Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 59
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HJARTAVERND „Hjartasjúkdómar eru lúmskir. Það er ekkert að fólki fyrr en það verður fyrir áföllum. Við viljum hins vegar fá þá sem eru í áhættu fyrr til okkar því oft er fólk búið að ganga með sjúkdóminn árum saman án þess að vita af honum. Sumir koma til okkar af því þeir hafa fundið fyrir einhverju, verkj- um eða hjartsláttartruflunum. Aðrir koma vegna ættarsögu eða vegna þess að vinir þeirra hafa verið að detta niður. Við tökum við fólkinu og reynum að beita þeirri þekkingu sem við höfum aflað okkur til þess að greina áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Við teljum okkur þekkja um það bil tvo þriðju- hluta áhættuþáttanna en þriðjungur þeirra er enn óþekktur. Fólk á hins vegar að þekkja áhættuþætt- ina. Til dæmis þarf sérhver maður sem orðinn er fertugur að vita um áhættuþætti á borð við kól- esteról og blóðþrýstingshækkun. Karlar eru í meiri áhættu en konur en þær eru þó alls ekki lausar undan henni. Vakni minnsti grunur um aukna áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum sendum við fólk í áreynslupróf, ómskoðun eða aðrar viðeigandi rannsóknir. Oft þarf ekki frekari rannsóknir heldur nægir að veita ráð um fæðuval og hreyfingu. Sé hins vegar talin ástæða til frekari meðferðar reynum við að fylgja því vel eftir að fólk fari í hana, það vill nefnilega bregða við að fólki fari ekki í meðferð þótt ein- kennin séu til staðar,“ segir Vilmundur. Hann bætir því við að með áhættumatinu sé verið að sinna forvörnum, en „það er stefna íslenskra stjórnvalda að efla forvarnir, meðal ann- ars í hjarta-, æða- og heilasjúkdómum, sem þátt í því að koma böndum á kostnaðaraukningu heil- brigðiskerfisins. Það þarf ekki að greina marga til þess að þetta fari að borga sig hratt,“ segir hann. Gætum annað fleirum Nú koma uin 2500 manns á ári í áhættumat hjá Hjartavernd en að sögn Vilmundar geta þeir annað fleirum. „Fólk þarf bara að hringja og panta tíma. Svo mætir það fastandi, það eru tekin sýni og Vilmundur Guðnasort gerðar ýmsar mælingar. Þegar niðurstöður þeirra forstöðulœknir liggja fyrir kemur fólk í viðlal hjá lækni sem ræðir Hjartaverndar. við það og fer með því í gegnum áhættureikninn. Það er reynt að komast að persónulegum þáttum á borð við stress og fleira sem fólk þarf að taka á. Oft nægir það en vakni minnsti grunur um að eitthvað meira sé að er fólk sent áfram í ítarlegri rannsókn,“ segir Vilmundur Guðnason að lokum. Læknablaðið 2005/91 547
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.