Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 79
MINNISBLAÐIÐ Ráðstefnur og fundir 15.-18. júní Reykjavík. 29. þing norrænna háls-, nef- og eyrnalækna. Sjá nánar á slóðinni: www. congress.is/oto-laryngo- Iogy2005/ 15.-18. júní Stokkhólmi, Svíþjóð. Norrænt þing heimilislækna, hið 14. í röðinni. Nánar á heimasíðunni: www.allman- medicin. nu/congress 29. júní-3. júlí Reykjavík. Norrænt þing svæfinga- og gjörgæslulækna. Nánari upp- lýsingar: www.meetingice- land. com/ssai2005 10.-13. ágúst Reykjavík. Norrænt þing um sögu læknisfræðinnar, hið 20. í röðinni. Sjá nánar á heimasíðu Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar: www. icemed.is/saga/ 12.-16. september London. The Maudsley Fora 2005. Tvö námskeið í boð fyrir evrópska geðlækna (almennt og framhalds). Áhersla lögð á nýjar rann- sóknir í geðlækningum og klínískri sálfræði. Sjá heimasíðuna: www.iop. kcl.ac. uk/MaudsleyForum 14.-16. september Kaupmannahöfn. Reuma2005, norræn gigt- arráðstefna á vegum The Nordic Rheuma Council, norræna gigtarráðsins. Við- fangsefnið er forvarnir. Nánari upplýsingar á slóð- inni: www.gigtforeningen. dk/reuma2005 29. september-1. október Soria Moria ráðstefnusetrið í Osló. Norrænt þing, Nordic CME Course in Pediatric Pharma- cotherapy. Sjá heimasíðuna: www. med. uio. no/rh/bk/ seminar/NordicCME05Hnd- ex.html Umsjón í höndum Betty Kalikstad: betty.kalikstad- ©medisin.uio.no Akureyri. Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðaustur- landsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Efni: Endurhæfing. Nánari upplýsingar hjá Ingvari Þóroddssyni, ingvarth@fsa. is og Gígju Gunnarsdóttur, giga@fsa.is 26.-28. maí 2006 Reykjavík. Árlegt þing Scandinavian Society for the Study of Diabetes. Umsjónaraðili er Félag um innkirtlafræði. Sjá www.innkirtlar.org Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar inyndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/blndid Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. MENNING ER MÁTTUR Listahátíö lækna um verslunarmannahelgi að Reykhólum í Austur-Barðastrandasýslu Á árshátíð LR kom fram sú hugmynd að halda „Listahátíð lækna“. Hugmyndin vatt uppá sig og erum við undirrituð nú ákveðin í því að láta verða af þessu á Reykhólum næstkomandi verslunarmannahelgi (2:40;00 mín akstur frá Hafnarfirði). Fagurt umhverfi, gistiaðstaða, tjaldstæði og sundlaug. Öll umgjörð ætti því að vera ákjósanleg til þess að flytja tónlist, Ijóð, upplestur, sýna myndlist og hafa í frammi alla menningartilburði sem læknar og aðstandendur þeirra hafa uppá að bjóða. Kostnaði haldið í lágmarki. Varðeldur, brekkusöngur og gleðisveitir lækna flytja dægurtónlist. Við vonum að læknar og fjölskyldur þeirra taki þátt, annaðhvort með því að fremja list sína eða bara með því að mæta og skemmta sér. Vísindaniðurstöður má birta ef þær eru færðar fram á listrænan hátt. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt láttu okkur vita sem fyrst: Helga Hansdóttir, helgah@landspitali.is Salóme Arnardóttir, Satome@hgi4.hris Guðlaug Þórsdóttir, gudiaugt@hi.is Ingólfur Kristjánsson, ingolfurk@reykjalundur.is 8. október Læknablaðið 2005/91 567
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.