Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2003, Page 5

Læknablaðið - 15.06.2003, Page 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR 516 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Af menningararfinum og öðru brýnu Sigurbjörn Sveinsson 517 Frá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinngar: Styrkur Jóns Steffensen 518 Jón Snædal kjörinn formaður siðanefndar WMA Þröstur Haraldsson 519 Viðbúnaður við HABL Guðrún Sigmundsdóttir 523 VPPby88in8 Landspítala Ólafur Örn Arnarson 525 Ein læknadeild í landinu Reynir Tómas Geirsson 529 Krafa um lækkun skatt- lagningar ávöxtunarhluta lífeyrisgreiðslna fyrir dómi Ólafur Ólafsson íðorðasafn lækna á netinu 530 Vaxandi starfsemi og ný verkefni Landlæknisembættið sótt heim á Seltjarnarnes Þröstur Haraldsson 534 Smásjáin: Duglegur ráðherra 535 Sérlyfjaskráin gefin út á bók og á netinu Þröstur Haraldsson 538 Læknar og lög. Hvert skal beina kvörtunum? Gunnar Ármannsson 541 íðorðasafn lækna 156. Krabbamein Jóhann Heiðar Jóhannsson 543 Faraldsfræði 29. Réttmæti aðferða María Heimisdóttir 545 Lyfjamál 115. Læknar COX? Eggert Sigfússon 547 Broshornið 38. Af hnerra og hetjuskap Bjarni Jónasson 548 Lausar stöður 549 Okkar á milli 550 Sérlyfjatextar með auglýsingum 555 Minnisblaðið Frágangur fræðilegra greina Hinn nýja Barnaspítala Hringsins hönnuðu arkitektarnir Sigríður Magnúsdóttir og Hans Olav Andersen hjá Teiknistofunni Tröð. Þau hafa þegar hannað allmargar byggingar, bæði hér á íslandi og í Noregi og fengið verðlaun fyrir. Til að mynda þykir útfaersla þeirra á safnaðarheimili og tónlistarskóla í miðbæ Hafnarfjarðar sérstaklega vel heppnuð og sameina óvenjuvel fagurfræðileg sjónarmið og nota- gildi. Við hönnun spítala hlýtur alltaf að vera lögð megináhersla á nota- gildið en þó hefur arkitektunum tekist að láta ytra byrði hússins njóta sín í samspili við umhverfið og myndskreytingar Sigurðar Guðmundssonar - kopartréð sem sést á forsíðu blaðsins - kallast á við steinklæðninguna utan á húsinu. j glerklæðningu speglast síðan eldri húsin í kring. Tæknilega þykir húsið vel útfært og fullkomið og standast saman- burð við bestu aðstöðu sem býðst á sambærilegum stofnunum annars staðar í heiminum. Auk deildanna þar sem annast er um veik börn eru í húsinu bæði kennslustofa og fyrir- lestrasalur og er með þeim stefnt að því að styrkja kennsluhlutverk spítalans. Þá hefur sérstaklega verið hugað að því að aðstaða fyrir foreldra sé góð svo þeim sé kleift að dvelja á spítalanum meðan börn þeirra liggja þar. Jón Proppé Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is Læknablaðið 2003/89 477

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.