Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.02.2003, Qupperneq 56
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐBÓTARSAMNINGUR UM VERNDUN MANNRÉTTINDA. víð Samníngínn um verndun mannréttínda og líflæknisfræði að því er varðar flutning á líffærum og vefjum af mannlegum uppruna Formáli Aðildarríki Evrópuráðsins, önnur ríki og Evrópu- sambandið er undirrita þennan Viðbótarsamning við Samninginn um verndun mannréttinda og mannlegr- ar reisnar að því er varðar beitingu líffræði og læknis- fræði, (sem hér eftir verður vitnað til sem „Samnings- ins um mannréttindi og líflæknisfræði"), álíta að markmið Evrópuráðsins sé að ná fram meiri einingu meðal aðildarríkjanna og að ein af aðferðunum, sem beitt skal til að ná þessu marki, sé viðhald og efling mannréttinda og frumfrelsis; linga og að koma í veg fyrir kaupmennsku með hluta líkamans við öflun, skipti og úthlutun líffæra og vefja; hafa í huga fyrra starf Ráðherranefndar og Ráð- gjafarþings Evrópuráðsins á þessu sviði; eru staðráðin í að gera þær ráðstafanir, sem nauð- synlegar eru, til þess að tryggja mannlega reisn og réttindi og frumfrelsi einstaklinganna að því er varðar flutning líffæra og vefja; hafa orðið ásátt um eftirfarandi: Þýðing Örn Bjarnason álíta að markmið Samningsins um mannréttindi og líflæknisfræði, eins og það er skilgreint í fyrstu grein, sé að vemda reisn og auðkenni allra mannvera og að tryggja öllum, án mismununar, virðingu fyrir óskertu ástandi og öðrum réttindum og frumfrelsi, að því er varðar beitingu líffræði og læknisfræði; álíta að framfarir í læknisfræði, sérstaklega á sviði flutnings líffæra og vefja, stuðli að björgun manns- lífa eða auki stórlega lífsgæði manna; álíta að líffæra- og vefjaflutningur sé traustur þátt- ur þeirrar heilbrigðisþjónustu, sem þegnunum er boðin; álíta að þar eð skortur er á líffærum og vefjum, skuli viðeigandi ráðstafanir gerðar, til þess að auka líffæra- og vefjagjafir, sérstaklega með því að fræða almenning um mikilvægi líffæra- og vefja- flutninga og með því að stuðla að samvinnu á þessu sviði innan Evrópu. íhuga enn fremur siðfræðilegu, sálfræðilegu og fé- lagsmenningarlegu vandamálin, sem eru eðlislæg- ur hluti líffæra- og vefjaflutninga; álíta, að misnotkun líffæra- og vefjaflutninga geti leitt til athafna, sem stofni lífi, velferli eða reisn manna í hættu; álíta, að flutningur líffæra og vefja skuli fara fram við skilyrði, þar sem vernduð eru réttindi og frelsi gjafa, hugsanlegra gjafa og líffæra- og vefjaþega og að stofnanir verði að stuðla að því, að slík skilyrði séu tryggð; eru sammála um það, að með því að auðvelda flutning líffæra og vefja í þágu sjúklinga í Evrópu, sé þörf fyrir að vernda réttindi og frelsi einstak- Fyrsti kafli - Stefna og gildissvið Fyrsta grein (Tilgangur) Aðilar Viðbótarsamnings þessa skulu vernda reisn og auðkenni allra og tryggja, án mismununar, virð- ingu fyrir óskertu ástandi hvers og eins og fyrir öðr- um réttindum og frumfrelsi, að því er varðar flutning líffæra og vefja af mannlegum uppruna. Önnur grein (Gildissvið og skilgreiningar) 1. Viðbótarsamningur þessi gildir um flutning líffæra og vefja milli manna í lækningaskyni. 2 Ákvæði viðbótarsamnings þessa er varða vefi skulu einnig gilda um frumur, þar með taldar blóðmynd- andi stofnfrumur. 3. Viðbótarsamningur þessi gildir ekki urn: a æxlunarlíffæri og æxlunarvef, b líffæri og vefi fósturvísis eða fósturs, c blóð og blóðafurðir. 4. Viðbótarsamningi þessum viðkomandi - nær heitið „flutningur" yfir allt ferli brottnáms líffæris eða vefjar úr einum einstaklingi og ígræðslu þessa líffæris eða vefjar í annan ein- stakling, þar með talin sérhver aðferð við undirbúning þeirra, varðveizlu eða geymslu - og háð ákvæðunum í tuttugustu grein, vísar heitið „brottnám“ til brottnáms í ígræðsluskyni. Annar kafli - Almenn ákvæði Þriðja grein (Kerfi fyrir líffæraflutninga) Aðilar skulu tryggja, að til sé kerfi er veiti sjúklingum óvilhallan aðgang að þjónustu fyrir líffæraflutninga. Háð ákvæðum þriðja kafla skal aðeins úthluta líf- færum og þegar við á, vefjum, til sjúklinga sem eru á opinberum biðlistum, í samræmi við gagnsæjar, hlut- 148 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.