Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 3
FRÆfllGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 827 Ritstjórnargreinar: Laga- og reglugerðarbreytingar - og hvað svo? Haraldur Briem 829 Ferliverk á FSA í Ijósi skýrslu Ríkisendurskoðunar Þorvaldur Ingvarsson 833 Tengsl atvinnuleysis og nýgengis örorku á íslandi 1992-2003 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson, Stefán Olafsson Öryrkjum á íslandi fjölgaði verulega frá árinu 1996 til ársins 2003. Ekki verður fullyrt að gildistaka örorkumatsstaðals haustið 1999 hafi aukið nýgengi örorku. Með staðlinum er örorka einungis dæmd á læknisfræðilegum forsendum en áður höfðu fjárhagslegar og félagslegar aðstæður verið teknar til greina. Fjölgun öryrkja hérlendis að undanförnu hefur sterk tölfræðileg tengsl við breytingar á vinnumarkaði, einkum aukið atvinnuleysi og aukið álag á vinnustað. 839 Vísindastörf á Landspítala - alþjóðlegur og íslenskur samanburður Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Anna Sigríður Guðnadóttir, Bjarni Þjóðleifsson Rannsóknin lýsir úttekt á vísindavirkni starfsmanna Landspítalans á árunum 1999-2003 og samanburði við innlendar stofnanir, faggreinar og önnur lönd. í ljós kom að vísindastarf á spítalanum stendur vel og hann er öflugt þekk- ingarfyrirtæki. Þetta styðst við bókfræðimælingar sem taka til magns og gæða í þeim tímaritum sem skráð eru í vísindalega gagnagrunninn Institute of Scientific Information. 845 Einelti á vinnustað, vinnuskipulag og líðan starfsmanna Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson Kannað var líðan, vinnuumhverfi og heilsufar starfsmanna í útibúum banka og sparisjóða með hliðsjón af því hvort þeir hefðu orðið fyrir einelti í starfi. Vorið 2002 var spurningalisti um sálfélagslega þætti í vinnu lagður fyrir alls 1847 manns. Um 15% starfsmanna höfðu orðið fyrir ýmiss konar áreitni í starfi, þar af 8% fyrir einelti. í ljós komu tengsl milli vinnufyrirkomulags og eineltis og er mikilvægt að stjórnendur þekki þá áhættuþætti. 855 Sigrumst á sýklasótt - leiðbeiningar um meðferð við svæsinni sýklasótt hjá fullorðnum Gísli H. Sigurðsson, Alma D. Möller Sýklasótt er alvarlegt heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Þrátt fyrir miklar rannsóknir fer tala dauðs- falla hækkandi vegna vaxandi tíðni sjúkdómsins og því hafa ellefu alþjóðleg samtök lækna hrint af stað átaki með því markmiði að bæta greiningu og meðferð við sýklasótt. Hér er birtur afrakstur þess. 860 Frá Félagi íslenskra röntgenlækna Læknablaðið nírætt í janúarblaðinu verður afmælis Læknablaðsins minnst. Birtar verða níu greinar úr útgáfusögu blaðsins, em frá hverjum áratug 1915-2004, sem níu valinkunnir læknar hafa bent á sem verðuga fulltrúa hvers tíma. Með hverri grein fylgir inngangur þar sem valið er rökstutt. Ritstjórnargreinar í janúar eru jafnframt helgaðar blað inu. Hefðbundnar fræðigreinar og félagslegt efni víkja í þetta sinn fyrir þessari uppskeruhatið blaðsins. Efm 1 janúarblaðið völdu: 1915-1924 - Þorkell Jóhannesson, 1925-1934 - Guðrún Jónsdóttir, 1935-1944 - Páll G. Asmundsson, 1945-1954 - Bjarni Þjóðleifsson, 1955-1964 - Þorvaldur V. Guðmundsson, 1965-1974 - Guðmundur Þorgetrsson, 1975-1984 - Sigurður Guðmundsson, 1985-1994 - Einar Stefánsson, 1995-2004 - Hildur Harðardóttir. 12. tbl. 90. árg. desember 2004 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2004/90 823
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.