Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2002, Qupperneq 84

Læknablaðið - 15.02.2002, Qupperneq 84
LAUSAR STÖÐUR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða yfirlæknis á meinafræðideild Staða yfirlæknis á meinafræðideild FSA er laus til umsóknar. Við deildina vinna fimm starfsmenn en verður fjölgað um tvo innan tíðar, jafnframt stendur fyrir dyrum flutningur í nýtt húsnæði. Deildin er vel tækjum búin og þjónar um 40 þúsund manna byggðarlagi, þ.e. mestöllu Norðurlandi og Norðausturlandi. Árlega berast skurðsýni úr 2.400-2.500 sjúklingum, og krufningar eru á bilinu 45-50, um helmingur þeirra réttarfræðilegur. Starfsfólk deildarinnar hefur annast meinafræðikennslu við Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri og vinna við rannsóknar- verkefni er orðinn veigamikill þáttur í daglegu starfi. Hefur sérstök rækt verið lögð við rannsóknir á sjúkdómum í meltingarvegi í samvinnu við speglunardeild. Á döfinni er samstarf við líftæknifyrirtækið Urði Verðandi Skuld á rannsóknarsviði og áform um samstarfsverkefni með Háskólanum á Akureyri eru á umræðustigi. í umsókn skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum, svo og sérstökum áhuga- sviðum faglegs efnis. Umsóknir skulu sendar í tvíriti á þar til gerðum eyðublöðum ásamt fylgiskjölum til Þorvaldar Ingvarssonar fram- kvæmdastjóra lækninga við FSA sem veitir nánari upplýsingar í síma 463 0109, netfang: thi@fsa.is Við ráðningu verður sérstaklega tekið mið af víðtækri reynslu í klínískri vefjameinafræði. Færni í túlkun ónæmis- fræðilegra litunaraðferða er áskilin. Lagt verður mat á framlagðar ritsmíðar. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. febrúar 2002, en staðan er veitt frá 1. júní næstkomandi eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum um starfið verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Heilsugæslan í Reykjavík Laus staða við Heilsugæslu- stöðina í Mjódd Laus er nú þegar langtímaafleysingastaða við Heilsu- gæslustöðina í Mjódd. Sérfræðingar í heimilislækningum ganga fyrir um stöðuna. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2002. Jafnframt er laus staða til afleysinga í aó minnsta kosti sex mánuði vegna sumarfría og fleira. Upplýsingar gefur Birgir Guðjónsson læknir í síma 567 0440, bréfsími 567 0441. ST.JÓSEFSSPÍTALI SÍH HAFNARFIRÐI Deildarlæknir við lyflækningadeild Staða deildarlæknis er laus frá og með 1. mars næstkomandi. Vaktþjónusta er fyrir heilsugæslu- svæði Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Vakt þessari er deilt með öðrum unglæknum. Ráðningartími eftir nánara samkomulagi. Staðan býður upp á vísindavinnu í tengslum við starfandi sérfræðinga spítalans. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir lyflækninga- deildar, Gunnar Valtýsson, í síma 555-0000. Einnig tekið á móti fyrirspurnum á netfang gunnarv@ simnet.is Framkvæmdastjóri 172 Læknablaðið 2002/88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.