Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 118

Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 118
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 74 Moschino býr til McDonald’s-æði Tískurisinn Moschino sýndi fatnað og fylgihluti inn- blásna af skyndibitakeðjunni McDonald’s í haust- og vetrarlínu sinni sem selst eins og heitar lummur. FRÉTTABLAÐ IÐ /G ETTY ELSKAR AÐ FLIPPA Söngkonan Katy Perry í McDonald’s-peysu. SÍMINN Í FRÖNSKUHULSTRI Tískugyðjan Anna Dello Russo elskar Moschino og McDonald’s. Takið eftir símahulstrinu. Á MÓTI SÓL Skyndibitasól- gleraugu. MEÐ PUTTANN Á TÍSKUPÚLS- INUM Fyrirsætan Jourdan Dunn tekur þátt í æðinu. BARNABOX Sér- kennileg taska en samt á einhvern hátt skemmtileg. KÓSÍ Á KVÖLDIN McDonald’s-bað- sloppurinn virkar þægilegur. LÆTUR EKKI SITT EFTIR LIGGJA Söng- konan Rita Ora tekur þátt í trendinu. FRÁ TOPPI TIL TÁAR Þessi fyrir- sæta gæti verið starfsmaður McDonald’s. Fyrirmyndir eru mikilvægar í lífinu. Þær hvetja okkur til dáða; fá okkur til að standa upp og gera eitthvað. Eitthvað sem okkur finnst sniðugt, eitthvað sem við vitum að við þurfum að gera en höfum ekki gert. Eitt- hvað sem er mikilvægt, hvort sem það er stórt eða smátt (og mundu, margt smátt gerir eitt stórt). Þegar ég fer að pæla í fyrirmyndum þá sé ég að þær geta verið alls konar en eiga það sameiginlegt að gera og segja. Það heyrist í þeim og þær standa með sjálfri/-um sér og sínum málstað. Nú skrifa ég reglulega um kynlíf svo þú hugsar kannski, hvers lags fyrirmyndir getur hún verið að tala um? Fyrir- myndir í mínum huga eru sjálf- stæðar, einlægar, hreinskilnar og ekki verra ef þær eru frum- legar. Það má finna hinar ýmsu fyrirmyndir í kynfræði og hafa ansi margir þurfti að ryðja brautina fyrir umræðu sem er jafn opin og hún er í dag, en það er samt ekki það sem ég er með í huga. Hversdagshetjur sem fyrirmyndir eru þær sem ég vil heyra meira í. Þeirra raddir og hegðun kynnir okkur fyrir bráðnauðsynlegum fjölbreyti- leika. Ég er að hugsa um stelpu sem er í stórum nærbuxum þegar allar aðrar eru í g-streng og konuna sem fjarlægir ekki lík- amshár en forðast ekki sund- laugar. Ég er að hugsa um strákinn sem segist bara vilja fara í sleik við einhvern sem hann er skotinn í. Eða mann- inn sem spyr bólfélagann um leiðbeiningar og fer eftir þeim. Venjulegt fólk sem gerir hluti án þess að pæla sérstaklega í því. Þessir hlutir geta verið hversdagslegir og tengst hverju sem er, hvort sem það er kyn- líf, heilsa eða útlit. Þér kann að þykja þetta kjánalegt en fólk pælir í þessu. Ég fæ gjarnan spurningar í fræðslunni um hvort hitt og þetta megi, hvort bólfélaganum blöskri ekki hár á „röngum“ stöðum og hvort stærra sé alltaf betra. Það vantar venjulegt fólk til að tala um venjulega hluti, kannski á óvenjulegan hátt. Það vant- ar fleiri raddir sem brjóta upp staðnaðar hugmyndir um hvernig lífið raunverulega sé, eða það eigi að vera. Fyrirmyndirnar mínar vita ekki endilega af því að þær séu fyrirmyndir og það sama gildir um þínar fyrirmyndir. Ein- hvers staðar er einhver sem horfir til þín og lofar sjálfri/- um sér að taka skrefið, þorir að vera hún/hann sjálf/ur, þótt það þýði að vera „öðruvísi“. Hvað eru fyrirmyndir? KYNLÍF TAKTU ÞÁTT! Sendu Siggu Dögg póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. kynlif@frettabladid.is Þú færð 20% afslátt Í LYFJU SMÁR ALIND AF AÐEINS UM HELGINA! OG FÖGNUM NÝRRI OG BÆTTRI LYFJU Í SM ÁRALIND MEÐ NÝJU M VÖRUMER KJUM 20% KYNN INGAR - AFSLÁ TTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.