Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2002, Síða 25

Læknablaðið - 15.10.2002, Síða 25
FRÆÐIGREINAR / AHÆTTU ÞÆTTI R SKYMYNDUNAR Table III. Odds ratio and 95% confidence interval for other variables Early cortical (I) Severe cortical (IMII) Nuclear Uses alcohol 0.56 (0.35-0.91)* 0.52 (0.21-1.27) 1.67 (0.96,2.90) Smoker <20 pack-years 0.88 (0.60,1.30) 0.64 (0.28,1.49) 1.41(0.83,2.38) Smoker >20 pack-years 0.82 (0.49,1.36) 1.12 (0.54,2.36) 2.52 (1.52,4.13): Pipe/cigar smoker 1.21 (0.81,1.78) 1.47 (0.67,3.23) 2.48 (1.20,5.12): Cortical steroids 0.92 (0.26,3.23) 3.70 (1.43,9.56)* 1.09 (0.77,1.55) Mixed iris colour 0.67 (0.40,1.10) 0.37 (0.15,0.92)* 0.82 (0.54,1.24) Hyperopia 0.68 (0.48,0.96)* 0.65 (0.31,1.36) 0.76 (0.39,1.45) Herring, shrimp or sardines >1 x week 0.49 (0.29,0.83)** 0.27 (0.11,0.71)** 1.20 (0.66,2.18) Plant oil) >1 x week 1.12 (0.77,1.62) 0.49 (0.25,0.97)* 1.60 (0.78,3.29) Diabetes 1.38 (0.56,3.38) 0.75 (0.17,3.29) 1.64 (0.76,3.55) Cardiovascular disease 1.14 (0.66,1.97) 0.87 (0.32,2.36) 1.15 (0.65,2.03) Pseudoexfoliation 0.80 (0.45,1.43) 0.87 (0.35,2.13) 1.16 (0.72,1.87) Uses computer at work 1.30 (0.38,4.49) 0.79 (0.15,4.06) 1.59 (0.82,3.08) Skin type (burns versus tans) 1.42 (0.70,2.39) 1.28 (0.78,3.29) 0.39 (0.07,2.19) Works in infrared light 0.82 (0.49,1.39) 0.42 (0.13,1.31) 0.74 (0.37,1.48) Glaucoma 1.18 (0.45,3.07) 1.13 (0.30,1.29) 1.76 (0.60,5.12) Cod-liver oil frequently 0.77 (0.55,1.10) 1.11 (0.57,2.14) 0.86 (0.59,1.24) Vitamins 0.97 (0.70,1.35) 0.87 (0.46,1.65) 1.04 (0.73,1.49) Anti-hypertensive medication 1.13 (0.80,1.61) 1.43 (0.76,2.69) 0.85 (0.36,2.01) Cholesterol-lowering drugs 0.77 (0.33,1.79) 1.33 (0.38,4.64) 0.83 (0.42,1.64) Allupurinol 1.01 (0.69,1.47) 1.58 (0.80,3.14) 0.76 (0.39,1.48) *p<0.05 **p<0.01 samanborið við 46% þeirra sem eru 70 ára eða eldri. Þetta þýðir að fyrir hvert ár sem fólk eldist eftir fimmtugt eykst hættan á að fá ský í kjarna augasteins- ins um 23% (95% öryggismörk 1,19-1,26: p< ,001). Vegna þessa er tekið tillit til áhrifa aldurs í öllum þeim útreikningum sem á eftir koma. Enginn mark- tækur munur reyndist á körlum og konum í þessu úr- taki. Tafla III sýnir útreikning á áhættuhlutfalli (odds ratio) fyrir hinar ýmsu breytur. Þátttakendum var skipt í fjóra hópa eftir reykingavenjum sem miðuðust við svokölluð „pakka-ár“. Þeir sem hafa til að mynda reykt í 20 pakka-ár hafa þá reykt einn sígarettupakka á dag í 20 ár, eða hálfan pakka á dag í 40 ár, nú eða tvo á dag í 10 ár. í ljós kom að í hópi þeirra sem reykt höfðu í minna en 20 pakka-ár var algengi skýja í kjarna meiri en hjá þeim sem aldrei höfðu reykt, en sá munur var ekki tölfræðilega marktækur (p = 0,20). Þeir sem höfðu reykt í 20 pakka-ár eða lengur voru hins vegar í töluvert meiri áhættu á að fá ský í auga- steinskjarna. Sömuleiðis var marktækt meiri áhætta á skýi í kjarna hjá þeim einstaklingum sem reyktu pípu og/eða vindla. Reykingar reyndust ekki hafa áhrif á skýmyndun í berki. Áhrif áfengisneyslu voru skoðuð með því að skipta þátttakendum í tvo hópa; annars vegar þá sem neyttu áfengis og hins vegar þá sem aldrei höfðu neytt áfeng- is. Þeir einstaklingar sem einhvem tíma höfðu neytt áfengis en síðan alveg hætt voru útilokaðir í þessari greiningu. Tekið var tillit til áhrifa aldurs og reykinga. Eins og tafla III sýnir hefur áfengisneysla ólík áhrif á skýmyndun á mismunandi svæðum á augasteininum. Einu marktæku áhrifin eru til minnkunar á hættunni á að fá vægt ský í börk en eins og sést þá er sama tilhneiging til staðar ef litið er á hættuna á að fá þétt- ara ský í börkinn. Dæmið snýst hins vegar við þegar horft er til skýmyndunar í kjarna þar sem notendur áfengis hafa frekar tilhneigingu til þess að fá ský en þeir sem ekki nota áfengi. Þessi munur náði hins vegar heldur ekki marktækni (p = ,07). Eins og sést í töflu III jók almenn notkun barkstera nær fjórfalt áhættu á svæsinni skýmyndun í berki en hafði engin áhrif á vægari skýmyndun í berki eða kjama. Að hafa blágráa lithimnu með brúnum flekkj- um (mixed iris colour) dró úr hættunni á svæsinni ský- myndun í berki og fjarsýni (hyperopia) reyndist vernd- andi fyrir vægum skýmyndunum í berki. Þau áhrif reyndust þó ekki marktæk fyrir svæsnari ský í berki. Fjarsýni hafði engin áhrif á skýmyndun í kjarna. Þeir sem borðuðu síld, sardínur eða rækjur tvisvar í viku eða oftar reyndust í minni hættu á að fá bæði væga skýmyndun í berki og svæsnari ský í berki samanborið við þá sem neyttu þessarar fæðu einu sinni í mánuði eða sjaldnar. Neysla jurtaolíu tvisvar í viku eða oftar reyndist verndandi gegn svæsnari skýj- um í berki samanborið við neyslu einu sinni í mánuði eða sjaldnar. Neysla jurtaolíu hafði engin áhrif á væga skýmyndun í berki eða ský í kjarna. Sykursýki reyndist ekki hafa marktæk áhrif á myndun skýs í kjarna augasteins (p = ,21) í þessari rannsókn, en sykursjúkir einstaklingar voru einungis 33 talsins. Hjarta- og æðasjúkdómar eða astmi höfðu Læknablaðið 2002/88 729
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.