Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 31
FRÆÐIGREINAR / EINELTI Á VINNUSTAÐ úrvinnslu gagnanna og Hólmfríði K. Gunnarsdóttur fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. Heimildir 1. Grandjean LE. Erhversliv og mentalhygiejne. H0st & S0ns tor- lag 1951, Kaupmannahöfn. 2. Olweus D. Bullying at School: What we know and what we can do. Blackwell Publishers 1993, Oxford. 3. Schéele A. Mobbning. En arbetsmiljöfrága. Arbetarskydds- námnden 1993, Stockholm. 4. Craig WM, Pepler DJ. Identifying and targeting risk for involve- ment in bullying and victimization. Can J Psychiatry 2003; 48: 577-82. 5. Archer D. Exploring “bullying” culture in the para-military or- ganisation. Intern J Manpower 1999; 20: 94-105. 6. Wornham D. A Descriptive Investigation of Morality and Victi- misation at Work. J Business Ethics 2003; 45: 29-40. 7. Einarsen S. Harassment and bullying at work: A review of the Scandinavian approach. Aggression Violent Behavior 2000; 5: 379-401. 8. Appelberg K. Interpersonal Conflicts at Work: Impact on Health Behavior, Psychiatric Morbidity and Work Disability. Finnish In- stitute of Occupational Health 1996, Helsinki. 9. Namie G. Report on Abusive Workplaces. The WBTI 2003 Re- port. 2003, Bullyonline. www.bullyonline.org/ 10. McAvoy BR, Murtagh J. Workplace bullying. BMJ 2003; 326: 776-7. 11. Lindström K, Elo AL, Skogstad A, Dallner M, Gamberale F, Hottinen V, et al. General Nordic Questionnaire for Psychologi- cal and Social Factors at Work. Nordic Council of Ministers 2000, Copenhagen. 12. SPSS. SPSS Base 7.5 for Windows. User‘s Guide. In: Chicago, IL.: SPSS, 1997. 13. Hagstofa íslands. Landshagir. www.hagstofa.is 14. Kivimaki M, Virtanen M, Vartia M, Elovainio M, Vahtera J, Keltikangas-Jarvinen L. Workplace bullying and the risk of car- diovascular disease and depression. Occup Environmental Med 2003; 60: 779-83. Bextra (valdecoxib) Abendingar: Einkennameðferð hjá sjúklingum með slitgigt eða iktsýki. Meðferö viö tíöaverkjum (primary dysmenorrhoea). Skammtar og lyfjagjöf: Bextra er til inntöku. Nota má Bextra hvort sem er með mat eöa án. Slitgigt og iktsýki: Ráölagöur skammtur er 10 mg einu sinni á sólarhring. Vera má að aukinn ávinningur fáist hjá sumum sjúklingum ef notuö eru 20 mg einu sinni á sólarhring. Ráölagður hámarksskammtur er 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð við tíðaverkjum (primary dysmenorrhoea): Ráölagöur skammtur til aö slá á einkenni er 40 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Á fyrsta degi meöferöar má taka 40 mg viöbótarskammt ef þörf krefur. Þaöan í frá er ráölagður hámarksskammtur 40 mg einu sinni á sólarhring. Aldraðir. Hjá öldruöum sjúklingum (65 ára), einkum þeim sem eru innan viö 50 kg aö likamsþyngd, skal hefja meöferð meö minnsta ráölögöum skammti viö slitgigt og iktsýki (10 mg einu sinni á sólarhring). Skert lifrarstarfsemi: Yfirleitt þarf ekki aö breyta skömmtum hjá sjúklingum meö vægt skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6). Hefja skal meöferö gætilega hjá sjúklingum með meöallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7-9). Nota skal minnsta ráölagöan skammt viö slitgigt og iktsýki (10 mg einu sinni á sólarhring) og skammtur skal ekki fara yfir 20 mg viö tíöaverkjum. Ekki liggur fyrir nein klínisk reynsla vegna sjúklinga meö alvarlega skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 10) sem er því frábending fyrir notkun lyfsins hjá þessum sjúklingum. Skert nýmastarfsemi: Á grundvelli lyfjahvarfa þarf ekki aö breyta skömmtum hjá sjúklingum meö vægt til í meöallagi skerta (kreatínlnúthreinsun 30-80 ml/mín.) eöa alvariega skerta (kreatíninúthreinsun < 30 ml/mín.) nýmastarfsemi. Hins vegar skal gæta varúðar hjá sjúklingum meö skerta nýmastarfsemi og hjá sjúklingum sem kunna aö vera í hættu hvaö varöar vökvasöfnun.Böm og unglingar. Notkun Bextra hefur ekki veriö rannsökuö hjá sjúklingum undir 18 ára aldri. Notkun þess er þvf ekki ráölögö handa þessum sjúklingum. Frábendingar: Saga um ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.Þekkt ofnæmi fyrir suúlfónamíðum. Virk ætisáramyndun (peptic ulceration) eöa blæöingar í meltingarvegi. Saga um berkjukrampa, bráöa nefslímubólgu, sepa f nefslimhúö (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláöa eða annað ofnæmi eftir notkun asetýlsalisýlsýru eöa bólgueyöandi gigtarlyfja (NSAID) eöa annarra sértækra cyclooxygenasa-2 (COX-2) hemla.Siöasti þriöjungur meögöngu og bijóstagjöf. Alvarlegur lifrarsjúkdómur (albúmin I sermi <25 g/l eöa Child-Pugh gildi 10). Bólgusjúkdómur í gömum. Alvarleg hjartabilun (NYHA lll-IV) (congestive heart failure). Sérstök varnaöarorö og varúöarreglur viö notkun: Fylgjast ætti náiö meö sjúklingum eftir aö skammtar valdecoxibs eru auknir, þar sem aukaverkanir geta hugsanlega aukist eftir stóra skammta valdecoxibs, annarra COX-2 hemla, og bólgueyðandi gigtarlyfja og hugleiöa ætti önnur meðferðarúrræöi ef verkun eykst ekki.Hjá sjúklingum sem fengiö hafa meöferö meö valdecoxibi hafa komið fram kvillar I efra hluta meltinagarvegar (gatmyndun, sár eöa blæðingar) og hefur þetta i sumum tilvikum verið banvænt. Því skal gæta varúöar hjá sjúklingum sem eru í sérstakri hættu á aö fá einkenni frá efri hluta meltingarvegar f tenglsum viö notkun bólgueyöandi gigtarlyfja þ.e. aldraðir, sjúklingar sem taka önnur bólgueyöandi gigtarlyf samtímis eöa sjúklingar meö sögu um meltingarfærasjúkdóm á borð viö sáramyndun og magablæöingar. Það er aukin hætta á aö fram komi aukaverkanir frá meltingarfærum þegar valdecoxib, aörir COX-2 hemlar og önnur bólgueyöandi gigtarfyf er notaö á sama tíma og asetýlsalisýlsýra (jafnvel i litlum skömmtum). Vegna þess aö COX-2 hemlar hafa ekki áhrif á blööflögur koma þeir ekki í staö asetýlsalisýlsýru sem fyrirbyggjandi meöferö viö hjarta-og æðasjúkdómum. Þar sem valdecoxib hindrar ekki samloöun blóöflagna á ekki aö bætta blóöþynninganneðferö (t.d. asetýlsalisýlsýru) og hjá sjúklingum i sérstakri hættu á hjarta- og æðasjúkdómum (fyrri saga um hjartaáfall, hjartaöng, hjartakvilla vegna blóöþurröar, hjartakvilla vegna æöakölkunar, kransæöasjúkdóm, blóðþumð í heila, kransæöahjáveituaðgerö eöa ®öaaögeró á höndum eöa fótum) ætti aö hugleiöa blóöþynningarmeðferö.Vegna ofangreindra lyfhrifa valdecoxibs skal gæta varúðar hjá sjúklingum meö sögu um hjartabilun vegna blóöþurröar. Gera á viöeigandi ráöstafanir og hugleiöa hvort hætta eigi meöferö valdecoxibs ef klínisk bierki um versnun sérstakra klinískra einkenna koma fram hjá þessum sjúklingum. Eftir kransæðahjáveituaögerö skal gæta varúöar viö notkun valdecoxibs vegna þess aö þeir sjúklingar kynnu aö vera í aukinni hættu hvaö varöar alvarlegar aukaverkanir, til