Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 5

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆflA 0 G FRÉTTIR 786 sjónarhóli stjórnar: Nauðsyn mismunandi rekstrarforma í heilsugæslu Þórir B. Kolbeinsson 7g y Ársfundur Alþjóðafélags lækna Jón Snædal noo Alþjóðafélag lækna. Helsinkiyfírlýsingin Pýðing Örn Bjarnason 791 Læknaskortur samkvæmt úttekt SNAPS Samningur LÍ og lyfjafyrirtækja Jón Snœdal 794 Samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Samningur milli Læknafélags Islands og Samtaka verslunarinnar 795 Sjúklingatrygging: Sjúklingar munu nýta aukin réttindi Rætt við Stefán E. Matthíasson Anna Ólafsdóttir Björnsson 799 Réttarbót fyrir sjúklinga. Lítil breyting fyrir lækna Rætt við Vilborgu Þ. Hauksdóttur Anna Ólafsdóttir Björnsson 803 íðorðasafn Iækna 127. Leynikrabbamein Jóhann Heiðar Jóhannsson gQ5 Faraldsfræði 1. Faraldsfræði í dag María Heimisdóttir gQy Broshornið 9. Af ófrískum og getulausum Bjarni Jónasson 808 LyfJamá189 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni 809 Bréf til blaðsins. Hjartaflutningar, athugasemd Auðólfur Gunnarsson 813 Þátttaka í lyfjatilraunum Sýklanefnd skipuð gl4 Ráðstefnur og þing 815 Styrkir gl6 Lausarstöður glg Minnisblað Sími Læknablaðsins er 564 4104 Bréfsíminn er 564 4106 | □ I X S •6 X 0 Tvöfaldur skuggi konu, eöa skuggar tveggja kvenna, hvítir á rauðum grunni, virðast um það bil að hlaupa upp og útúr málverkinu. Fyrir miðju er mynd af spariklæddum manni, klippt út úr tímariti; kannski er hann vonbiðill konunnar í forgrunni, kannski glaumgosi, kannski guðleg vera. Efst í horninu vinstra megin sjáum við svo aðra karlveru, ungan engil sem horfir hálfsorgmæddur yfir sviðið. Petta er einföld lýsing á myndinni Boðun Maríu frá árinu 1967 eftir Rósku (Ragnhildi Óskarsdóttur f. 1940) en líka ágætt dæmi um áræðinn kraft myndverka hennar og margræð skilaboðin sem þau láta áhorfandanum eftir að túlka. Róska var einn kröftugasti listamaður sinnar kynslóðar á síðari hluta sjöunda áratugarins hér á íslandi og jafnframt sú kona í hópnum sem einna helst lét að sér kveða. Á fyrstu útisýningunni á Skólavörðuholti 1967, þar sem Reykvíkingar fengu margir fyrst að kynnast samtímalist síns tíma, sýndi hún gríðarmikla „þvottavél11 og varð einum nafnlausum greinarhöfundi i dagblöðunum á orði að hann hefði haldið að hreinsunardeild bæjarins hefði það hlutverk að fjarlægja svona drasl. En list Rósku byggði á traustum fagurfræðilegum grunni þótt íslendingar ættu erfitt með að átta sig á henni framanaf. Hún sótti nám til Ítalíu og bjó þar lengst af, en þar hefur hún líka fundið sterkasta samhljóminn við listtilfinningu sína í hráum og hispurslausum verkum þeirra listamanna sem kenndu sig við Arte Povera og tengdu saman hefð málverksins og hina nýju hugmyndalist. Á Ítalíu og í þeim umbrotum sem þar áttu sér stað í myndlistinni fann Róska líka vettvang fyrir þá pólitísku róttækni sem var fyrir henni ekki aðeins hugmyndafræði eða hentug stefna, heldur lífsnauðsyn. Nú þegar þetta tölublað kemur út stendur yfir í Nýlistasafninu fyrsta yfirlitssýningin á verkum Rósku og er það stórviðburður í upprifjun á íslenskri samtímalist. Jón Proppé Læknablaðið 2000/86 733
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.