Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR / SÉRFRÆÐINÁM HÉRLENDIS Mynd 1. Afstaða til sér- fræðináms í lœknisfrœði á íslandi. Tölur gefa til kynna fjölda. Bláar súhir sýna hlutfall unglœkna en grœnar súlur lœknanema. íslandi þannig að ljúka ætti fyrsta hluta formlegs náms hér heima. Með því móti væri hugsanlegt að menntastofnanir ytra viðurkenndu störf kandídata og deildarlækna á íslandi sem fyrsta hluta sérfræði- náms. Unglæknar nýttu tíma sinn þar með betur og tengsl okkar við erlendar stofnanir yrðu traustari, um leið og haldið væri í þá venju að sem flestir lykju sérfræðinámi í útlöndum. Skipulag og vinna við sérfræðinám lækna á íslandi mun kosta talsverða fjármuni jafnvel þótt aðeins væri um að ræða upphaf námsins. Hins vegar má ætla að skipulagt sérfræðinám á Islandi efli framleiðni, kennslu og vísindastörf við þær stofnanir er námið veita og geti þannig sparað fé þegar til lengdar lætur (3). Nú þegar er vísir að sér- fræðinámi í sumum sérgreinum. Boðið hefur verið upp á tveggja ára skipulegt nám í skurðlækningum og tvö til þrjú ár í lyflækningum við Landspítala en unnt hefur verið að læra heimilislækningar og geðlækningar að fullu þótt nemendur hafi verið hvattir til að taka hluta námsins erlendis. Tafla I. Áhrifaþættir við val á framhaldsnámi á íslandi eða erlendis. Reiknað meðaltal hvers þáttar þar sem lægsta gildið endurspeglar mest mikilvægi. Framhaldsnám Á íslandi Erlendis Deildarlæknar/ kandídatar Læknanemar Alls Alls Áhrifaþættlr n=53 n=31 n=84 n=16 Verkleg þjálfun 1,8 2,5 2,1 2,3 Rannsóknarækifæri 5,2 5,4 5,3 3,6 Sjúklingaúrval 4,8 5,3 4,9 1,5 Fræðsluprógramm/fyrirlestrar 4,0 3,6 3,9 3,6 Aðgengi að sérfræðingum 3,8 3,1 3,6 5,8 Mikið vinnuálag 7,1 8,0 7,4 6,9 Lítið vinnuálag 7,5 6,5 7,2 7,1 Fjölskyldan/maki 3,5 3,2 3,4 6,4 Laun 5,6 5,8 5,7 7,4 * Ekki var munur á mati unglækna eóa læknanema sem kusu allt sérfræðinám erlendis og þeim hópum var þess vegna slegiö saman sakir smæóar. % Nei Já, að Já, að öllu hluta leyti Mynd 2. Val á sérfrœðinámi að hluta eða öllu leyti hér- lendis, stœði það til boða. Tölur ofan súlna sýna fjölda. Bláar súlur sýna hlutfall unglœkna en grœnar súlur lœkna- nenta. Framhaldsmenntunarráði læknadeildar (FMR) er falið að hafa eftirlit með sérfræðinámi á íslandi fyrir hönd læknadeildar (5). Áhugi meðal unglækna og læknanema er ein af forsendum þróunar sér- fræðináms í læknisfræði á íslandi en sá áhugi hefur ekki verið formlega kannaður áður. FMR ákvað því að athuga áhuga og viðhorf unglækna og lækna- nema til sérfræðináms á íslandi og hvaða þættir hafi áhrif á val þeirra. Við þá vinnu fundust engar sam- bærilegar kannanir við leit á MedLine og PubMed. Aðferðir í ársbyrjun 2004 var sendur spurningalisti til 146 unglækna (deildarlæknar og kandídatar) sem voru á lista félags ungra lækna og til 84 læknanema á fimmta og sjötta ári í læknisfræði við Læknadeild Háskóla íslands. Spurt var um kyn, stöðu (lækna- nemi, kandídat eða deildarlæknir) og afstöðu til sérfræðináms á íslandi og voru svarmöguleikar „mjög hlynnt/ur, frekar hlynnt/ur, hlutlaus, frekar mótfallinn og mjög mótfallinn'L Einnig var spurt í hvaða sérgrein svarandi stefndi og hvort hann veldi sérfræðinám að hluta eða öllu leyti á íslandi stæði það til boða. Eftirfarandi atriði sem gætu haft áhrif á ákvarðanir unglækna og læknanema varðandi val á sérfræðinámi, komu fram á spurn- ingalistanum: Verkleg þjálfun, rannsóknatækifæri, sjúklingaúrval, skipulögð fræðsludagskrá, aðgengi að sérfræðingum, mikið vinnuálag, lítið vinnuálag, fjölskylda/maki og laun. Þátttakendur voru beðnir um að raða þessum atriðum eftir mikilvægi þannig að atriði númer eitt væri það sem mestu réði um val á sérfræðinámi og atriði númer níu minnstu. Við úrvinnslu var reiknað meðaltal hvers atriðis fyrir sig þannig að það atriði sem hafði lægsl með- altal var það sem þátttakendur töldu ráða mestu um valið. Könnunin var gerð á vegum FMR lækna- 512 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.