dæmis heilaæöaáfall, skerta nýrnastarfsemi eöa fylgikvilla í bringubeinssári (sýking, opnun sárs), einkum þeir sem eru meö sögu um heilaæöasjúkdóm eöa eru meö líkamsþyngdarstuöul > 30 kg/m2. Eftir markaössetningu hefur verið greint frá alvarlegum áhrifum á húö, þ.e. skinnflagningsbólgu (exfoliative ermatitis), Stevens-Johnson heilkenni og eitrunardrepi í húö (toxic epidermal necrolysis), hjá sjúklingum sem nota valdecoxib. Hætta skal notkun valdecoxibs strax og fram koma fyrstu merki um húöútbrot. Vera má aö sjúklingar meö sögu um ofnæmi fyrir suúlfónamiöum séu i meiri ættu hvaö varöar áhrif á húö. Eftir markaössetningu hefur verið greint frá ofnæmi (bráöaofnæmi og ofsabjúg) i tengslum viö notkun valdecoxibs.l sumum tilvikum hefur veriö um aö ræða sjúklinga meö sögu um ofnæmi fyrir súlfónamíöum. Hætta skal notkun valdecoxibs strax og ram koma fyrstu merki um ofnæmi. Gæta skal yamöar hjá sjúklingum meö sögu um háþrýsting eða hjartabilun eöa annaö ástand sem haft getur vökvasöfnun f för með sér. Vegna þess aö hömlun á nýmyndun prostaglandina getur leitt til versnunar nýmastarfsemi og til vökvasöfnunar skal gæta varúöar þegar valdecoxib er gefiö sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Eins og viö á um önnur bólgueyöandi gigtarlyf (NSAID) hefur oröiö vart vökvasöfnunar, bjúgs og háþrýstings hjá sumum sjúklingum viö langtíma notkun valdecoxibs 10-20 mg/sólarhring. Þessi áhrif 9eta verið skammtaháö og sjást oftar þegar notaöir eru stærri skammtar en þeir sem ráölagöir eru viö langtíma meöferö. I upphafi skal gefa minnsta ráölagöan skammt valdecoxibs sjúklingum meö sögu um háþrýsting eöa hjartabilun eöa annað ástand sem haft getur vökvasöfnun i or meö sér. Gæta skal varúöar i upphafi meöferöar meö valdecoxibi hjá sjúklingum með vessaþurrö (dehydration). I þessum tilvikum er ráölagt aö gefa sjúklingum vökva áöur en meöferö meö valdecoxibi hefst.Nota skal valdecoxib meö varúö handa sjúklingum með í meðallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7-9).Valdecoxib getur duliö hækkaöan líkamshita og önnur merki um sýkingu. I einstökum tilvikum hefur veriö lýst versnun mjúkvefjasýkinga í tengslum viö notkun bólgueyöandi gigtarlyfja (NSAID) og i öðrum rannsóknum á valdecoxib en klínískum. ess skal gætt aö fylgst sé meö vísbendingum um sýkingu hjá sjúklingum sem gengist hafa undir skuröaögerö og fá valdecoxib.Gæta skal varúöar þegar valdecoxib er notaö samtímis warfarini og öörum blóðþynningariyfjum.Svo sem viö á um önnur lyf sem hamla cyclooxygenasa/prostaglamdín, n[-vA mælt me^ no^un valdecoxibs handa konum sem hyggjast veröa þungaöar.Bextra 10 mg, 20 mg og 40 mg filmuhúöaöartöflur innihaldamjólkursykur(103 mg, 206 mg og 186 mg taliö i sömu röö). Sjúklingar meö sjaldgæft arfgengt galaktósa óþol þ.e. Lapp-laktasa skorteóa 9iukósa-galaktasa vanfrásog ættu ekki aö taka þetta lyf. Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir: LyfhrifamilliverkaninFylgjasl skal meö segavarnarmeðferö, einkum fyrstu dagana eftir aö meöferö meö valdecoxibi hefst eöa er breytt hjá sjúklingum sem nota warfarin eöa onnur blóöþynningarlyf, vegna þess aö þessir sjúklingar ern í aukinni hættu á aö fá blæöingafylgikvilla. Þess vegna á aö fylgjast náiö með protrombíntíma (INR) hjá sjúklingum sem fá blóöþynningarlyf, einkum á fyrstu dögunum eftir aö meðferð meö valdecoxib hefst eöa skömmtum yaidecoxibs er breytt. Valdecoxib haföi engin áhrif á hömlun blóöflagnasamloöunar sem veröur fyrir tilstilli asetýlsalisýlsýru, eöa blæðingatima, þegar þaö var gefið á formi stungulyfs sem foriyfiö parecoxibnatríum, samtímis asetýlsalisýlsýru. Rannsóknir sýna aukna hættu á sáramyndun meltingaryegi og öörum aukaverkunum frá meltingarvegi þegar valdecoxib, sem og önnur bólgueyðandi gigtariyf, eru notuö á sama tíma og litlir skammtar af asetýlsalisýlsýru samanboriö viö valdecoxib eitt og sér. Bólgueyöandi gigtarlyf (NSAID) geta dregiö úr verkun þvagræsilyfja °9 háþrýstingslyfja. Svo sem viö á um bólgueyöandi gigtariyf getur veriö meiri hætta á bráðri, skertri nýrnastarfsemi þegar valdecoxib er gefiö meö ACE-hemlum eöa þvagræsilyfjum. Bent hefur veriö á aö samtimis notkun bólgueyöandi gigtarlyfja (NSAID) og ciclosporins eöa tacrolimus ^unni aö auka eiturverkanir ciclosporins og tacrolimus á nýru. Fylgjast á meö nýmastarfsemi þegar valdecoxib er gefiö samtímis öðru hvoru þessara lyfjaÁhrif annarra lyfja á lyfjahvörf valdecoxibs: Hjá mönnum umbrotnar valdecoxib einkum fyrir tilstilli CYP3A4 og 2C9 isóensima. ^vi skal nota valdecoxib meö varúö samtlmis lyfjum sem vitaö er aö hamla CYP3A4 og 2C9. Útsetning plasma (AUC) fyrir valdecoxibi jókst um 62% viö samtímis notkun fluconazols (sem einkum er CYP2C9 hemill) og um 38% viö samtímis notkun ketoconazols (CYP3A4 hemill). N°la skal minnsta ráölagðan skammt valdecoxibs handa sjúklingum sem nota fluconazol eöa ketoconazol.Eftir 12 daga samtimis notkun valdecoxibs (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) og fenýtoins (300 mg einu sinni á sólarhring), sem hvetur CYP3A4, sást 27% minnkun á útsetningu P'asma (AUC) fyrir valdecoxibi. Búist var viö minnkaöri útsetningu plasma fyrir valdecoxibi í Ijósi þekktrar ensímhvetjandi verkunar fenýtoins og hún var ekki talin klinískt mikilvæg. Þess vegna þarf ekki aö auka skammt valdecoxibs viö samtímis notkun meö fenýtoini. Hins vegar eiga '®knar aö ihuga afleiðingar þess þegar valdecoxib er gefiö með CYP3A4 hvötum, til dæmis carbamazepini og dexametasoni. Klínískt marktæk minnkun á AUC fyrir valdecoxib getur komiö fram viö samtímis notkun meö öflugri ensimhvötum á boró viö rifampicin.Notkun valdecoxibs samtímis sýrubindandi lyfi (álmagnesíumhýdroxíö) haföi ekki marktæk áhrif á þaö hve hratt eöa mikiö frásog valdecoxibs varö. Áhrif valdecoxibs á lyfjahvörf annarra lyfja: Meöferð meö valdecoxibi (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring í 7 daga) leiddi til 3-faldrar aukningar á plasmaþéttni Pextrometorfans (hvarfefni CYP2D6). Þvi skal gæta varúöar við samtímis notkun valdecoxibs og lyfja sem einkum umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6 og hafa þröngt lækningalegt bil (t.d. flecainid, propafenon, metoprolol).Viö notkun omeprazols (hvarfefni CYP2C19) 40 mg einu sinni á Ua9 jókst útsetning plasma um 46% eftir notkun valdecoxibs 40 mg tvisvar sinnum á sólarhring í 7 daga, en útsetning plasma fyrir valdecoxibi var óbreytt. Þessar upplýsingar gefa til kynna aö enda þótt valdecoxib umbrotni ekki fyrir tilstilli CYP2C19, þá kunni þaö aö vera hemill Þessa ísóensíms. Því skal gæta varúöar viö samtímis notkun valdecoxibs og lyfja sem vitaö er aö eru hvarfefni CYP2C19 (t.d. omeprazol, fenýtoin, diazepam og imipramin). I milliverkanarannsóknum