Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2004, Síða 9

Læknablaðið - 15.06.2004, Síða 9
i OMNIC TAMSULOSIN EINFÖLD OG FLJÓTVIRK MEÐFERÐ SEM ÞOLIST VEL FYRIR SJÚKLINGA ÞÍNA MEÐ GÓÐKYNJA STÆKKUN Á BLÖÐRUHÁLSKIRTLI Forðahylki: Hvert forðahylki inniheldur Tamsulosinum ÍNN, klórið, 0,4 mg. ATC-flokkur: G04CA02 R E. Abend- ingar: Meðhöndlun þvaglátaeínkenna við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tamsu- lósini eða einhvetju af öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Meðferð við þvaglátaemkennum við stækkun á blöðruhálskirtli skal ákveðin í samráði við sérfræðing i þvagfærasjúkdómum. Gæta skal varúðar vtð notkun lyfsins handa sjúklingum sem hafa fengið stöðubundinn lágþrýsting eða nota blóðþrj’stingslækkandi lyf. Upplýsa skal sjúklinga um hættu á yfirliðum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi, óeðlilegt sáðlát, höfuðverkur, þróttleysi, nefslímubólga. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjartsláttarónot. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Meltingaróþægindi svo sem ógleði, uppköst, niðurgangur og hægðatregða, ofnæmi svo sem útbrot, kláði og ofsakláði, stöðubundinn lágþrýstingur, yfirlið. Milhverkamr: Sarn- timis notkun annarra 1- ad renvirkra \áðtakablokka getur valdið blóðþrýstingslækkun. Skammtar og lyfjagjof: 1 hylkt á dag, tekið eftir morgunmat. Forðahylkin á að gleypa heil með glasi af vatni (um 150 ml) og á sjúkhngur að standa eða sitia Hylkin má opna, en innihald þeirra má hvorki mylja né tyggja þar sem það mun eyðileggja forðaverkun þeirra. Pakkningar og verð: 1. november 2003: 30 stk. 5.072 kr„ 90 stk. 12.033 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþálttaka: E. JLYamanouchi Umboðsaðili á Islandi PharmaNor hf. Hörgatuni 2 210 Garðabær

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.