Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2002, Síða 71

Læknablaðið - 15.02.2002, Síða 71
SMASJAIN sjóðnum að halda eftir og skila stað- greiðsluskatti og af greiðslum í fæðingar- orlofi ber sjóðnum að halda eftir og skila lífeyrissjóðsframlagi sjóðfélaga og greiða og skila mótframlagi sjóðsins til lífeyris- sjóðs viðkomandi, m.a. samningsbundnu viðbótarframlagi sé eftir því óskað. 9. gr. Liggi fyrir lögmæt ákvörðun um að leggja sjóðinn niður skal stjórn hans taka ákvörð- un um ráðstöfun eigna sjóðsins með al- menna hagsmuni sjóðfélaga að leiðarljósi. 10. gr. Sjóðstjórn skal endurskoða reglur sjóðsins fyrir 1. janúar 2003 og síðan a.m.k. á fimm ára fresti. 11. gr. Þannig samþykkt í stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs sjúkrahúslækna og heilsu- gæslulækna á fundi stjómar að Hlíðasmára 8, Kópavogi, hinn 11. desember 2001. Reglur þessar taka þegar gildi. ÁSTRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, FORMAÐUR Ebba Margrét Magnúsdóttir Ólafur Þór Gunnarsson Haraldur Ó. Tómasson Stjórn Læknafélags íslands tilnefndi stjórn FOSSH af hálfu sjúkrahúslækna á fundi stjórnar hinn 7. ágúst 2001. Að uppkveðn- um úrskurði kjaranefndar dagsettum 4. desember 2001 tilnefndi stjórn Læknafélags Islands fulltrúa heilsugæslulækna í stjórn sjóðsins hinn 11. desember 2001. Kulnun í starfi Vinnueftirlilið gengst fyrir málþingi um kulnun í starfi í Norræna húsinu 8. febrúar nk. kl. 13-17. Aðalfyrirlesri málþingsins verður Wilmar Schaufeli prófessor í félags- og skipulagssál- fræði við háskólann í Utrecht í Hollandi. Málþingið verður auglýst nánar í dagblöðum. Námskeið um sérgreinaval unglækna Stjórn Félags unglækna stóð fyrir námskeiði um Sérgreinaval að loknu kandidatsári í samvinnu við Helgu Hannesdóttur geðlækni þann 19. janúar síðastliðinn. Kennari á nám- skeiðinu var Lisbeth Knudsen, heilsu- gæslulæknir frá Danmörku. Þetta er í þriðja sinn sem Lisbeth kemur lil íslands á vegum Félags unglækna til að halda námskeið um þetta efni. Ráðgjöf um val á sérnámi er algeng í nágrannalöndum okkar. í Danmörku er ráðgjöfin í samvinnu við danska læknafélagið og heilbrigð- isráðuneytið. Þálltaka á námskeiðinu var góð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var af hópnum sem sótti námskeiðið í Hlíðasmára 8. Læknablaðið 2002/88 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.