hjá sjúklingum meö iktsýki, sem fengu metotrexat vikulega i vööva, haföi valdecoxib mntöku (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) ekki klíniskt marktæk áhrif á plasmaþéttni metotrexats. Hins vegar á aö hafa í huga fullnægjandi eftirlit meö eiturverkunum tengdum metotrexati, þegar þessi tvö lyf eru gefin samtímis. Samtímis notkun valdecoxibs (40 mg tvisvar sinnum “ sólarhring i 7 daga) og litíums dró marktækt úr sermisúthreinsun (25%) og nýmaúthreinsun (30%) litíums og varö útsetning sermis 34% meiri en þegar litium var gefið eitt og sér. Fylgjast á náiö meö þéttni litíums í sermi i upphafi meöferöar með valdecoxibi og þegar meðferóinni er oreytt, hjá sjúklingum sem nota litium. Litiumkarbónat (450 mg tvisvar sinnum á sólarhring i 7 daga) hafði engin áhrif á lyfjahvörf valdecoxibs. Valdecoxib (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) hamlaöi umbrotum samsetta getnaöarvamalyfsins etinylestradiol (EE)/noretindron til inntöku w5 mikróg/1 mg samsetning). Útsetning plasma fyrir EE og noretindroni jókst um 34% og 20%, taliö í sömu röö. Hafa skal þessa aukningu á þéttni EE í huga við val á getnaöarvarnalyfi til inntöku, til notkunar meö valdecoxibi. Aukin útsetning fýrir EE getur aukiö tiöni aukaverkana sem tengjast getnaöarvamalyljum til inntöku (t.d. atvik tengd segabláæöabólgu og segareki hjá konum í áhættuhópi).Samtlmis notkun valdecoxibs og glibenclamids (hvarfefni CYP3A4) haföi hvorki áhrif á lyfjahvörf (útsetning) né lyfhrif (blóósykur og insúlingildi) glibenclamids. Svæfmgalyf !" 'Mdælingar. Gjöf valdecoxibs í bláæö, á formi parecoxibnatríums sem er forlyf valdecoxibs, haföi hvorki áhrif á lyfjahvörf (umbrot og útsetning) né lyfhrif (áhrif á heilarafrit, skynhreyfipróf og vöknun úr svæfingu) propofols (CYP2C9 hvarfefni) gefið í bláæö eöa midazolams (CYP3A4 Pvarfefni) gefiö í bláæö. Þvi til viöbótar haföi samtímis gjöf valdecoxibs engin klínlskt marktæk áhrif á umbrot midazolams til inntöku, sem veröur fyrir tilstilli CYP3A4 í lifur og görnum. Valdecoxib hafði engin marktæk áhrif á lyfjahvörf IV fentanyls og IV alfentanyls (CYP3A4 hvarfefni) ®mr samtímis notkun með parecoxibnatríum sem gefiö var i blöæð.Svæfmgalyf til innöndunar. Ekki hafa fariö fram neinar formlegar milliverkanarannsóknir. I rannsóknum þar sem valdecoxib var gefiö fyrir aögerö, sáust hvorki vísbendingar um lyfjahvarfamilliverkun valdecoxibs viö ^ofnunarefnisoxiö né isofluran. Aukaverkanir: Klínískt öryggi valdecoxibs hefur veriö metiö hjá yfir 10.000 sjúklingum og hafa fleiri en 2.500 gigtarsjúklingar fengiö meöferö í aö minnsta kosti 6 mánuði og fleiri en 600 gigtarsjúklingar hafa fengið meöferö í aö minnsta kosti eitt ár. tftirtaldar aukaverkanir komu fyrir i hlutfalli sem var hærra en fyrir lyfleysu og frá þeim hefur verið greint hjá 4.824 sjúklingum sem fengió hafa valdecoxib i 10 mg til 40 mg, stökum eöa endurteknum skömmtum (allt aö 80 mg/sólarhring) í 24 samanburðarrannsóknum meö lyfleysu, á Práöum verkjum (eftir munnholsaögeröir, kvensjúkdómaaögerðir, kviöslitsaögeröir, bæklunaraögeröir og kransæöahjáveituaögeröir, sem og viö tíöaverkjum) eóa við gigt (slitgigt og iktsýki). I þessum rannsóknum á bráöum verkjum og gigt var hlutfall þeirra sem hættu þátttöku vegna ®ukaverkana 2,3% og 6,8%, taliö i sömu röö, hjá sjúklingum sem fengu valdecoxib og 1,6% og 