Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 27

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 27
FRÆÐIGREINAR / LÍKAMLEG ÞJÁLFUN OG ÞYNGDARSTUÐULL Badminton ■ Konur 30-85 ára Blak Dans Fjallgöngur • Fótbolti ■ Golf Flestar Fljól/spinning ■H Fllaup/skokk Körfubolti Leikfimi Sjálfsvarnaríþrótt Sjúkraþjálfun Skvass Sundleikfimi Tæki/lyftingar . Tæki og hjól ■ Tæki og ganga . Tæki og hlaup/skokk . Jóga • Þolfimi . T------------1-----------1 I-----------1-----------1 0 2 4 6 8 10 12 Ástundun I % Badminton • Karlar 30-85 ára Blak • Dans ■ Fjallgöngur ■ Fótbolti ■ mm Golf ■ Flestar • Hjól/spinning ■ msmmm Hlaup/skokk • Körfubolti ■ Leikfimi ■ Sjálfsvarnaríþrótt • Sjúkraþjálfun . Skvass ■ Sundleikfimi ■ Tæki/lyftingar ■ Tæki og hjól ■ HBBBBBBBM^B Tæki og ganga ■ Tæki og hlaup/skokk - wsm Jóga ■ mmm Þolfimi • ■ 5 2 4 6 Ástundun! % var stunduð, að teknu tilliti til aldurs og orkuneyslu (tafla V). Pannig lækkar fituprósentan um 0,16% fyrir hvert skipti sem konur stunda líkamsrækt sé aldur og orkuneysla sú sama. Þannig má sjá að búast má við því að hjá 40 ára konu sem neytir 1940 kcal á dag (meðaltalsneysla hjá konum á þessum aldri) sé fituhlutfall 35,4% stundi hún enga þjálfun en 34,6% stundi hún þjálfun fimm sinnum í viku. Engin mark- tæk víxlverkun (interaction) kom fram hjá konunum. Hjá körlum lækkar fituprósentan um 0,12% fyrir hvert skipti líkamsræktar miðað við sama aldur og orkuneyslu. Víxlverkun var milli orkuneyslu og ald- urs þannig að eldri karlar höfðu lægra fituhlutfall fyrir gefna orkuinntöku en ef aðeins var tekið tillit til aldurs. Ef miðað er við 2375 kcal á dag fyrir 50 ára karl má þannig búast við um 24,4% fituhlutfalli en fyrir 70 ára karl má búast við 25,5% fituhlutfalli. Svipaðar niðurstöður fengust á tengslum vöðvamassa og líkamsþjálfunar, að teknu tilliti til aldurs hækkaði hlutfall vöðvamassa kvennanna um 0,18% fyrir hvert skipti líkamsþjálfunar á viku (p=0,004) en aukningin (0,08%) var ekki marktæk hjá körlum. Hjá báðum kynjum lækkaði hlutfall vöðvamassa með hækkandi aldri, um 0,06-0,08% fyrir hvert aldursár. Fjölþáttaaðhvarfsgreining á gripstyrk leiddi í ljós að hjá konum fór hann marktækt minnkandi með aldri (p<0,01) en var ekki marktækt fylgjandi hlut- falli vöðvamassa eða ástundun líkamsþjálfunar. Hjá körlum fór gripstyrkur einnig minnkandi með aldri (p<0,01), jókst með auknu hlutfalli vöðvamassa (p=0,02) en ekki með aukinni ástundun þjálfunar. f töflu VI má sjá niðurstöður veldisvísagreiningar fyrir þyngdarstuðul £25. Bæði hjá konum og körlum voru niðurstöðurnar ómarktækar þegar bornir voru saman þeir einstaklingar sem enga þjálfun stunduðu og þeir sem þjálfuðu 1-2 sinnum eða 3-4 sinnum í viku. Hins vegar kom í ljós að hlutfallslíkur (odds ratio) á að teljast of þungur/feitur voru næstum helm- ingi minni fyrir konur og karla sem stunduðu þjálfun IWynd 1. Tegundirþjálfunar, fimm sinnum í viku eða oftar en hjá þeim sem enga fyrír utan göngu og sund. þjálfun stunduðu. Líkurnar á ofþyngd/offitu jukust lítillega með hverju aldursári og voru minni hjá reyk- ingafólki en reyklausum. Að meðaltali mældist þyngd- arstuðull reykingafólks um 1-2 kg/m2 lægri en hjá þeim sem ekki reyktu. I öllum aldursflokkum stund- aði reykingafólk þjálfun sjaldnar en þeir sem ekki reyktu, munurinn var þó aðeins tölfræðilega mark- tækur hjá 50-65 ára konum og 30-45 ára körlum. Umræða í þessari rannsókn höfum við kannað hvers konar og hve mikla hreyfingu íslendingar á aldrinum 30-85 ára stunda í vinnu og frístundum. Við fundum að um 30-40% kvenna og karla stunda þjálfun í frístundum fimm sinnum í viku eða oftar, nægilega oft samkvæmt viðmiðum CDC og ACSM í Bandaríkjunum. í heild- ina voru 59,5% kvenna og 63,7% karla í úrtakinu Tafla VI. Hlutfallslíkur (odds ratio) fyrir ofþyngd eða offitu (BMI £25, Body Mass Index, líkamsþyngdarstuðull) hjá konum og körlum. Konur Karlar Hlutfallslíkur (95% öyggisbil) Hlutfallslíkur (95% öyggisbil) Þjálfun Aldrei 1-2 sinnum í viku 3-4 sinnum I viku 5 sinnum eöa oftar í viku 1 (Viömið) 0,88 (0,59-1,34) 0,83 (0,55-1,24) 0,53 (0,37-0,77) 1 (Viðmið) 0,96 (0,57-1,62) 1,08 (0,66-1,78) 0,59 (0,37-0,94) Aldur 30-45 ára 50-65 ára 70-85 ára 1 (Viðmiö) 1,51 (1,1-2,06) 1,65 (1,18-2,31) 1 (Viömiö) 1,50 (0,97-2,32) 1,20 (0,76-1,89) Reykingar Reykir Reykir ekki 0,58 (0,42-0,80) 1 (Viðmiö) 0,68 (0,44-1,05) 1 (Viömið) Læknablaðið 2004/90 483
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.