Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2003, Page 26

Læknablaðið - 15.06.2003, Page 26
FRÆÐIGREINAR / REYKINGAVENJUR Viöauki við greinina Breytingar á reykingauenjum miðaldra og eldri íslendinga síðastliðin þrjátíu ár og ástæður þeirra Læknablaðið 2003; 89: 489-98 SPURNINGALISTI UM REYKINGAR 1. Reykir þú sígarettur nú? Ef svariö er nel snúöu þér þá aö spurningu nr. 2 Nei □ Já □ Dregur þú reykinn niöur í lungu? Nei □ Já □ Reykir þú venjulega sígarettur meö síu (filter)? Nei □ Já □ Hve margar sígarettur reykir þú venjulega á dag? 1-4 □ 5-14 □ 15-24 □ 25- □ Hver er mesti fjöldi sígaretta sem þú hefur reykt reglulega í minnst eitt ár? Fjöldi á dag; 1-4 □ 5-14 □ 15-24 □ 25- □ Á hvaöa aldri byrjaöir þú aö reykja sígarettur? Innan 15 ára 15-19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35- ára 2. Ef þú reykir ekki sígarettur nú hefur þú þá nokkurn tíma reykt þær aö staöaldri? Nei □ Já □ Ef svarið er nei snúöu þér þá aö spurnlngu nr. 3 Ef þú hefur reykt áöur hver var hámarksfjöldi á dag sem þú reyktir reglulega í minnst eitt ár? Fjöldi á dag; 1-4 □ 5-14 □ 15-24 □ 25- □ Dróst þú reykinn niður I lungu? Nei □ Já □ Hvenær hættir þú aö reykja sígarettur? Innan 20 ára □ 21-24 ára □ 25-29 ára □ 30-34 ára □ 35-39 ára □ 40-44 ára □ 45-49 ára □ 50 og þar yfir □ Hvers vegna hættir þú? 1. Vegna hósta □ 2. Vegna mæöi □ 3. Vegna einkenna frá hjarta □ 4. Vegna einkenna frá maga □ 5. Vegna ótta um heilsuspillandi áhrif □ 6. Að læknisráði □ 7. Af sparnaðarástæöum □ 8. Önnur ástæöa □ 3. Hefur þú nokkurn tlma reykt pípu? Ef svarlö er nel snúöu þér þá aö spurningu nr. 4 Nei □ Já □ Reykir þú plpu nú? Nei □ Já □ Ef þú reykir pípu nú hve mörg grömm af píputóbaki reykir þú að jafnaöi vikulega? Grömm á viku Dróst þú reykinn niöur I lungu? Nei □ Já □ 4. Hefur þú nokkurn tlma reykt vindla? Nei □ Já □ Reykir þú vindla nú? Nei □ Já □ Ef þú reykir vindla nú hversu marga reykir þú þá vikulega aö jafnaði vikulega? Fjöldi á viku Ef þú reykir vindla nú dregur þú reykinn niöur I lungu? Nei □ Já □ □ □ □ □ □ □ 498 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.