Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / MERGÆXLI í BEINAGRIND Umræða Heimildir Beinagrindin frá Hofstöðum er fyrsta birta tilfell- ið af illkynja sjúkdómi í fornum beinum á Islandi og eitt af fáum tilfellum um mergæxli sem birt hafa verið almennt. í grein frá 1998 (1) er listi yfir öll birt tilfelli af mergæxli sem greind hafa verið í fornum beinum. Þar eru talin upp 19 til- felli, þar af sjö karlar og níu konur (ekki er gefið upp kyn í þremur tilfellum). Tólf eru 40 ára eða eldri, einn eldri en tvítugur, einn eldri en þrítugur, þrír eru skráðir fullvaxnir og ekki er gefinn upp aldur í tveimur tilfellum. Þau eru frá ýmsum tíma- bilum, frá 4000 f.Kr. til 18. aldar e.Kr., og frá tíu löndum, Austurríki (1), Þýskalandi (4), Sviss (1), Ungverjalandi (2), Póllandi (1), Tékklandi (1), Rússlandi (2), Japan (1), Súdan (2) og Egyptalandi (4). í tíu tilfellum er greiningin ekki örugg og gefnar upp aðrar mögulegar sjúkdómsgreiningar. I sjö tilfellum er talið að beineyðandi meinvarp hafi getað valdið þeim breytingum sem sjást á beinunum, í tveimur tilfellum haemoblastosis og í einu hvítblæði (22). í mörgum tilfellum voru þessar beinagrindur illa varðveittar og oft fundust aðeins einstök bein með beineyður en ekki heil- legar beinagrindur. Beinagrindin frá Hofstöðum er því með öruggustu fornmeinafræðilegri greiningu mergæxlis sem birt hefur verið til þessa. Þakkir Sérstakar þakkir fá starfsmenn og nemar Forn- leifaskóla Fornleifastofnunar íslands og North Atlantic Biocultural Organisation (NABO), en uppgröfturinn á Hofstöðum er liður í skólanum. Einnig ber að þakka Önnu Birnu Ólafsdóttur, Læknasetrinu, sem tók röntgenmyndirnar og Sif Guðmundsdóttur, sem ljósmyndaði beinin. Helsti styrktaraðili rannsókna Fornleifastofn- unar íslands í Mývatnssveit hefur verið Rann- sóknamiðstöð Islands (RANNIS) og Fornleifa- sjóður. 1. Wakely J, Strouhal E, Vyhánek L, Nemecková A. Case of a Malignant Tumour from Abingdon, Oxfordshire, England. J Arch Sci 1998; 25: 949-55. 2. íslenskt fornbréfasafn VI. Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík, 1904: 110. 3. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, XI. Þingeyjar- sýslur. Kaupmannahöfn, 1943: 242. 4. Vésteinsson O. Fornleifaskráning í Skútustaðahreppi I: Forn- leifar á Hofstöðum, Helluvaði, Gautlöndum og í Hörgsdal. Skýrslur Fornleifastofnun íslands (Fjölrit): FS022-96011,1996. 5. Horsley TJ. A Preliminary Assessment of the Use of Routine Geophysical Techniques for the Location, Characterisation and Interpretation of Buried Archaeology in Iceland (MSc dissertation). University of Bradford, 1999. 6. Gestsdóttir H, ed. Hofstaðir 2004: Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun íslands (Fjölrit): í vinnslu. 7. Gestsdóttir H. Area Z (Farm Mound). In: Lucas, G, ed. Hof- staðir 2002: Framvinduskýrslur/Interim Report. Fornleifastofn- un íslands (Fjölrit): FS193-910110, 2003: 26-8. 8. Hauglid. R. Norske Stavkirker. Dryers Forlag: Oslo, 1969. 9. Gestsdóttir H. 2003. Area Z (Farm Mound). In: Lucas, G, ed. Hofstaðir 2002: Framvinduskýrslur/Interim Report. Fornleifa- stofnun íslands (Fjölrit): FS193-910110,2003: 26-8. 10. Mehler N. The Finds. In: Lucas, G, ed. Hofstaðir 2001: Fram- vinduskýrsla/lnterim Report. Skýrslur Fornleifastofnunar íslands (Fjölrit): FS167-91019, 2002: 43-54. 11. Steffensen J. Knoglerne fra Skeljastadir i Thjórsárdalur. In: Stenberger M, ed. Forntida gárdar i Island. Ejnar Munksgaard: Kóbenhaven, 1943; 227-60. 12. Gestsdóttir H, ed. Hofstaðir 2003: Framvinduskýrsla/Interim Report. Fornleifastofnun íslands (Fjölrit): FS193-910111, 2004. 13. Brothwell DR. Digging up Bones. Oxford University Press: Oxford, 1981. 14. Schwartz JH. Skeleton Keys. Oxford University Press: Oxford, 1995. 15. Bass WM. Human Osteology. Special Publication No. 2 of the Missouri Archaeological Society, 1995. 16. Lovejoy CO, Meindl RS, Pryzbeck TR, Mensforth RP. Chrono- logical Metamorphosis of the Auricular Surface of the Ilium: A New Method for the Determination of Age of Death. Am J Phys Anthropol 1985; 68:15-28. 17. Meindl RS, Lovejoy CO. Ectocranial Suture Closure Ageing Scheme. Am J Phys Anthropol 1985; 68: 57-66. 18. Trotter M. Estimation of Stature from Intact Long Limb Bones. In: Stewart, TD, ed. Personal Identification in Mass Disasters. Smithsonian Institute: Washington DC, 1970: 71-83. 19. Ortner DJ, Putschar WGJ. Indentification of Pathological Conditions in Human Skeletal Remains. Smithsonian Institu- tion Press: Washington, 1981. 20. Strouhal E. Myeloma Multiplex versus Osteolytic Metastatic Carcinoma: Differential Diagnosis in Dry Bones. Int J Osteo- archaeol 1991; 1: 219-24. 21. Alt KW, Adler CP. Multiple Myeloma in an Early Medieval Skeleton. Int J Osteoarchaeol 1992; 2:205-9. 22. Lee R. Wintrobe’s Clinical Hematology. Lea & Febiger: Phila- delphia, 1993; 2220. Læknablaðið 2005/91 509
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.