Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 725 Ritst.i<,)mar8reinar: Matarsýkingar á nýrri öld Haraldur Briem 739 COX-2 í stað NSAID, borgar það sig? Björn Guðbjörnsson 743 Skjaldkirtilsstarfsemi og tíðni grunnsjúkdóma hjá sjúklingum með gáttatif Birgir Jóhannsson, Sigurður Ólafsson, Uggi Agnarsson, Ari Jóhannesson 11. tbl. 86. árg. Nóvember 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Gáttatif er sú hjartsláttartruflun sem leiðir til flestra innlagna á sjúkrahús. Rannsóknin, sem hér er greint frá, náði til sjúklinga á lyflækningadeild og var hún bæði afturskyggn og framskyggn. Niðurstöður höfunda eru meðal annars að venjubundin mæling á skjaldkirtilshormónum hjá þessum hópi sjúklinga sé óþörf. r-i *r\ Gjörgæsla í 30 ár. Þróun innlagna og árangur starfseminnar á / Borgarspítala / Sjúkrahúsi Reykjavíkur Kristinn Sigvaldason, Þórhallur Agústsson, Ólafur Þ. Jónsson Rannsóknartímanum var skipt í fimm ára tímabil, sem borin voru saman. Alls innrituðust 13.154 sjúklingar á gjörgæsludeild á tímabilinu. Sjúklingum fór fjölgandi á tímabilinu, auk þess sem hlutfall alvarlega slasaðra og veikra og sjúklinga eldri en 60 ára jókst stöðugt. Þrátt fyrir þetta hefur dánarhlutfall lækkað og meðallegutími styst. r-, rc Yfírlitsgrein. Aspirín. Acetýlsalicýlsýra og önnur salílyf / DD Þorkell Jóhannesson I þessari yfirlitsgrein er fjallað um forsögu aspiríns, tilurð og þróun. Gerð er grein fyrir endurmati sem átt hefur sér stað síðustu ár á margvíslegum verkunarmöguleikum aspiríns, ásamt því sem höfundur veltir fyrir sér nýjum meðferðarmöguleikum aspirínskyldra lyfja. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórn: Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is Umbrot: Sævar Guðbjörnsson Netfang: umbrot@icemed.is Blaðamaður Anna Ólafsdóttir Björnsson Netfang: anna@icemed.is Upplag: 1.500 768 Mistök við prentun Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. Viðhorf íslcnskra kvenna til erfðaprófa á brjóstakrabbamcini Guðrún Árnadóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Friðrik H. Jónsson, Heiðdís B. Valdimarsdóttir Lengi hefur verið vitað að brjóstakrabbamein er algengara í sumum fjölskyldum en öðrum. Niðurstöður rannsókna á arfgengum stökkbreytingum í tveimur erfðaefnum sem nýlega hafa verið einangruð renna stoðum undir þetta. Höfundar benda á að hér á landi séu erfðapróf enn sem komið er fyrst og fremst gerð í vísindaskyni. Hins vegar megi búast við að þau verði jafn almenn hér og víða erlendis. 779 Fræðileg ábending. Leiðbeiningar um ómskoðun á meðgöngu Reynir Tómas Geirsson Leiðbeiningarnar sem hér birtast voru upphaflega samdar að beiðni landlæknis árið 1985, en hafa nú verið endurskoðaðar. 781 783 Leiðrétting Doktorsvörn Konráð S. Konráðsson © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknabi.aðið 2000/86 731
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.