Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 15
FRÆÐIGREINAR / ÖRORKA
Table II. Causes of deregistration from the disability register by gender and year.
Year Females Males
Back to work Retired Deceased Total Back to work Retired Deceased Total
1993 5 ii 33 49 4 3 36 43
1994 2 18 5 25 2 9 9 20
1995 6 10 6 22 2 10 6 18
1996 1 14 6 21 0 11 8 19
1997 3 14 3 20 3 6 7 16
1998 2 9 2 13 2 4 7 13
1999 3 11 5 19 2 7 4 13
2000 2 13 3 18 0 5 8 13
2001 1 6 10 17 1 4 8 13
2002 3 7 2 12 2 2 5 9
2003 0 9 5 14 0 4 4 8
2004 0 8 2 10 0 2 7 9
Total 28 130 82 240 18 67 109 194
Table III. Distribution of the most prevalent disease groups* outcome (evaiuated November 30th 2004). according to disability evaluation in lceland in 1992 grouped by gender and long-term
Females Males
Still receiving disability pension Back to work Retired Deceased Total Still receiving disability pension Back to work Retired Deceased Total
Malignant neoplasms 11% 2% 19% 68% 100% 2% 5% 7% 86% 100%
Mental and behavioural Disorders 73% 8% 17% 2% 100% 53% 10% 13% 24% 100%
Diseases of the nervous system and sense organs 66% 3% 7% 24% 100% 58% 5% 16% 21% 100%
Diseases of the circulatory system 17% 8% 54% 21% 100% 22% 4% 34% 40% 100%
Diseases of the respiratory system 26% 4% 57% 13% 100% 30% 0% 30% 40% 100%
Diseases of the musculoskeletal system and connective tissue 46% 6% 36% 12% 100% 37% 10% 35% 18% 100%
Injuries 52% 5% 38% 5% 100% 59% 6% 23% 12% 100%
* According to the International classification of diseases (5)
sem afskráðir voru rann örorkumat út hjá 16, en
örorka var við endurmat metin undir lögbundnu
lágmarki hjá tveimur.
Tafla III sýnir dreifingu algengustu sjúkdóma-
flokkanna eftir stöðu þeirra sem metnir voru í
fyrsta sinn til örorku á árinu 1992 á örorkuskrá TR
30. nóvember 2004. Af þeim sem höfðu krabba-
mein höfðu flestir dáið (68% kvenna, 86% karla).
Af þeim sem höfðu geðraskanir eða sjúkdóma í
taugakerfi eða skynfærum var nokkur meirihluti
enn öryrkjar. Af þeim sem höfðu sjúkdóma í æða-
kerfi hafði rúmur helmingur kvenna farið á eftir-
laun, en hjá körlum höfðu 40% dáið og 34% farið
á eftirlaun. Hlutföllin voru áþekk hjá þeim sem
höfðu sjúkdóma í öndunarfærum. Hjá þeim sem
höfðu sjúkdóma í stoðkerfi var tæpur helmingur
kvenna enn öryrkjar og rúmlega þriðjungur hafði
farið á eftirlaun, en hjá körlum var rúmlega þriðj-
ungur enn öryrkjar og rúmlega þriðjungur hafði
farið á eftirlaun. Hjá þeim sem hlotið höfðu áverka
var rúmlega helmingur enn öryrkjar hjá bæði
konum og körlum og rúmlega þriðjungur kvenna
og tæplega fjórðungur karla hafði farið á eftirlaun.
Af þeim sem snúið höfðu aftur til vinnu hafði
hjá konum hlutfallslega stærstur hluti (8%) verið
metinn til örorku vegna geðraskana eða sjúkdóma
í æðakerfi, en hjá körlum vegna geðraskana eða
sjúkdóma í stoðkerfi (10%).
Af 191 öryrkja sem lést á tímabilinu dóu 69 (33
konur og 36 karlar) um eða innan við einu ári eftir
örorkumat. Af þeim höfðu 58 (29 konur og 29
karlar) krabbamein sem fyrstu (helstu) sjúkdóms-
greiningu í örorkumati, en þrír karlar kransæða-
sjúkdóm, tvær konur og einn karl lungnaþembu,
tvær konur alvarlegan taugasjúkdóm (hreyfitaug-
ungahrörnun og Guillain-Barré heilkenni), einn
karl heilablæðingu, einn tvíhverfa lyndisröskun og
einn stoðkerfisáverka.
Læknablaðið 2005/91 503