Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 114

Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 114
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 70 LA U G AR D AG U R SU N N U D AG U R HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2014 Sýningar 12.00 Félag frístundamálara stendur fyrir ráðstefnu, Myndlist og markaðsmál, í dag, í LHÍ Þverholti 11 milli klukkan 12.00 og 18.00. Spennandi og áhugaverðir fyrir- lestrar, kynning og sala á myndlist og myndlistarvörum og kaffisala. Allir velkomnir, aðgangseyrir enginn. 15.00 Í dag klukkan 15.00 verður opnuð í Gryfju og Arinstofu Lista- safns ASÍ sýning á verkum Guð- mundar Thoroddsen, en sýninguna nefnir hann Hlutir. Guðmundur er fæddur 1980 og lauk BA-námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2003. Hann útskrifaðist með með MFA-gráðu í myndlist frá School of Visual Arts í New York árið 2011 og hefur haldið einka- sýningar bæði hér á landi og í New York ásamt samsýningum. 15.00 Í dag klukkan 15.00 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum Önnu Jóelsdóttur, en sýn- inguna nefnir hún brot, fragment, fracture, fold, violation. Stórar hálf- gegnsæjar arkir málaðar á báðar hliðar, sveigðar og beygðar og mót- aðar í skúlptúra, málverk á striga og harmonikkubækur umbreyta Ásmundarsal í rými, þar sem hug- myndir, reynsla og saga flæða, belgjast og brotna á vírum, rekast á veggi, eru stundum klippt niður og sett saman aftur, ofin eða heft. Verkin og myndmálið eiga rætur í persónulegri reynslu, listasögu, sem og túlkun á uppbrotinni og tættri tilveru. Dansleikir 23.00 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur haft hægt um sig það sem af er ári, enda var 25 ára afmælisárið annasamt í fyrra. En í kvöld munu Sálverjar koma fram á Spot í Kópvogi, leika þar við hvern sinn fingur og flytja sín þekktustu lög. 23.00 Í kvöld mun hljómsveitin Vonum framar halda uppi stuðballi langt fram eftir nóttu á nýjum og endurbættum Hendrix við Gullin- brú. Aðgangseyrir er 1.500 krónur, leikar hefjast um 23.00. Uppistand 20.00 Uppistandshópurinn HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2014 Félagsvist 14.00 Félagsvist í Breiðfirðingabúð í dag klukkan 14.00. Allir velkomnir. Kvikmyndir 15.00 Klukkan 15.00 verður Faðir Sergius (Otets Sergei), 97 ára gömul rússnesk kvikmynd, sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Myndin var að hluta til unnin fyrir Októberbylt- inguna í Rússlandi 1917 en full- gerð og frumsýnd eftir byltingu. Kvikmyndin er byggð á einni af skáldsögum Lévs Tolstoj og leikstjóri var Jakov Protazanov (1881-1945), einn af brautryðjendum rússneskrar kvikmyndagerðar á öndverðri síðustu öld. Skýringatextar á ensku. Aðgangur ókeypis. Kynningar 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob- La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8 í dag klukkan 17.00. Tónlist 20.00 Friðrik Ómar syngur sálma og saknaðarsöngva í Norðfjarðarkirkju klukkan 20.30. Húsið er opnað klukkan 20.00 og er miðasala við innganginn. Miðaverð 2.500 krónur. Listamannaspjall 15.00 Gestaspjall í tengslum við sýninguna Harro á Kjarvalsstöðum í dag klukkan 15.00. Úlfar Þormóðs- son rithöfundur ræðir við gesti um ritskoðun og guðlast í tengslum við sýninguna á Kjarvalsstöðum. Aðgangseyrir á sýninguna er krónur 1.300. Frítt fyrir handhafa menn- ingarkortsins. Samkoma 19.00 Spilað verður bridge í Breið- firðingabúð í kvöld klukkan 19.00. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Láttu Rekstrarland létta þér lífið Gerðu ítrustu kröfur um hreinlæti Við bjóðum mikið úrval hreinsiefna og hreinlætisvara fyrir stofnanir, hótel og veitingahús. Sérsniðnar lausnir sem mæta þörfum hvers og eins hvort sem um er að ræða létt þrif eða sérþrif. Fallegar servíettur, kerti og dúkar ásamt miklu úrvali af einnota vörum. Allt þetta og miklu meira í Rekstrarlandi. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða hjá útibúum Olís um land allt. PI PA R\ PA TB W A TB W A T ••• SÍ A S ÍA •• 14 0 61 1 40 61 99 Skeifunni 11 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100 | www.rekstrarland.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.