Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA Table II. Causes of deregistration from the disability register by gender and year. Year Females Males Back to work Retired Deceased Total Back to work Retired Deceased Total 1993 5 ii 33 49 4 3 36 43 1994 2 18 5 25 2 9 9 20 1995 6 10 6 22 2 10 6 18 1996 1 14 6 21 0 11 8 19 1997 3 14 3 20 3 6 7 16 1998 2 9 2 13 2 4 7 13 1999 3 11 5 19 2 7 4 13 2000 2 13 3 18 0 5 8 13 2001 1 6 10 17 1 4 8 13 2002 3 7 2 12 2 2 5 9 2003 0 9 5 14 0 4 4 8 2004 0 8 2 10 0 2 7 9 Total 28 130 82 240 18 67 109 194 Table III. Distribution of the most prevalent disease groups* outcome (evaiuated November 30th 2004). according to disability evaluation in lceland in 1992 grouped by gender and long-term Females Males Still receiving disability pension Back to work Retired Deceased Total Still receiving disability pension Back to work Retired Deceased Total Malignant neoplasms 11% 2% 19% 68% 100% 2% 5% 7% 86% 100% Mental and behavioural Disorders 73% 8% 17% 2% 100% 53% 10% 13% 24% 100% Diseases of the nervous system and sense organs 66% 3% 7% 24% 100% 58% 5% 16% 21% 100% Diseases of the circulatory system 17% 8% 54% 21% 100% 22% 4% 34% 40% 100% Diseases of the respiratory system 26% 4% 57% 13% 100% 30% 0% 30% 40% 100% Diseases of the musculoskeletal system and connective tissue 46% 6% 36% 12% 100% 37% 10% 35% 18% 100% Injuries 52% 5% 38% 5% 100% 59% 6% 23% 12% 100% * According to the International classification of diseases (5) sem afskráðir voru rann örorkumat út hjá 16, en örorka var við endurmat metin undir lögbundnu lágmarki hjá tveimur. Tafla III sýnir dreifingu algengustu sjúkdóma- flokkanna eftir stöðu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku á árinu 1992 á örorkuskrá TR 30. nóvember 2004. Af þeim sem höfðu krabba- mein höfðu flestir dáið (68% kvenna, 86% karla). Af þeim sem höfðu geðraskanir eða sjúkdóma í taugakerfi eða skynfærum var nokkur meirihluti enn öryrkjar. Af þeim sem höfðu sjúkdóma í æða- kerfi hafði rúmur helmingur kvenna farið á eftir- laun, en hjá körlum höfðu 40% dáið og 34% farið á eftirlaun. Hlutföllin voru áþekk hjá þeim sem höfðu sjúkdóma í öndunarfærum. Hjá þeim sem höfðu sjúkdóma í stoðkerfi var tæpur helmingur kvenna enn öryrkjar og rúmlega þriðjungur hafði farið á eftirlaun, en hjá körlum var rúmlega þriðj- ungur enn öryrkjar og rúmlega þriðjungur hafði farið á eftirlaun. Hjá þeim sem hlotið höfðu áverka var rúmlega helmingur enn öryrkjar hjá bæði konum og körlum og rúmlega þriðjungur kvenna og tæplega fjórðungur karla hafði farið á eftirlaun. Af þeim sem snúið höfðu aftur til vinnu hafði hjá konum hlutfallslega stærstur hluti (8%) verið metinn til örorku vegna geðraskana eða sjúkdóma í æðakerfi, en hjá körlum vegna geðraskana eða sjúkdóma í stoðkerfi (10%). Af 191 öryrkja sem lést á tímabilinu dóu 69 (33 konur og 36 karlar) um eða innan við einu ári eftir örorkumat. Af þeim höfðu 58 (29 konur og 29 karlar) krabbamein sem fyrstu (helstu) sjúkdóms- greiningu í örorkumati, en þrír karlar kransæða- sjúkdóm, tvær konur og einn karl lungnaþembu, tvær konur alvarlegan taugasjúkdóm (hreyfitaug- ungahrörnun og Guillain-Barré heilkenni), einn karl heilablæðingu, einn tvíhverfa lyndisröskun og einn stoðkerfisáverka. Læknablaðið 2005/91 503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.