Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 24

Læknablaðið - 15.11.2000, Side 24
FRÆÐIGREINAR / GJÖRGÆSLA r starfa í október 1992 stækkaði gjörgæsludeild og hefur talist geta tekið níu sjúklinga eftir það. Við heimildaleit fannst lítið ritað um heildar- uppgjör innlagna á gjörgæsludeildir og árangur gjörgæslumeðferðar. Nokkuð hefur hins vegar verið birt af rannsóknum um ástand sjúklingahópa við innlögn á gjörgæsludeildir og þróun stigunar- kerfa til að meta slíkt (til dæmis APACHE stigunarkerfið). Aftur á móti hefur iítið verið birt um það hvers konar sjúklingar eru lagðir inn á gjörgæsludeild og hvernig innlagnir hafa þróast og breyst undanfarna áratugi. Ein samantekt frá Bandaríkjunum sýndi að hlutfall gjörgæslurúma af heildarfjölda sjúkrahúsrúma hefur aukist úr 2,5% árið 1972 í 8,6% árið 1992 (2). Helst er að finna upplýsingar í tengslum við skýrslugerðir vegna kostnaðaráætlana. Samkvæmt einni slíkri skýrslu frá Bandaríkjunum er talið að gjörgæsludeildir taki um 7% allra sjúkrarúma, um 20% af sjúkrahúskostnaði og um 0,9% af þjóðarfram- leiðslunni (3). Þar sem uppgjör á starfsemi gjör- gæsludeilda hefur ekki farið frarn á íslandi þótti við hæfi að taka saman yfirlit yfir þá þrjá áratugi sem deildin hefur starfað. Efniviður og aðferðir Að fengnu samþykki vísindasiðanefndar Sjúkrahúss Reykjavíkur var gögnum safnað um allar innlagnir á gjörgæsludeild Borgarspítalans (BSP), síðar Sjúkra- húss Reykjavíkur (SHR), frá opnun deildarinnar, þann 24.10.1970 til 31.12.1999. Haldin hefur verið skrá um allar innlagnir á deildina frá upphafi og ársuppgjör fært í ársskýrslur sjúkrahússins en þaðan var upplýsingum safnað sem og úr dagbókum deildarinnar og hjá sjúklingabókhaldi SHR. Rann- sóknin náði aðeins til þeirra sjúklinga sem lögðust formlega inn á deildina en ekki þeirra sem dvöldu þar vegna skurðaðgerðar að kvöldi eða nóttu enda hafa þeir ekki verið skráðir sem gjörgæslusjúklingar. Eftirfarandi atriði voru skráð: 1. Árlegur fjöldi innlagna á gjörgæsludeild. 2. Ástæða innlagnar. 3. Skipting innlagna og dánarhlutfalls eftir deildum. Year Number of hospital admissions Average annual hospital admissions Number of ICU admissions Average annual ICU admissions Proportion of hospital admissions (%) Mean length of ICU stay Ventilator treatment (Average number of patients/year) Proportion needing ventilator treatment (%) 1970-1974 26,671 5,334 1,310 315 (5.91) 4.7 27 (8.5) 1975-1979 31,335 6,267 1,937 387 (6.18) 5.0 47 (12.1)* 1980-1984 43,806 8,761 2,184 437 (4.99) 5.6 90 (20.6)* 1985-1989 49,644 9,929 2,285 457 (4.60) 4.9 124 (27.1)* 1990-1994 51,645 10,329 2,624 525 (5.08) 4.1 185 (35.3)* 1995-1999 63,058 12,668 2,814 563 (4.44) 3.7* 214 (38.1) Total 266,159 13,154 (5.20) * Statistically significant change from the period before (p<0,05) Number of patients Mean lenght of stay (days) 6 aAverage annual ICU admissions -Mean lengtt of ICU stay Figure 1. Number of Intensive Care Unit (ICU) admissions and mean length ofstay. Inngangur Gjörgæsludeildir sjúkrahúsa eiga sér í raun ekki langa sögu. Segja má að slíkar deildir hafi þróast í kjölfar mænuveikifaraldurs sjötta áratugarins. Fyrsta formlega deildin var stofnuð í Baltimore 1958 en Norðurlöndin voru einnig framarlega á þessu sviði (1). Gjörgæsludeild Borgarspítalans tók til starfa haustið 1970 og var sú fyrsta sinnar tegundar á íslandi. Upphaflega var hægt að vista sex gjörgæslu- sjúklinga en í húsnæði deildarinnar var einnig rekin vöknunardeild. Eftir að sérstök vöknunardeild tók til Figure 2. Ventilator treatment - proportion of admitted palients (%). Table I. Admissions to Intensive Care Unit 1970-2000. 750 Læknablaðið 2000/86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.