Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS II M R Æ Ð A 0 G F R É T T I R 536 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Reykingar drepa - þarna er ekki efinn Sigríður Ólína Haraldsdóttir 538 í hverju er stjórnunarvandinn fólginn? Agreiningurinn á Landspítala er alls ekki úr sögunni en þar takast á sjónarmið læknisfræði, rekstrar og stjórnsýslu Þröstur Haraldsson 541 Greining formanns læknaráðs á vanda Landspítala Friðbjörn Sigurðsson 542 Miðlæg þjónusta heilsuverndar barna: ný viðhorf á nýrri öld Geir Gunnlaugsson 545 Bráðamóttaka Landspítala Hringbraut. Formleg kviðverkja- móttaka skipulögð Þröstur Haraldsson 546 Hjartavernd. Áhættumat vegna hjarta- og æðasjúkdóma gert markvissara Þröstur Haraldsson 548 Læknanám fyrir 60 árum Ragnheiður Guðmundsdóttir 555 Bæklingur um meðferð við tóbaksfíkn F A 8 T I R P I 8 T L A R 553 íðorð 177: Ásækinn Jóhann Heiðar Jóhannsson 557 Broshorn 59: Man minna og dýrt orðið Bjarni Jónasson 558 Okkar á milli 559 Þing/lausar stöður 560 Sérlyfjatextar 567 Ráðstefnur og fundir Sumarlokun á skrifstofu læknafélaganna Skrifstofa læknafélaganna veröur lokuð frá og með 18.-29. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Listamenn velta gjarnan fyrir sér stööu manneskjunnar gagnvart umhverfi sínu. Má segja að sú hugsun teygi sig aftur til endurreisn- ar þegar tækni þróaöist til meira raunsaeis og fjarvíddarblekking kom til sögunnar í málverkum og fresk- um. Æ síðan hefur þessi hugsun á einn eða annan hátt verið viðvar- andi, ekki síður í samtímamyndlist. Finnur Arnar Arnarson (f. 1965) beitir m.a. myndbandstækni og Ijósmyndun þegar hann setur fram Ijóðrænar hugleiðingar um stöðu okkar gagnvart náttúrunni; myndband af sofandi stúlku við hlið myndbands af hnitflugi sjó- fugla í bjargi; Samliggjandi augu mannsandlits og fálka við hlið lands- lagsútsýnis á björtum degi. Hann hefur einnig sett fram hugsun um tíma í samskonar myndbandspörum þar sem eitt og sama myndefnið er sýnt, en frá ólíkum tíma og með aðeins nokkrum mínútum á milli. Finnur sýndi nýlega Ijósmynda- verk sem líkt og myndböndin eru sett fram sem pör. Serían Ský og skuggi, 2005, sýnir annars vegar ský sem Ijósmynduð eru ofan frá í 3000 metra hæð og jörðin sést þar fyrir neðan, hins vegar er loftmynd þar sem skuggi skýsins fellur á jörðina. Sjálfkrafa kemur fram tilfinning fyrir tíma líkt og í mynd- böndunum, því hvað er manni eðlilegra á vindasömu landi en ský sem stöðugt flækjast fyrir sólina þar sem maður reynir að njóta hennar á litlum bletti. Þannig býður Finnur líka upp á hugleiðingu um smæð manneskjunnar á jörðinni gagnvart náttúrunni og hana má yfirfæra á stærra og smærra samhengi tilverunnar. Undirtónn í verkum Finns er mjög íslenskur þar sem hann sækir efnivið í umhverfi sitt hér á landi og dregur fram sér- kenni eða viðfangsefni sem eru þjóðleg, söguleg eða landfræði- leg. I Ijósmyndaverkinu á forsíðu Læknablaðsins að þessu sinni sýnir hann okkur óumflýjanlegt fyrirbæri í náttúrunni sem skiptir okkur miklu máli og er hér á landi helst til ama. Finnur setur það fram á frumlegan og skemmtilegan hátt þannig að okkur gefst tækifæri til að sjá hlutina í nýju Ijósi - og skugga. Markús Þór Andrésson Læknabladíð 2005/91 493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.