Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 49

Læknablaðið - 15.06.2005, Page 49
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF SJÓNARHÓLI STJÓRNAR LÍ semi reykinga er tími til kominn að banna reyk- ingar á öllum vinnustöðum, þar með töldum veit- ingahúsum. Við læknar höfum þarna mikilvægu hlutverki að gegna. Ef það tekur sjö ár að breyta lífsstíl er ekki seinna vænna en að byrja strax að herða róðurinn til að forða fólki frá þeim skelfi- legu afleiðingum sem reykingar hafa. Heimildir 1. Doll R, Peto R, Boreham J, Sutherland I. Mortality in relation to smoking: 50 years’ observations on male British doctors. BMJ 2004; 328:1519-28. 2. Strand T, Malayeri C, Eskonsipo PKJ. Grimsrud TK, Norstein J, Grotmol T. Tenáringsrpyking og lungekreft i tidlig voksen aider, 1954-98. Tidsskr Nor Lægeforen 2005; 125; 1174-6. Doctors and tobacco The Masterclass Læknafélaginu hefur borist askja með þremur DVD-diskum sem hafa að geyma fyrirlestra frá námskeiði BMA Tobacco Control Resource Centre (TCRC). Námskeiðið var haldið í Edinborg í október 2004 og fulltrúum evrópskra lækna- félaga boðið til þess. Læknafélag íslands átti einn fulltrúa á námskeiðinu. Fyrirlesarar voru 31 frá ýmsum þjóðum og geyma diskarnir bæði fyrirlestra þeirra, skýringarmyndir og annað ítarefni. Efnið miðast við að byggja upp þekkingu og áhuga lækna á að beita tóbaksvörnum í sínu daglega starfi. Það er aðgengilegt og mynd og hljóð komast vel til skila. Hægt er að nálgast kynningareintak á skrifstofu læknafélaganna í Hlíðasmára 8, (Margrét; magga@lis.is) og panta eintök. Verðið er 15 bresk pund fyrir utan sendingarkostnað. Læknablaðið 2005/91 537

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.