Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 14
FRÆÐIGREINAR / NÝGENGI ÖRORKU Percentage Percentage -A— Higher level Year ■ Both pension levels combined ■ Higher level Year ■ Both pension levels combined Figure 1. Incidence of disability pension in Iceland from 1992 to 2003, by gender. Incidence (%) of disability pension Unemployment rate (%) Year ■■— Incidence of disability (50-75%) ♦ Unemployment rate (%) Incidence (%) of disability pension Unemployment rate (%) Year Incidence of disability (50-75%) ' ♦ Unemployment rate (%) Figure 2. Relationship between rate ofunem- ployment and incidence ofdisability pension in Iceland (both pension levels combined) from 1992 to 2003, by gender. Efniviður og aðferðir Unnar voru úr gögnum Tryggingastofnunar ríkisins upplýsingar um kyn, aldur og örorkustig þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku vegna lífeyristrygg- inga á íslandi ár hvert á tímabilinu 1992 til 2003. Aflað var upplýsinga frá Hagstofu íslands um fjölda Islend- inga á aldrinum 16-66 ára á sama tíma (2). Þessar upp- lýsingar voru notaðar til að reikna nýgengi örorku á íslandi. Einnig var aflað upplýsinga frá Hagstofu og Vinnumálastofnun um umfang atvinnuleysis á Islandi á árunum 1992 til 2003 (2, 3). Við tölfræðilega úr- vinnslu var reiknaður fylgnistuðull Pearsons (10). í þeim gögnum sem unnið var með voru hvorki nöfn né kennitölur viðkomandi einstaklinga. Niðurstöður Mynd 1 sýnir nýgengi örorku ár hvert hjá konum og körlum á íslandi á tímabilinu frá 1992 til 2003. Þar sést að nýgengi örorku í heild (bæði örorkustigin saman- lögð) var hjá báðum kynjum tiltölulega hátt á árunum 1992 til 1995, það var lægra á árunum 1996 til 2002 og hækkaði síðan verulega á árinu 2003. Hliðstæðar breytingar sjást hvað varðar hærra örorkustigið eitt sér, nema þar sést óvenju mikil hækkun frá 1999 til 2000 hjá konum. Nýgengi lægra örorkustigsins lækkar smám saman hjá körlum fram til ársins 2001, en hækkar lítil- lega frá 2002 til 2003. Hjá konurn lækkar nýgengi lægra örorkustigsins ár frá ári til ársins 2002, en lækkunin er mest áberandi frá 1998 til 2000. Nýgengi lægra örorku- stigsins hækkar síðan nokkuð frá 2002 til 2003. Mynd 2 sýnir tengsl atvinnuieysis og nýgengis ör- orku á íslandi fyrir árin 1992 til 2003. Sambandið er afar sterkt. Pearson fylgni fyrir konur er 0,77 og fyrir karla er hún 0,80, sem telst mjög mikið í félagsvísinda- legum rannsóknum. Ef fyrst er litið á samband þessara þátta hjá konum kemur í ljós að umtalsverð aukning varð á nýgengi örorku í heild (bæði örorkustigin sam- anlögð) í kjölfar mikillar aukningar atvinnuleysis á árunum 1992-95. Síðan lækkaði atvinnuleysisstigið og nýgengi örorku fylgdi nokkuð fast á eftir. Árið 2000, fyrsta árið eftir að nýr örorkustaðall var tekinn í notk- un, hækkaði nýgengið hjá konum aðeins en það er þó samfara aukningu atvinnuleysis meðal kvenna það árið. Loks tóku bæði atvinnuleysisstigið og nýgengi örorku stórt stökk árið 2003. Nýgengið varð þá heldur hærra en hæst varð á árinu 1995, þó atvinnuleysið árið 2003 hafi ekki náð alveg samsvarandi hæð og áður. Hjá körlum er sambandið einnig mjög náið utan þess frá- viks að nýgengisstigið fór ekki jafn langt niður og at- vinnuleysisstigið á árunum 1997-2001. Atvinnuleysið jókst svo stórlega á árunum 2002 og 2003 og nýgengi örorku tók stórt stökk í kjölfarið, árið 2003. Á heildina litið eru tvær stórar sveiflur í aukningu nýgengis örorku á tímabilinu (1992-1995 og 2003) og báðar tengjast verulegri aukningu atvinnuleysis. Aðrar breytingar frá ári til árs falla nokkuð í skugg- ann af þessum meginbreytingum og hlýtur hið nána 834 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.