Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2003, Side 9

Læknablaðið - 15.06.2003, Side 9
Tilkynning Philips Medical Systems velja PharmaNortil framtíðarsamstarfs á íslandi Að undanförnu hefur verið mikið um kaup á fyrirtækjum, sameiningu og samruna meðal alþjóðlegra framleiðanda hátæknibúnaðar á heilbrigðissviði. Við hjá Philips Medical Systems (PMS) höfum látið að okkur kveða í slíkum uppkaupum og erum nú stærsti framleiðandi á lækningatækjum í Evrópu. í framhaldi af örum vexti vinnum við að því að auka samvirkni og gæði þjónustu okkar á alþjóðlegum mörkuðum, ásamt einföldun á sölu- og dreifikerfi. Stefnan er sú að starfa með aðeins einum sölu- og þjónustuaðila í hverju landi. Það er okkur ánægja að tilkynna að PMS hefur náð samkomulagi við PharmaNor um víðtækt samstarf á íslandi. Við teljum hagsmunum okkar vel borgið í samstarfi við PharmaNor sem hefur þjónað kaupendum lækningatækja um árabil og hefur á að skipa hæfu starfsfólki með yfirgripsmikla þekkingu. PharmaNorhf. er forystufyrirtæki á íslandi í innflutningi, markaðssetningu og dreifingu á iyfjum, iækningatækjum og rannsóknar- og hjúkrunarvörum frá mörgum afvirtustu framleiðendum heims. Hjá félaginu starfa um 130 manns og hefur stór hluti þeirra víðtæka reynslu og sérmenntun á heilbrigðissviði. PharmaNor er eini dreifandi lyfja og lækningatækja hér á landi sem hlotið hefur vottun samkvæmt ISO 9000 gæðastaðlinum. Ldé mh ilújngs betteJiP PHILIPS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.