Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 120
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 76 Lúther var bannfærður og fordæmdur um alla eilífð af kirkjuyfirvöldum og gerður útlægur og réttdræpur af veraldlegum yfirvöldum. Hann var litríkur persónuleiki sem naut mikillar alþýðuhylli. Siðbótartíminn var tímabil mikilla breytinga á meginlandi Evrópu en þessari bók er ætlað að opna áhugasömum lesendum dyrnar inn í þann heim. MARTEINN LÚTHER SVIPMYNDIR ÚR SIÐBÓTARSÖGU eftir Dr. Gunnar Kristjánsson „Ég átti fyrst ekki að vera í verk- inu en leikstjóranum leist svo vel á mig þegar ég mætti og fór með textann að mér var bætt við,“ segir hinn tólf ára Grettir Vals- son en hann leikur í sýningunni Dagbók djasssöngvarans þessa daganna. Verkið skrifaði faðir Grettis, Valur Freyr Einarsson, en hann leikur einnig í sýning- unni ásamt syni sínum og Krist- björgu Kjeld. „Ég leik sem sagt sjö ára strákinn Harald, en Har- aldur er pabbi aðalhlutverksins sem heitir Ólafur og pabbi minn leikur hann,“ segir Grettir og bætir því við að það getur verið smá ruglingslegt að leika pabba pabba síns. „Ég leik þá Harald í fortíðinni þegar hann er sjö ára,“ segir ungi leikarinn. „Fyrst átti pabbi minn, Valur, að fara með þær línur en ég fékk að koma í prufu og prófa að fara með þær og það gekk svo vel að ég fékk hlutverkið,“ segir Grettir sem er alls ekki óvan- ur leikari. „Mér finnst rosalega gaman að leika,“ segir Grett- ir sem hefur leikið í sýningum á borð við Oliver Twist, Allir synir mínir, Galdrakarlinn í Oz, Dýrin í Hálsaskógi og Mary Popp- ins. „Mér fannst skemmtilegast að leika í Mary Poppins,“ segir ungi leikarinn en hann lék stórt hlutverk í söngleiknum. „Ég lék Michael, þannig að ég var eigin- lega á sviðinu allan tímann sem var mjög gaman.“ Leikstjóri Dagbókar djass- söngvarans er Jón Páll Eyjólfsson og finnst Gretti hann vera hinn fínasti leikstjóri. „Hann fer aðrar leiðir en hinir leikstjórarnir sem ég hef unnið með,“ segir Grett- ir. „Hann leyfir okkur stundum pínu að spinna og bætir við þeim hlutum sem honum líst vel á.“ Aðspurður hvort hann hafi verið stressaður fyrir frumsýningu verksins, sem var í gær, segist Grettir vera miklu frekar spennt- ur en stressaður. „Af öllu sem ég geri finnst mér langskemmtileg- ast að leika.“ baldvin@frettabladid.is Ungur á uppleið Þrátt fyrir að vera aðeins tólf ára gamall hefur ungi leikarinn Grettir Valsson leikið í fi mm leiksýningum og var að ljúka við að frumsýna sína sjöttu. HÆFILEIKARÍKUR Grettir Valsson er efnilegur leikari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.