Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 93

Læknablaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 93
UMRÆÐA & FRETTIR / LY F J AT I L R A U N I R Þegar þátttaka í lyfjatilraunum er eini kosturinn „Hversu gagnlegt er að gera ráð fyrir upplýstu samþykki sjúklinga á Filippseyjum og í öðrum þróunarlöndum, þegar það eru alltaf hinir fátækustu sem taka þátt í lyfjarannsóknunum, sem hafa ekki ráð á að kaupa þau lyf sem eru seld á frjálsum markaði? Lyfjarannsóknir eru eina raunverulega leið þeirra til að fá læknis- meðferð og ekki er hægt að segja að þeir hafi frelsi til að ákveða að taka ekki þátt í meðferðinni.“ Fatima Alvarez-Castillo, sem starfar með samtökum um heilsufarsleg félagsvísindi á Filippseyjum, vakti máls á þessu í tilefni af nýlegri rannsókn sem gerð hefur verið þar í landi. Rannsóknin var kynnt á þingi um lífsiðfræði sem haldið var í London nýverið. A Filippseyjum er hægt að fá ókeypis sjúkdómsgreiningu en lyfjameð- ferð þarf að greiða fullu verði. í samfélagi þar sem 50% íbúa lifa undir fátækra- mörkum en aðeins 6% búa við raunveru- lega læknisþjónustu er hætt við að siðferðileg vandamál af þess tagi komi upp. Alvarez-Castillo segir spillingu landlæga í heimalandi sínu og þrýstingur mikill á fólk að taka þátt í tilraunum með ný lyf. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn eru einnig undir þrýstingi og eiga stundum beinna hagsmuna að gæta að standa fyrir lyfjatil- raunum. „Það sem við þurfum á að halda er að þeir sem standa fyrir tilraunum séu sjálfir undir eftirliti og geri grein fyrir markmiðum, siðfræði og hugmyndafræði sinni. Stjórnvöld þurfa líka að axla sína ábyrgð og gefa fátækasta hluta þjóðarinnar kost á að fá ókeypis lyf.“ Fréttir affimmta heimsþingi um lífsiðfrœði, 26. september 2000, Reuters; www.medscape.com Nefnd tíl að sporna gegn ofnotkun sýklalyfja Nýverið var skipuð nefnd til að spoma gegn ofnotkun sýklalyfja og hindra ónæmi baktería fyrir sýklalyfjum. Nefndin var skipuð að tillögu sóttvarnaráðs. Auk þess hlutverks sem felst í nafni nefndarinnar skal nefndin vera yfirvöldum til ráðuneytis um þennan málaflokk og skila ráðherra skýrslu árlega. Formaður nefndarinnar er Karl G. Kristinsson prófessor, sýklafræðideild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Afvef Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. PlJlI LÍFEYRISSJÓÐUR LÆKNA Hefur þú skoðað www.llaekna.is? Allar upplýsingar um Lífeyrissjóð lækna: Lífeyrisréttindi Læknablaðið 2000/86 813
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.