Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 54
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Lyfjameðferð - ................................ ............> Leiðbeiningar Gefið paracetamól með reglulegu millibili við einföldum bak- verkjum. Notið bólgueyðandi lyf, gigtarlyf (til dæmis ibuprofen, diclofe- nac) ef ekki fæst verkjastilling með paracetamóli. Gefið paracetamól og kódein ef hvorki paracetamól eða gigtar- lyf draga nógu vel úr verkjum. íhugið að gefa vöðvaslakandi lyf, (til dæmis díazepam) í stuttan tíma (minna en eina viku), ef ofangreind lyfjagjöf er ekki full- nægjandi. Forðist sterk verkjalyf eins og morfín, petidín, pentazocine eins og kostur er og notið ekki lengur en tvær vikur. Forðist vöðvaslakandi (og róandi) lyf nema í undantekningar- tilfellum. / umfjöllun um bólgueyðandi lyfer hér átt við NSAIDs önnur en Coxib (skortir rannsóknir). Viðauki vinnuhóps. Heimildir á www. landlaeknir. is Rannsóknir * Paracetamól og paracetamól + kódein sem gefið er með reglulegu millibili, virka vel á mjóbaksverki. *** Bólgueyðandi lyf sem gefin eru með reglulegu millibili virka vel á einfalda bakverki. *** Mismunandi bólgueyðandi lyf virka jafnvel á einfalda bak- verki. ** Bólgueyðandi lyf hafa síður áhrif (virka verr) á taugarótar- verk. *** Bólgueyðandi lyf geta haft alvarlegar aukaverkanir, sér- staklega í háum skömmtum og hjá öldruðum. Lægsta tíðni aukaverkana frá meltingarfærum er hjá ibuprofen og diclofenac. ** Parkódín getur virkað vel þegar paracetamól eða bólgu- eyðandi lyf ein og sér duga ekki. Aukaverkanir eru hægða- tregða og sljóleiki. *** Vöðvaslakandi lyf draga úr bráðum bakverkjum. ** Samanburður á virkni vöðvaslakandi lyfja og bólgueyð- andi lyfja er misvísandi. Ekki hefur verið gerður saman- burður við paracetamól. ** Vöðvaslakandi lyf hafa talsverðar aukaverkanir, svo sem sljóleika og mögulega líkamlega ávanamyndun, jafnvel eftir stuttan meðferðartíma (til dæmis eina viku). ** Sterkir ópíóðar virðast ekki vera betri við mjóbaksverkj- um en öruggari verkjalyf eins og panódíl, magnýl eða önn- ur bólgueyðandi lyf. (C) ** Sterkir ópíóðar hafa verulegar aukaverkanir, til dæmis minni viðbragðsflýti, skerta dómgreind, sljóleika og mögu- leika á ávanamyndun. (C) Rúmlega >" ........................ ....... "" Leiðbeiningar Mælið ekki með rúmlegu við einföldum bakverkjum. Markmiðið er að láta einkenni ráða verkjameðferðinni og koma sjúklingum eins fljótt og hægt er af stað og hafa rúmlegu eins stutta og hægt er. Sumir sjúklingar þurfa í upphafi að vera í rúminu vegna verkja, en ekki ber að líta á rúmlegu sem hluta af meðferðinni. Stutt rúmlega er oft notuð sem meðferð við bijósklosi, en það eru litlar sannanir fyrir því að þetta sé meðferð sem gagnist. Rannsóknir *** Rúmlega í tvo til sjö daga við bráðum eða endurteknum mjóbaksverkjum, með eða án verkja í ganglim, er verri en sýndarmeðferð eða að vera á fótum eins og venjulega. Rúmlega er verri en önnur meðferð sem hún hefur verið borin saman við með tilliti til verkjastillingar, hraða bata, færni og vinnutaps. ** Löng rúmlega getur leitt til veiklunar, langvinnrar fötlunar og vaxandi erfiðleika í endurhæfingu. - ___________________________________________________________________ 426 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.