Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 82

Læknablaðið - 15.06.2003, Síða 82
Flixonase, GlaxoSmithKline NEFÚÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própíónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úöaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 50 míkróg. Eiginleikar: Lyfiö er vatnslausn af flútikasóni til staöbundinnar meöferöar á ofnæmisbólgum í nefslímhúö. Lyfiö er barksteri meö kröftuga bólgueyöandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfið umbrotnar hratt í lifur í óvirkt umbrotsefni. Staðbundinn verkunartími er allt aö 24 klst. Ábendingar: Til meöferðar á og til aö fyrirbyggja ofnæmisbólgur i nefslímhúö. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Ekki er mælt meö notkun lyfsins á meögöngutíma. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragö og lykt. Blóönasir hafa komiö fyrir. Skammtastæröir handa fullorönum: 2 úöanir í hvora nös einu sinni á dag. I stöku tilvikum þarf aö gefa lyfiö tvisvar sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorönum, sbr. hér aö framan. Börn 4-11 ára: 1 úöun í hvora nös einu sinni á dag. Lyfið er ekki ætlaö börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verö: 16 ml (120 úöaskammtar). Verö 1. mars 2001: 2.744 krónur. -18.04.01 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvísir á fslensku meö leiöbeiningum um notkun þess. Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in the Treatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336. Detrusitol® Retard (tolterodin) RE Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodini 1,4 mg eða 2,8 mg. Litarefni í 1,4 mg forðahylkinu: Indígókarmín (E132), gult járnoxíð (E172) og titantvioxíð (E171). Litarelnii2,8 mg loröahylkinu: Indígókarmin (E132) og titantvíoxíö (E171). Ábendingar: Detrusitol Retard er ætlaö til meðferðar á bráða þvagleka (urge incontinence) og/eða tiðum og bráðum þvaglátum, svo sem getur komið fyrir hjá sjúklingum með óstööuga þvagblöðru (unstable bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Foröahylkin má taka með mat eða án og þau verður aö gleypa í heilu lagi. Eftir 6 mánaða meöferð skal endurskoða þörf fyrir áframhaldandi meðferð. Skammtastæröirhanda lullorönum (þarmeö taliö aldraöir): Ráðlagður skammtur er 2,8 mg einu sinni á sólarhring. Hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi er ráðlagður skammtur 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Komi óþægilegar aukaverkanir fram má minnka skammtinn úr 2,8 mg í 1,4 mg einu sinni á sólarhring. Skammtastæröir handa börnum: Ekki hefur enn verið sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum. Notkun Detrusitol Retard forðahylkja er því ekki ráðlögð handa börnum fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir. Frábendingar: Frábendingar fyrir gjöf tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeðhöndluö (uncontrolled) þrönghornsgláka. Vöðvaslensfár. Þekkt ofnæmi fyrir tolterodini eða einhverju hjálparefnanna. Alvarieg sáraristilbólga. Risaristill vegna bólgu (toxic megacolon). Varnaöarorð og varúðarreglur: Gæta skal varúðar viö notkun tolterodins hjá sjúklingum með: Marktæka tæmingarhindrun þvagblöðru (bladder outlet obstruction) og hættu á þvagtregðu. Þrengsli i meltingarvegi t.d. portþrengsli í maga. Nýrnasjúkdóm. Taugakvilla í ósjálfráða taugakerfinu. Vélindisgapshaul (hiatus hernia). Hættu á skertum hreyfanleika í meltingarvegi. Svo sem ætiö á við þegar óstöðug blaðra er meöhöndluö skal athuga skal líffræðilegar ástæður fyrir bráða þvagleka og tíöum þvaglátum áöur en meðferö er hafin. Samtímis notkun kröftugra CYP3A4- hemlaerekki ráðlögö (sjá Milliverkanir). Sjúklingar með sjaldgæfa, erfðabundna sjúkdóma er varða frúktósaóþol, skert frásog glúkósu-galaktósu eða skerta virkni súkrasa-ísómaltasa eiga ekki að nota þetta lyf. Milliverkanir: Ekki er mælt með