Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2002, Qupperneq 44

Læknablaðið - 15.10.2002, Qupperneq 44
FRÆÐIGREINAR / DOKTORSVARNIR spárgildi sjúkdómsvísanna hvað varðar lengd og kostnað við sjúkrahúsvist var svipað í báðum hópun- um, er undirstaða þess að unnt verði að nota vísana til að þróa tölfræðilegar aðferðir til að leiðrétta fyrir áhrif samverkandi sjúkdóma á klínískar og rekstrar- fræðilegar útkomur. María lauk prófi frá Læknadeild Háskóla Islands 1990 og MBA prófi (heilbrigðisrekstrarhagfræði) frá School of Business, University of Connecticut, 1997. Hún starfaði hjá Krabbameinsskrá Massachusetts fylkis og á Baystate Medical Center þar til hún hóf störf hjá íslenskri erfðagreiningu 1999, þar sem hún er forstöðumaður á gagnagrunnssviði. María er gift Ófeigi Þorgeirssyni lækni og eiga þau tvo syni. Samhengi lakkrísneyslu og háþrýstings Helga Ágústa Sigurjónsdóttir varði doktorsritgerð sína við Gautaborgarháskóla þann 7. júní síðastlið- inn. Andmælandi ritgerðarinnar var Per Manhem, Málmey, Svíþjóð. Fyrstu rannsóknirnar sem ritgerðin byggir á fóru fram á íslandi og þær seinni í Svíþjóð. Hér fer á eftir ágrip ritgerðarinnar og enskur litill hennar. Kánari upplýsingar um doktorsvörnina er enn fremur að finna á heimasíðu Gautaborgarháskóla, www.ub.gu.se/Gdig/dissdatabas/detaljvy.html7id-5567 Inhibition of 11 þ-HSD Hemodynamic and hormonal response induced by liquorice Inngangur: Ensímið 11 p-hydroxysteroid-dehydro- genas (11 p-HSD) týpa 2 sem umbreytir hinu virka hormóni kortisól í hið óvirka kortisón, er hamið með glycyrrhetinic acid (GA), sem er hið virka efni í lakkrís. Þetta leiðir til háþrýstings, lækkunar í blóð- gildi kalíums og natríum- og vökvasöfnunar, the syn- drome of pseudo-hyperaldosteronism. Tilgangur þess- arar doktorsritgerðar var að rannsaka nánar áhrif á hemodínamík og hormón við hömlun á 11 þ-HSD með GA. Aðferðir: Hormónáhrif lakkrísneyslu voru rann- sökuð með fimm mismunandi skömmtum af GA (75, 135,150, 270 og 540 mg). Við samanburð á kynjum, hófu konur þátttöku í rannsókninni á 1.-4. degi í tíðahringnum í tveimur síðustu rannsóknunum. I fjórðu tilrauninni neyttu 36 einstaklingar 150 mg GA (15 konur og 21 karl) þar af 11 með háþrýsting af óþekktri orsök (essential hypertension). Blóðþrýst- ingur, blóðprufur og sólarhrings þvagsöfnun voru tekin við upphaf rannsóknarinnar (baseline), eftir tveggja og fjögurra vikna lakkrísneyslu og loks fjór- um vikum eftir að lakkrísneyslu lauk (eftir wash-out period). Niðurstöður: Dagleg neysla 75 mg GA (50 gr af lakkrís) orsakaði marktækar hemodínamískar breyt- ingar, lægsti skammtur sem okkur er kunnugt um sem hefur þessi áhrif. Blóðþrýstingshækkunin af völdum GA hafði línulegt skammtaháð samband (a linear dose-response relationship). Mest hækkun í blóðþrýstingi mældist eftir tvær vikur og hækkaði ekki þrátt fyrir áframhaldandi neyslu. Blóðþrýstings- hækkun fylgdi normaldreifingunni. Sjúklingar með háþrýsting hækkuðu meira í blóðþrýstingi en frískir einstaklingar óháð aldri, saltnæmi og þyngd. Mis- munur á blóðþrýstingshækkun milli kynja var ekki marktæk, en fleiri konur en karlar hættu þátttöku í rannsókninni vegna aukaverkana. Hormónaáhrif voru fyrst og fremst á kortisól, aldósterón og dehydro- epiandrostenedion-súlfat (DHEA-s). Lækkun á blóð- gildi aldósteróns leiddi til meiri hækkunar á blóð- þrýstingi hjá körlum en konum og hjá einstaklingum með háþrýsting en frískum einstaklingum. Breyting- ar í androgen hormónum voru vægar. Breytingar í blóðgildi testósteróns voru ósamkvæmar og í mót- sögn við eldri rannsóknir. Áhrif á prólaktín voru minniháttar. Saniantekt: Hófleg, dagleg neysla GA, 75 mg, er nægjanleg til að orsaka hemodínamískar breytingar sem hafa línulegt skammtaháð samband (a linear dose-response relationship). Þessi áhrif á hækkun blóðþrýstings fylgja normaldreifingu. Einstaklingar með háþrýsting af óþekktri orsök (essential hyper- tenison) eru viðkvæmari fyrir hömlun á 11 þ-HSD með GA en frískir einstaklingar. Þessi ensímhömlun hefur fyrst og fremst áhrif á nýrnahettuhormón og aðeins væg áhrif á kynhormón. 748 Læknablaðið 2002/88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.