarkirkju, sími: 824 5651. Birgir Magnússon Þórunn Björg Birgisdóttir Konráð Ægisson Guðlaug Halla Birgisdóttir Kristinn Nikulásson Birgir Már Ragnarsson Silja Hrund Júlíusdóttir Birna Hlín Káradóttir Björn Freyr Ingólfsson Kári Snær Kárason og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞORGERÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR Kópavogi. Gísli Eiríksson Aðalbjörg Sigurðardóttir Björg Eiríksdóttir Magnús Ólafsson Þorleifur Eiríksson Heiðveig Pétursdóttir Ívar Eiríksson Hrund Þorgeirsdóttir Elín Eiríksdóttir Magnús Bollason Flosi Eiríksson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ELÍNAR FRIÐRIKSDÓTTUR frá Hjarðarhaga, Eyjafjarðarsveit. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð fyrir ómetanlega umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Snorradóttir Haraldur Haraldsson Oddný Snorradóttir Sigurður Snorrason Anna Sigríður Haraldsdóttir Friðrik Snorrason Ólöf Guðrún Helgadóttir Snorri Snorrason Heiða Dís Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HELGA ÞÓRS BACHMANN Edda H. Bachmann Kristján Rúnar Svansson Sjöfn H. Bachmann Hrönn H. Bachmann Sif H. Bachmann Leone Tinganelli barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA JÓNSDÓTTIR Laugarnesvegi 89, Reykjavík, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 15. apríl kl. 13.00. Þór Elísson Elín Jóna Þórsdóttir Magnús Guðmundsson Guðrún Halldóra Þórsdóttir Eðvald Eðvaldsson Rósa Björg Þórsdóttir Arnar Gestsson ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÖF RAGNHEIÐUR HELGADÓTTIR sem lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð, Akureyri, þann 5. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16. apríl kl. 13.30. Júlíana Helga Tryggvadóttir Guðmundur Ingvi Gestsson Magnús Þór Tryggvason Kristjana Óskarsdóttir Jakob Sigfús Tryggvason Borghildur Pálsdóttir Ragnar Aðalsteinn Tryggvason Elena Ivanova Tryggvason María Ingunn Tryggvadóttir Árni Harðarson Guðbjörg Ragnheiður Tryggvadóttir Helgi Hólm Tryggvason Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför STEFÁNS HELGASONAR fyrrverandi leigubílstjóra, Kringlumýri 25, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Beykihlíð fyrir einstaka og hlýja umönnun. Helga Alfreðsdóttir og fjölskylda. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, MAGNÚS ODDSSON Berjavöllum 6, Hafnarfirði, lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi mánudaginn 7. apríl. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 13.00. Þórunn Ólafsdóttir Hörður Sigurgeirsson Matthildur Sonja Matthíasdóttir Oddur Magnússon Ólafur Magnússon Wai Thipson Magnea Lovísa Magnúsdóttir Stefán Kristjánsson barnabörn og barnabarnabarn. Kær systir mín, mágkona og frænka, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR hússtjórnarkennari, Reynimel 36, lést sunnudaginn 6. apríl. Útför hennar verður gerð frá Neskirkju þriðjudaginn 15. apríl kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Jóhannes Guðmundsson Guðrún María Tómasdóttir Jóhanna Guðbjörnsdóttir Þuríður Guðbjörnsdóttir Tómas Jóhannesson Helgi Jóhannesson Sigríður Jóhannesdóttir Guðmundur Þorri Jóhannesson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÍNA ELÍNBORG KRISTLEIFSDÓTTIR áður til heimilis á Njarðargötu 45, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 5. apríl. Útförin verður gerð frá Hallgrímskirkju mánudaginn 14. apríl klukkan 15.00. Helga Stefánsdóttir Hrafnkell Þórðarson Nína Stefánsdóttir Örn Einarsson Sveinbjörn Kr. Stefánsson Klara Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, GUÐJÓN GUÐJÓNSSON lést á heimili sínu, Melseli 4, Reykjavík, þann 8. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram frá Seljakirkju miðvikudaginn 16. apríl kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð. Tómas Óskar Guðjónsson Ásta Melitta Urbancic Sigríður Guðjónsdóttir Gunnar Björn Gunnbjörnsson Katrín Guðjónsdóttir Guðmundur Jónasson Björgvin Andri Guðjónsson Sigrún Alda Júlíusdóttir Sigurður Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástvinur okkar, ÞORSTEINN RÍNAR GUÐLAUGSSON endurskoðandi, Njálsgötu 64, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítala miðvikudaginn 9. apríl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Aðalheiður Birna Gunnarsdóttir Guðrún Jónsdóttir Gylfi Þór Þorsteinsson Hannes Snorri Helgason Jón Karl Helgason Fríða B. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hópur strengjanemenda frá Bays water Suzuki Group í London er nú í heimsókn hér á landi og heldur tónleika í Langholtskirkju í dag, laugardag, klukkan 18.00. „Leiðari breska hópsins er Jillian Leddra, frá Nýja-Sjálandi, en hún hefur áður farið með nemendahóp sinn í utanlandsferðir, meðal annars til Crem ona 2009 og Valencia 2011,“ segir Kristinn Örn Kristinsson, skóla- stjóri Allegro Suzuki-tónlistarskólans. Hóp- urinn frá Bayswater Suzuki Group kemur einmitt fram með fiðlunemendum úr skól- anum undir stjórn Lilju Hjaltadóttur. Koma hóparnir fram bæði hvor í sínu lagi og saman. Aðspurður um efnisskrána segir Kristinn hana afar fjölbreytta. „Á henni verður meðal annars Sverð- dansinn eftir Khatsjatúrían, tvíleikskonsert fyrir selló eftir Vivaldi, 3. kafli úr fiðlukon- sert Tsjajkovskís og fyrsti kafli úr tvíleiks- konsert eftir Bach, svo nokkuð sé nefnt. Tón- leikarnir eru ókeypis og allir velkomnir,“ segir Kristinn glaður í bragði og ljóst er að mikil tilhlökkun ríkir innan beggja hópa. liljakatrin@frettabladid.is Sverðdansinn, Vivaldi og Bach á dagskrá Hópur strengjanemenda frá Bayswater Suzuki Group í London er í heimsókn á Íslandi. Hópurinn heldur tónleika í Langholtskirkju í dag klukkan 18.00. Leiðari breska hópsins er Jillian Leddra, frá Nýja- Sjálandi, en hún hefur áður farið með nem- endahóp sinn í utan- landsferðir, meðal annars til Cremona 2009 og Valencia 2011. Kristinn Örn Kristinsson MIKIL SPENNA Fiðlunemendur úr Allegro Suzuki- tónlistarskólanum eru spenntir fyrir tónleikunum. MYND/ÚR EINKASAFNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.