Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 19

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 19
FRÆÐIGREINAR / REYKINGAVENJUR Ekki voru tiltæk svör við öllum spurningum í öll- um hóprannsóknum. Pannig var ekki spurt um ástæður þess að menn hættu að reykja sígarettur í MONICA rannsóknunum og ekki voru tiltæk enn þá svör við spurningum um skólagöngu úr afkomenda- rannsókn. Sami spurningalisti hefur verið notaður allt frá 1967. Gceðamat 1. Fjörutíu og einn þátttakandi sem valinn var af handahófi var beðinn um að svara aftur hluta spurningalistans í síðari heimsókn en þátttak- endur komu tvisvar til Rannsóknarstöðvarinn- ar með um 10 daga millibili. í þessari seinni heimsókn höfðu þeir ekki aðgang að fyrri list- anum. 2. Hluti þátttakenda í hóprannsóknum Hjarta- vemdar hefur komið í rannsókn oftar en einu sinni með nokkurra ára millibili (hópar B og C í Hóprannsókn Hjartavemdar á Reykjavíkur- svæðinu og þátttakendur í Rannsókn á „Ungu fólki“). Athugað var samræmi í svömm milli áfanga. 3. I öðrum áfanga áhættuþáttakönnunar MON- ICA rannsóknarinnar 1988-1989 var mælt thio- cyanate í blóði en styrkur þess gefur til kynna hvort viðkomandi reykir eða ekki (15). Tölfrœðiaðferðir Reykingaflokkarnir sex vom unnir þannig að síga- Table I. Number of individuals according to age, sex and time-period studied with respect to smoking habits. M: Males, F: Females. Period Sex Age Total 30-39 40-49 50-59 60-69 70-88 1967-1972 F 761 2664 2723 519 6667 M 716 2597 2530 419 6262 1973-1977 F 261 694 1344 661 2960 M 244 2006 3173 1160 6583 1978-1982 F 737 1741 1083 298 3859 M 524 1599 894 229 3246 1983-1987 F 890 638 1330 976 386 4220 M 824 444 1269 1299 578 4414 1988-1992 F 223 230 889 1256 683 3281 M 182 207 223 233 729 1574 1993-1997 F 288 397 312 291 1313 2601 M 292 349 318 259 332 1550 1998-2001 F 390 1111 952 270 2723 M 383 1069 923 217 2592 Total F 2813 6471 9291 5056 2679 26311 M 2641 7196 10035 4481 1868 26222 rettureykingar voru ráðandi ef viðkomandi sagðist reykja þær og þá ekki litið á svör um pípu og vindla. Töflur voru flestar unnar úr efniviðnum með því að flokka bæði tíma og aldur í fimm ára flokka. Á mynd- um 2 og 3 er tíminn þó flokkaður í þrjú 11-12 ára tímabil. í töflu II og á myndum 1 og 4 er leiðrétt fyrir aldri með fjölgilda veldisvísagreiningu (polytomous logistic regression) þar sem háða breytan (reykinga- Figure 1. Smoking habits amongst Icetandic men and women in four age groups and in four-year periods, from 1967 to 2001. Women Age 35 years 100% ---r-j--r—í— 90% 00% 1907/72 73/77 78Æ2 »3/87 88/92 9V97 96/01 Women Age 45 years 100% ----j-T--J-T— 90% 80% 70% I 1967/72 73/77 78/82 81/87 88/92 93/97 98/01 Women Age 55 years Women Age 65 years □ Never smokers □ Former smokers □ Pipe/cigar smokers □ 1-4 cigarettes daily □ 15-24 cigarettes daily ■ 25+ cigarettes daily Læknablaðið 2003/89 491
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.