Læknablaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 82
Samsett bóluefni gegn
lifrarbólgu A og B.
SmithKlme Beecham
Fremstir í bólusetningum
gegn lifrarbólgu.
BÓLUEFNI (stungulyf); SmithKline Beecham Biologicals. Ábendingar: Twinrix Adult er ætlað einstaklingum, 16 ára og eldri, sem eiga á hættu að smitast
af lifrarbólgu A og lifrarbólgu B og hafa ekki myndað ónæmi.Twinrix Paediatric er ætlað börnum og unglingum, frá 1 til 15 ára, sem eiga á hættu að smit-
ast af lifrarbólgu A og lifrarbólgu B og hafa ekki myndað ónæmi. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en Twinrix er notað skal það hrist til að fá fram hálf'gegm
sæja, hvíta dreifu. Sé útlit innihaldsins ekki eins og vera ber, skal farga því. TWINRIX Á EKKI UNDIR NOKKRUM KRINGUMSTÆÐUM AÐ GEFA í
ÆÐ.Twinrix Adult: Mælt er með 1.0 ml (720 ELISA einingar HA/20 míkróg HBsAg) skammti fyrir 16 ára og eldri.Twinrix Paediatric: Mælt er með 0.5 ml
(360 ELISAeiningar HA/10 míkróg HBsAg) skammti fyrir böm og unglinga frá 1 til 15 ára. Stöðluð aðferð til ónæmisaðgerðar með Twinrix er að gefa þrjá
skammta, þann fyrsta á einhverjum tilteknum degi, þann næsta einum mánuði síðar og þann þriðja sex mánuðum eftir fyrsta skammtinn.Frábendingar: Twin-
rix skal ekki gefa einstaklingum með þekkt ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum bóluefnisins. Líkt og á við um önnur bóluefni skal fresta ónæmisað-
gerð með Twinrix hjá einstaklingum sem eru bráðveikir og með hita.Milliverkanir: Engar upplýsingar eru fyrir hendi um notkun Meðganga og brjóstagjöf:
Meðganga: Ahrif Twinrix á fósturþroska hafa ekki verið metin.Brjóstagjöf: Twinrix skal þvf nota með varúð hjá konum með börn á brjósti.Aukaverkanir:
Algengustu aukaverkanimar em staðbundnar á stungustaðnum, en þær vom helstar; tímabundinn verkur, roði og þroti. Geymsluskilyrði: Twinrix skal geyma
við 2 - 8°C..Má ekki fijósa; fargið bóluefni sem hefur frosið. Ákvæði um meðferð/meðhöndlun lyfsins: Áður en Twinrix er notað skal það hrist til að fá fram
hálfgegnsæja, hvíta dreifu. Sé útlit innihaldsins ekki eins og vera ber, skal farga því. Pakkningar: Twinrix Adults: einnota dæla 1 ml. Twinrix Paediatric: -
einnota dæla 0,5 ml. Lyfseðilsskylt.Greiðsluþáttaka 0.
SmithKline Beecham/Thorarensen Lyf ehf.Vatnagörðum 18, 104 Reykiavík, sími S30 7100