Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF SJÓNARHÓLI STJÓRNAR LÍ semi reykinga er tími til kominn að banna reyk- ingar á öllum vinnustöðum, þar með töldum veit- ingahúsum. Við læknar höfum þarna mikilvægu hlutverki að gegna. Ef það tekur sjö ár að breyta lífsstíl er ekki seinna vænna en að byrja strax að herða róðurinn til að forða fólki frá þeim skelfi- legu afleiðingum sem reykingar hafa. Heimildir 1. Doll R, Peto R, Boreham J, Sutherland I. Mortality in relation to smoking: 50 years’ observations on male British doctors. BMJ 2004; 328:1519-28. 2. Strand T, Malayeri C, Eskonsipo PKJ. Grimsrud TK, Norstein J, Grotmol T. Tenáringsrpyking og lungekreft i tidlig voksen aider, 1954-98. Tidsskr Nor Lægeforen 2005; 125; 1174-6. Doctors and tobacco The Masterclass Læknafélaginu hefur borist askja með þremur DVD-diskum sem hafa að geyma fyrirlestra frá námskeiði BMA Tobacco Control Resource Centre (TCRC). Námskeiðið var haldið í Edinborg í október 2004 og fulltrúum evrópskra lækna- félaga boðið til þess. Læknafélag íslands átti einn fulltrúa á námskeiðinu. Fyrirlesarar voru 31 frá ýmsum þjóðum og geyma diskarnir bæði fyrirlestra þeirra, skýringarmyndir og annað ítarefni. Efnið miðast við að byggja upp þekkingu og áhuga lækna á að beita tóbaksvörnum í sínu daglega starfi. Það er aðgengilegt og mynd og hljóð komast vel til skila. Hægt er að nálgast kynningareintak á skrifstofu læknafélaganna í Hlíðasmára 8, (Margrét; magga@lis.is) og panta eintök. Verðið er 15 bresk pund fyrir utan sendingarkostnað. Læknablaðið 2005/91 537
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.