Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / VÍSINDASTÖRF Á LAN DSPÍTALA ur að erlendir rannsóknarstyrkir hafa aukist, og þá einkum í gegnum samvinnu við erlendar rannsóknar- stofnanir. Reynsla annarra þjóða hefur almennt verið sú að talsvert opinbert fjármagn þurfi til þess að rann- sóknir á heilbrigðissviði skili sér sem framleiðsluvara. Sumar þjóðir, svo sem Finnar, hafa farið þá leið að efla opinbert fjárframboð til heilbrigðisvísinda sam- hliða sparnaðaraðgerðum á heilbrigðissviði í þeirri trú að langtímaáhrif slíkrar fjárfestingar muni skila sér aftur til samfélagsins. Hefur það leitt til mikillar eflingar á heilbrigðisvísindum þar í landi og Svíþjóð á sér einnig langa hefð og stendur framarlega á þessu sviði (8, 9,26). Þrátt fyrir góða stöðu nú er framtíð vísinda á LSH engan veginn tryggð. Sameiningu sjúkrahúsanna er ólokið og sá ávinningur fyrir vísindin sem átti að fel- ast í henni virðist ekki í sjónmáli. Það er hvorki laga- legur né siðferðilegur réttur til þess að sparnaður í rekstri spítalans komi niður á þjónustu við sjúklinga og aðhaldsaðgerðir koma því óhjákvæmilega niður á ýmsum öðrum þáttum í starfsemi stofnunarinnar, eins og vísindastarfsemi. Á árinu 2004 hafði starfs- mönnum spítalans fækkað um 400 frá samanlögðum fjölda starfsmanna stóru spítalanna á árinu 1998 en á sama tíma jókst aðsókn að þjónustu spítalans. Slíkt hefur óneitanlega áhrif á vísindavirkni innan stofn- unarinnar, sem byggir að hluta til á nýtingu tíma sem ekki er helgaður beinni vinnu við mat og umönnun sjúklinga. Það er mikilvægt í þessu umróti að missa ekki sjón- ar á hlutverki vísindastarfs á LSH. Vísindi skapa nýja þekkingu sem leiðir til markvissari lækninga og for- varna og betri heilsu. Ný þekking nýtist best á stofn- unum þar sem hún verður til (8). Auk beinna áhrifa á menntun starfsmanna gefur vísindavinnan útrás fyrir sköpunargleði, eykur starfsánægju og afrakst- ur hennar er á hverjum tíma stolt spítalans út á við. Vísindastarf og kennsla heilbrigðisstétta verða ekki aðskilin og vísindastörf kenna kennurunum. Vísindi skapa auð í sjálfu sér; þau draga að styrki og góða samstarfsaðila og geta leitt til fjárhagslegs ábata fyrir samfélagið í heild. Þakkir Þorvaldur Finnbjörnsson sviðsstjóri greiningasviðs RANNIS veitti aðstoð við öflun upplýsinga. Styrkir og hagsmunaárekstrar: Höfundar fengu enga styrki og eru allir í fullu starfi hjá Landspítala. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Bjarni Þjóðleifsson hafa stundað rannsóknir í samvinnu við lyfja- og líf- tæknifyrirtæki en ekki fengið neina beina styrki. Helmlldir 1. Ríkisendurskoðun. Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík. Mat á árangri. Stjórnsýsluendurskoðun; Nóvember 2003. 2. Englander MS. What Have You REALLY Written Lately? A Step-by-Step Guide to Tracking Institutional Publications. J Hospital Librarianship 2003; 3:79-91. 3. Garfield E. The Design and Production of a Citation Index, in Citation Indexing-Its Theory and Application in Science, Tech- nology and Humanities. John Wiley & Sons, New York 1972:19- 36. 4. Bradford S. Documentation. Public Affairs Press, Washington, DC. 1950. 5. Garfield E. Is Citation Analysis a Legitimate Evaluation Tool? Scientometrics 1979:359-75. 6. Okubo Y. Bibliometric Iindicators and analysis of research systems: Methods and examples. STI working papers, 51765. OECD. Paris. 1997; 1. 7. Hinse S. Bibliometric analysis of Norvegian research activities. Karlsruhe 2001:1-42. 8. Husso KK, S. Parkkari, T. The State and Quality of Scientific Research in Finland. Helsinki 2000. 9. European, Commission, research C. Towards a European Re- search Area. Science, Technology and Innovation. Key Figures 2003-2004. http://europa. eu. int/ 10. OECD. The Management of science systems. OECD, STI Work- ing Papers 1997/1.1997; Science Technology Industry: 1-12. 11. Oddný S Gunnarsdóttir SB. Vísindastarf á Landspítala Háskóla- sjúkrahúsi 2001. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar 2002; 1: 1-35. 12. Oddný S Gunnarsdóttir SS. Vísindastarf á Landspítala Háskóla- sjúkrahúsi 2002. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar 2003; 2: 1-44. 13. Sveinbjörnsdóttir S. Vísindastarf á Landspítala Háskólasjúkra- húsi 2003. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar 2004; 3:1-44. 14. Aksnes D. Medical Research in Norway - Bibliometric Indi- cators. NIFU skriftserie nr. 9/2003. NIFU - Norsk institutt for studier av forskning og utdanning 2003. 15. Okubo Y. Bibliometric indicators and analysis of research sys- tems: methods and examples. OECD, STI Working Papers 1997/1.1997. 16. Amin MM, M. Impact factors: Use and abuse. Perspectives in Publishing 2000;No. l(October). 17. Whitefield H. Impact factor-fact or fantasy. BUJI 2000; June: i- iii. 18. Guðjónsson B. Mat á vísindavinnu. Science Citation Index sem mælitæki. Náttúrufræðingurinn 1999; 69:19-26. 19. Van Raan AT, R. An Overview of Quantitative Science and Technology. Indicators Based on Bibliometric Methods, Tech- nology Economy Programme for the Development of Indicators. OECD, Paris. 1990. 20. Randomised trial of cholesterol lowering in 4444 patients with coronary heart disease: the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Lancet 1994; 344:1383-9. 21. Wooster R, Bignell G, Lancaster J, Swift S, Seal S, Mangion J, et al. Identification of the breast cancer susceptibility gene BRCA2. Nature 1995; 378:789-92. 22. Phelan CM, Borg A, Cuny M, Crichton DN, Baldersson T, An- dersen TI, et al. Consortium study on 1280 breast carcinomas: allelic loss on chromosome 17 targets subregions associated with family history and clinical parameters. Cancer Res 1998; 58: 1004-12. 23. RANNÍS. Sundurliðun á rekstrar- og stofnkostnaði til RoÞ. www.rannis.is 24. RANNÍS. Sundurliðun á heildarfjármagni til RoÞ eftir vísinda- sviðum 1975-2001. www.rannis.is 25. Sveinbjörnsdóttir S. Notendavinna við skipulagningu nýs spítala. Vísindastarfsemi á LSH. Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar 2004; skýrsla: 1-9. 26. Science and Technology Policy Council of Finland. Finland: A Knowledge-based Society. 1996:95-6. Læknablaðið 2004/90 845
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.