Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2001, Side 5

Læknablaðið - 15.11.2001, Side 5
II M R Æ fl fl 0 G F R É T TIR listamaður MÁNAÐARINS 912 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Um samskipti stjórnvalda og samtaka lækna Sigurður Björnsson 915 Aðalfundur Læknafélags Islands: Hhium að sérstöðu og sjálfsmynd lækna Setningarrœða Sigurbjörns Sveinssonar formanns LI 917 Yfirlýsing LÍ nig Stríðsöxin grafin formlega í friði og spekt Þröstur Haraldsson 920 Ályktanir aðalfundar LÍ 923 Málþing á aðalfundi LÍ: Starfsumhverfi lækna breytist í takt við samfélagið Þröstur Haraldsson 926 Framt'ð Landspítala háskóla- sjúkrahúss: Verður nýr spítali byggður upp við Hringbraut? 926 Hröð uppbygging eða lang- lífar skammtímalausnir? 933 Nýjan spítala þyrfti að reisa hratt Viðtal við Sverri Bergmann formann læknaráðs LSH Þröstur Haraldsson 935 Stjórnarfundur Alþjóðafélags lækna í Ferney Voltaire Jón G. Snœdal, Sigurbjörn Sveinsson 937 Tilkynning frá sóttvarna- lækni um bólusetningu gegn inflúensu 937 Tyfseðlar fyrir lyf án markaðsleyfis Frá Lyfjastofnun 941 Tæpitungulaust. „Þá skiptir mestu máli að maður græði á því“ Arni Björnsson 943 íðorðapistill 138. Fótaóeirð Jóhann Heiðar Jóhannsson 945 Faraldsfræði 12. Sjúklingasamanburðar- rannsóknir V María Heimisdóttir 947 Lyfjamál 98 949 Broshornið 20. Af barnleysi og veðhlaupahrossi Bjarni Jónasson 950 Styrkir, Læknadagar, þing 951 Námskeið 954 Lausar stöður 957 Okkar á milli 958 Minnisblaðið Elsa Dóróthea Gísladóttir hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum síðustu átta árin, en hún lauk fram- haldsnámi frá listaháskólanum í Enschede í Hollandi árið 1994. Undanfarið hefur hún sýnt Ijós- myndaverk sem einkum fjalla um kvenímyndir, sögu þeirra og mótun. Þannig hefur hún til að mynda fengið ýmsa til að segja fyrir um það hvernig hún sjálf eigi að vera, hvernig klæðnaður og yfirbragð henti henni best eða endurspegli best persónu hennar, og síðan látið mynda sig eftir þeirri forskrift. Þá hefur Elsa Dóróthea líka kannað í Ijósmyndum ævintýri, þjóðsögur og helgisögur ýmiss konar. Verkið sem prýðir forsíðu blaðs- ins þessu sinni sýnir gjörninginn Sólsetra á mílli sem Elsa Dóróthea framdi laugardaginn 21. febrúar árið 1998 og sýndi Ijós- myndir úr í Galleríi 20 fermetrum í mars sama ár. í verkinu fylgir hún fyrirmælum úr Landnámu þar sem segir að kona geti numið það land sem hún geti leitt kvígu um sólsetra á milli á vordegi. Kvigan í þessu til- felli var heimatilbúin úr blikki og krossviði og Elsa teymdi hana milli helstu listsýningarsala borgarinnar. Þannig nam hún á táknrænan hátt það land sem helgað er myndlist- inni í Reykjavík. Um leið vekur hún ýmsar spurningar um tengsl lista- stofnananna og listamanna, einkum yngri listamanna sem eru að reyna að vinna sér sess. Hvernig fer lista- maður að því að nema land í stofn- anaheimi myndlistarinnar? Er það land kannski fullnumið? En þrátt fyrir þessar gagnrýnu hliðar er verk- ið bæði Ijóðrænt og fallegt, fínleg tilvísun í menningarhefð okkar og þau gildi og siði sem landið var byggt á. Þannig sameinar það sterkar menningarlegar tilvísanir og nærgöngula úttekt á stöðu mynd- listarinnar i nútímanum. Jón Proppé Læknablaðib 2001/87 865 © Elsa D. Gísladóttir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.