samb'mis gjöf öflugra CYP3A4-hemla til almennrar (systemic) notkunar eins og sýklalyfja í flokki makróliða (erýtrómýcin og klaritrómýcin), sveppalyfja (ketócónazól og itracónazól) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þéttni tolterodins í sermi hjá þeim sem eru með lítil CYP2D6 umbrot og eru í hættu hvað varðar ofskömmtun. Verkun og aukaverkanir tolterodins geta aukist við samtímis notkun lyfja sem hafa andmúskarinvirk áhrif. Hins vegar getur verkun tolterodins minnkaö við samtimis notkun lyfja meö múskarinkólinvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). Tolterodin getur dregið úr verkun hreyfingahvetjandi lyfja eins og metóklópramiðs og cisapriös. Samtimis notkun meö flúoxetini (öflugur CYP2D6-hemill) veldur ekki klínískt marktækri milliverkun því tolterodin og CYP2D6 umbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsóknir á milliverkunum viö lyf hafa hvorki leitt i Ijós milliverkanir við warfarin né samsett getnaðarvarnariyf (etinýlestradiól/levonorgestrel). Klinisk rannsókn hefur gefið vísbendingar um að tolterodin hamli ekki umbrot sem veröur fyrir tilstilli CYP2D6,2C19,3A4 eöa 1A2. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki mælt með notkun Detrusitol Retard á meðgöngu. Foröast skal notkun tolterodins þann tíma sem barn er haft á brjósti. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfiö getur valdið sjónstillingartruflunum og haft áhrif á viöbragösflýti getur þaö dregið úr hæfni til aksturs og notkunarvéla. Aukaverkanir: Tolterodin geturvaldið vægum til í meöallagi miklum andmúskarinvirkum áhrifumtd. munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (>1%): Augu: Augnþurrkur, óeðlileg sjón (þar á meöal sjónstillingartruflanir). Almennar: Þreyta, höfuðverkur, brjóstverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, hægðatregða, kviöverkur, vindgangur, uppköst. Taugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, náladofi (paraesthesia). Geðrænar: Taugaóstyrkur. Húð og undirliggjandi vefur: Húöþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur, bjúgur á útlimum. Mjög sjaldgæfar (< 0,1%): Ónæmiskerfi: Ofnæmi, ekki nánar tilgreint. Geðrænar: Rugl (confusion), ofskynjanir. Nýru og þvagfæri: Þvagteppa (urinary retention). Hjarta: Hraðsláttur (tachycardia). Önnur aukaverkun sem greint hefur veriö frá viö notkun tolterodin er bráöaofnæmi (kemur örsjaldan fyrir). Útlitslýsing: 1,4 mg forðahylkiö er blágrænt með hvitri áletrun (tákn og 2). 2,8 mgforðahylkiö erblátt með hvitri áletrun (tákn og 4). Markaösleyfishafi: Pharmacia AS, Danmörku. Umboðsaöili á íslandi: PharmaNorhf„ Hörgatún 2, Garðabær. Pakkningar og verö 1. maí 2003: Foröahylki, hart 1,4 mg: 30 stk. kr. 6.972 ,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 30 stk. kr. 7.216,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 100 stk. kr. 21.053,- Stytting átexta Sérlyfjaskrár janúar 2002. Hægt er aö nálgast sériyfjaskrártexta og samantekt á eiginleikum lyfs SPC i fullri lengd hjá lyfjaumboösdeild Pfizer, PharmaNor hf. Heimildir: 1. M.Chancelloretal.:“Tolterodine,anEffecbveandWellToleratedTreatmentforUrgelncontinenceandOtherOveracbveBladderSymptoms", 2000Feb: 19(2):83-91. 'etrusitoIRetard tolterodin Remeron® Smelt (mirtazapin) Hver munndreifitafla inniheldur 15 mg, 30 mg eða 45 mg af mirtazapíni Ábendingar. Alvarlegt þunglyndi (major depression). Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Hæfilegur dagsskammtur er venjulega á bilinu 15 mg til 45 mg. Upphafsskammtur er 15 mg eða 30 mg (stærri skammtinn á að taka að kvöldi). Aldraðir: Ráðlagður skammtur er sá sami og fyrir fullorðna. Hjá öldruðum sjúklirrgum skal auka skammtinn undir nákvæmu eftiriiti til að ná fram viðunandi og öruggri svörun. Böm: Par sem öryggi og verkun Remeron hefur ekki verið staðfest hjá bömum er ekki mælt með að böm séu meðhöndluð með Remeron. Frábendingan Ofnæmi fyrir mirtazapíni eða einhverju hjálparefnanna. Varúð: Fylgjast þarf grannt með meðferðinni hjá sjúklingum með eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem leiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágur blóðþrýstingur. Hætta skal meðferð ef gula kemur fram. Reynsla af notkun lyfsins hjá börnum er engin. Útskilnaður mirtazapíns getur minnkað hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Eins og við gjöf annarra geðdeyfðarlyfja þarf að hafa í huga: Ef geðdeyfðarlyf eru gefm sjúklingum með geðklofa eða skylda geðsjúkdóma, geta geðveikieinkenni versnað í upphafi meðferöar. Ofsóknarhugmyndir geta aukist. Ef þunglyndisfasi maniódepressiv-sjúkdóms er með- höndlaður getur sjúklingurinn farið yfir ( maníu. Eins og með önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum með sykursýki, þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð skyndilega hætt geta komið fram fráhvarfseinkenni með ógleði og höfuðverk. Bdri sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum með tilliti til aukaverkana. Sjálfs- vígshættan getur aukist í upphafi meðferðar, eins og við notkun annarra þunglyndislyfja. Milliverkanir In vitro upplýsingar benda til þess að mirtazapín sé mjög veikur samkeppnishemill cýtókróm P450 ensímanna CYP1A2, CYP2D6 og CYP3A. Mirtazapín getur aukið slævandi verkun áfengis á miðtaugakerfið. Sjúklingum skal því ráðlagt að forðast áfengi meðan á Remeron meðferð stendur. Remeron á ekki að gefa samtímis MAO-hemlum eða innan tveggja vikna eftir að meðferð með slíkum lyfjum er hætt. Mirtazapín getur aukið slævandi áhrif benzódíazepína. Gæta skal varúðar þegar þessum lyfjum er ávísað samtímis Remeron. Remeron Smelt inniheldur aspartam (fenýlalanín). Hver tafla með 15 mg af mirtazapíni inniheldur 2,6 mg af fenýlalaníni, 30 mg tafla inniheldur 5.2 mg og 45 mg tafla inniheldur 7,8 mg. Petta getur valdið skaða hjá sjúklingum með fenýlketónmigu (phenylketonuria). Meðganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá bamshafandi konum og á því aðeins að gefa lyfið undir þeim kringumstæðum að brýna nauðsyn beri til. Uþplýsingar um útskilnað mirtazapíns í brjóstamjólk eru ekki rrægjanlegar til að geta dæmt áhættuna fyrir brjóstmylkinginn. Áhrif á akstur og stjómun vinnuvéla: Remeron getur haft áhrif á einbeitingu og viðbragðsflýti. Sjúklingar í meðferð með þunglyndislyfjum eiga því að forðast hugsanlega áhættusöm verk sem krefjast viðbragðsflýtis og góðrar einbeitingar, s.s akstur bifreiða og stjómun véla. Aukaverkanin Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Syfja (sem getur valdið skertri einbeitingu), sem venjulega kemur fram á allra fyrstu vikum meðferðar (Athugið. Lækkun skammta leiðir venjulega ekki til minni róandi áhrifa en getur.skaðað áhrif lyfsins við þunglyndi). Almennur eða staðbundinn bjúgur með þyngdaraukningu. Svimi. Höfuðverkur. í mjög sjaldgæfum tilvikum (0,01-0,1%): Stöðubundinn lágþýstingur. Oflæti (mania). Krampar, skjálfti, vöðvakippir (myoclonus). Bráð mergbæling (fjölgun eosínfíkla, kyrningafæð, kyrningahrap, vanmyndunarblóðleysi og blóðflagnafæð (sjá einnig kafla 4.4 .Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun"). Hækkun á transamínösum í sermi. Útbrot. Breytt húðskyn. Fótaórói (restless legs). Liðverkir /vöðvaþrautir. Þreyta. Martraðir/ljóslifandi draumar. Pakkningar og verð, 1 maí 2003. Munndreifitöflur 15 mg: 6 stk. 674 kr, 30 stk. 3.142 kr; Munndreifitöflur 30 mg: 6 stk., 1.256 kr; 30 stk, 5.929; 96 stk, 14.885. Munndreifitöflur 45 mg: 30 stk., 7.716; 96 stk., 21.365.- Afgreiðslutilhögun: R Greiðsluþátttaka: B. Handhafi markaðsleyfis: Organon As. Umboð á íslandi: PharmaNor hf. Hörgatúni 2, 212 Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í samantekt á eiginleikum lyfsins (SPC) á Lyfjastofnun.is. 554 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.