6,0%, taliö í sömu röö, hjá sjúklingum sem fengu lyfleysu. Mjög algengar (>1/10), algengar (1/100, <1/10), sjaldgæfar (1/1.000 <1/100), mjög sjaldgæfar (1/10.000, <1/1.000), örsjaldan ^>ma fyrir (<1/10.000), þar með talin einstök tilvik. Sýkingar af völdum bakteria og snikjudýra. Algengar: Skútabólga, þvagfærasýkingar. Sjaldgæfar: Vessandi útferð úr bringubeinssári, sýking i sári, sveppasýking, veirusýking, Blóð og eitlar. Algengar: Blóóleysi. Mjög sjatdgæfar: Ölóöflagnafæö, hvítfrumnafæð. Ónæmiskerfi. Sjaldgæfar: Versnun ofnæmis. Geðræn vandamál. Algengar: Svefnleysi, svefnhöfgi. Sjaldgæfar: Kviði, rugl, taugaveiklun. Mjög sjaldgæfar: Þunglyndi. Taugakerfi. Sjaldgæíar: Yfirliö, ofspenna (hypertonia), skert húöskyn (hypoaesthesia), naladofi (paresthesia), breytt bragðskyn. Mjög sjaldgæfar: Raddleysi, heilaa9Öaröskun.Augu.Sjaldgæfar: Bólgur umhverfis augu (periorbital swelling), sjóntruflanir, tárubólga. Hjarta. Sjaldgæfar: Hjartabilun, hjartsláttarónot. Æðar. Algengar: Háþrýstingur. Sjaldgæfar: Versnun háþrýstings, ^argúll (haematoma).Önduna/færi, brjósthol og miðmæti. Algengar: Hósti, nefkoksbólga. Sjaldgæfar: Berkjuþrengingar, lugnabólga. MeHingariæri. Algengar: Uppþemba, kviöverkir, tannholubeinbólga (alveolar osteitis), niöurgangur, meltingartruflanir, ropi, ógleöi, munnþurrkur. Sjaldgæfar: ^keifugamarbólga, maga- og gamabólga, ætisáramyndun í maga og skeifugöm, vélindabakflæöi, munnbólga. Mjög sjaldgæfar: Blóðhægöir, blóöuppköst, stífla i meltingarvegi. Húð og undirhúð. Algengar: Kláði, útbrot. Sjaldgæfar: Flekkblæöingar, ofsakláöi. Mjög sjaldgæfar: Ofsabjúgur, iLSn®m'- Hý™ °3Þvagfæri. Sjaldgæfar: Albúmlnmiga, blóðmiga, þvagþurrö.Mjög sjaldgæfar: Nýrabólga. Almennar aukaverkanir og ástand tengt Ikomuleið. Algengar: Bjúgur á útlimum.Sjaldgæfar: Útbreiddur bjúgur. Rannsóknaniðurstöður: Sjaldgæfar: Aukiö AST, aukiö ALT, aukinn a'kalískur fosfatasi, aukið þvagefni i blóöi, aukiö kreatinfn, aukinn kreatínfosfókínasi, þyngdaraukning. Eftir kransæöahjáveituaðgerð kann aö vera aö sjúklingar sem fá valdecoxib 80 mg/sólarhring séu f meiri hættu á aö fá aukaverkanir, svo sem heilaæóaáfall, skerta nýmastarfsemi °9 fylgikvilla i bringubeinssári. Eftir markaössetningu hefur veriö greintfrá eftirtöldum aukaverkunum: Bráöaofnæmi, ofsabjúgur, hjartafleygdrep, regnbogaroöaþot (erythema multiforme), Stevens-Johnson heilkenni, skinnflagningsbólga (exfoliative dermatitis) og eitrunardrepi I húö j'Oxic epidermal necrolysis). Örsjaldan hefur veriö greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Bráö nýmabilun, lifrarbólga, brisbólga. Pakkningar og verö (nóvember ’04): Filmuhúðaöar töflur, 10 mg: 20stk. (þynnupakkaö) kr 3.976 og 100 stk l(þynnupakkaö) 16.108 kr. Filmuhúöaöar jonur 20 mg: 20 stk (þynnupakkaö) 3.993 kr og 100 stk (þynnupakkað) 16.212 kr. Filmuhúöaðar töflur 40 mg: 5 stk (þynnupakkaö) 1.214 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: 0 Handhafi markaösleyfis: Pharmacia-Pfizer EEIG Sandwich Kent CT13 yNJBretland. Umboösaðili á Islandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Samantekt um eiginleika lyfs, endurskoöaö 16. júli 2004, er stytt i samræmi viö reglugerö um lyfjaauglýsingar. Pfizer PharmaNor hf. Hörgatúni2 210Garöabæ ^BEXTRA [VALDECOXIBJ Virkar á verki Læknablaðið 2004/90 851
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.