Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.06.2004, Qupperneq 36
FRÆÐIGREINAR / AUGNLÆKNINGAR a) Samvextir íslímhúð. b) Ógegnsœ homhimna með innvexti œða. c) ígrœdd hornhimna. d) Nokkurs konar gœgjugat hefur verið sett í ógegnsœja hornhimnu (keratoprosthesis). Mynd 1. Mismunandi basabrunar. Myndir 1 og 3 eru fengnar úr Atlas of Ophthalmology og birtar með leyfi ritstjórn- ar OnJOph.com. Mynd 2. Morganlinsa er notuð til sískolunar á auga. Augað er deyft með staðdeyfidropum, linsan tengd við vökvasett og henni komið fyrir undir augnlokum. Mynd 3. Alvarlegar afleiðingar basabruna. PLfASE Morgan" Lens Sg INSTRUCTIONAL CHART ^ Inscruciions for using the Morgan* Lcns for continuous medication or htvugc to thc cornca and conjunctiva. a) Meðal alvarlegur skaði og góðar horfur. b) Alvarlegur skaði með slœmum horfum. Hornhimnan er ógegnsœ og blóðþurrð víða á mótum (limbus cornae) hornhimnu og hvítu. c) Gat komið á hvítu augans. að aldrei ætti að hlutleysa basa með sýru. Reglan er: Tími frá efnabruna til skolunar skiptir öllu máli - nota skal hvern þann hlutlausa vökva sem tiltækur er. Þessa meðferð á hver sem er að geta veitt enda er hún hluti af almennri skyndihjálp. Þegar lækni berst tilkynning um hugsanlegan efnabruna í auga ber honum að gefa fyrirmæli um bráða augnskolun og senda sjúkraflutningamenn (og/eða fara sjálfur) með forgangsakstri til aðstoðar ef um alvarlegan skaða er að ræða. Skola þarf vel og vandlega og gæta þess að fjarlægja eftir megni aðskotahluti, til dæmis áburðarkorn eða sement, úr auganu áður en sjúklingurinn er fluttur til læknis. Áframhaldandi skolun er nauðsynleg í flutningi. Best er að deyfa augað með Alcaine® (proxymethacain- um) dropum og setja sem fyrst upp sískol með svo kallaðri Morganlinsu (mynd 2). Nauðsynlegt er að skola vel undir augnlokum og fjarlægja aðskotahluti eftir því sem hægt er. Sjúklingur skal fluttur á Slysa- og bráðadeild Landspítala í Fossvogi verði slysið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Þegar sjúklingur er kominn undir læknishendur er best að skoða augað með raufarlampa, ef hann er tiltækur, enda næst þá mun meiri yfirsýn yfir umfang skaðans. Nauðsynlegt er að átta sig á því hvort augað er almennt rautt eða með hvítum blóðþurrðarsvæðum, hvort hornhimnan er tær eða ógegnsæ og loks lita með fluorescein til að meta umfang skaða á þekju hornhimnunnar. Ávallt skal haft samráð við vakthafandi augnlækni Landspítala eftir að fyrsta meðferð er hafin ef um alvarlegan áverka er að ræða. Framhald á meðferð skal ákveðið í samráði við augnlækninn og sískol sett upp ef þörf er á. Hægt er að mæla sýrustig yfirborðs augans (mælt í cul-de-sac, það er slímhúðarsekk neðra augnloks) með því að nota sérstakan pH papp- ír eða jafnvel pH bútinn á þvagstixi. Ef tárafilman er enn of basísk skal skolað áfram þar til hlutleysi hefur náðst. Hlutlaust pH í tárafilmunni skal staðfest 10-15 mínútum eftir að skolun hefur verið hætt (3). Gott er að mæla pH í báðum augum til að hafa samanburð við eðlilegt ástand ef einungis er um annað augað að ræða. Höfundum er ekki kunnugt um rannsóknir sem styðja ákveðinn lágmarkstíma skolunar en telja sjálfir að ein klukkustund sé síst of löng skolun við minni háttar skaða. Morganlinsa bætir gæði skolunar en réttlætir ekki styttri skolunartíma. Best er að hætta 2l Altich Motva' Un> lVktcr, So. I.V. cr •m*c aúaj tolatMi mJ tjtr U d»*cC. tUrt tkm.* 492 Læknablaðið 2004/90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.