Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 23

Læknablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 23
FRÆÐIGREINAR / NÆRINGARFRÆÐI Notkun næringarútreiknaðra matseðla til að framkalla þyngdartap meðal of þungra Islendinga á aldrinum 20-40 ára Ingibjörg Gunnarsdóttir' NÆRINGARFRÆÐINGUR Kolbrún Einarsdóttir2 NÆRINGARRÁÐGJAFl Inga Þórsdóttir' NÆRINGARFRÆÐINGUR Rannsóknin naut styrkja frá 6. rammaáætlun Evrópusambandsins. 'Rannsóknastofa í næringarfræöi við Landspítala og matvæla- og næringarfræðiskor Háskóla íslands, 2næringarstofa Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Inga Þórsdóttir, rannsókna- stofu í næringarfræði, Eiríksgötu 29,101 Reykjavík. Sími: 543 8416/8410. ingathor@landspitali. is Lykilorð: ofþyngd, þyngdart- ap, orkuþörf, nœringarútr- eiknaðir matseðlar. Ágrip Tilgangur: Að gera íhlutandi rannsókn á þyngdar- tapi meðal of þungra íslendinga sem nota næring- arútreiknaða matseðla í samræmi við norrænar ráðleggingar um næringarefni og veita 30% minni orku en sem svarar orkuþörf til að viðhalda stöð- ugri þyngd. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru íslenskar konur (n=71) og karlar (n=43) á aldrinum 20-40 ára, með líkamsþyngdarstuðul (LÞS) á bilinu 28-32 kg/m2. Dagleg orka sem þarf til að halda óbreyttri þyngd var metin fyrir hvern þátttakanda í upphafi íhlutunarinnar og hver einstaklingur fékk matseðil sem svaraði 30% orkuskerðingu. Næringarútreiknaðir matseðlar með skiptilistum voru útbúnir þar sem um 50% orkunnar komu frá kolvetnum, 20% frá próteinum og 30% frá fitu. Næringarfræðingar veittu ráðgjöf og kenndu þátttakendum að nota matseðlana. Hæð og þyngd voru mæld fyrir íhlutun og í lok átta vikna íhlut- unar. Niðurstöður: Miðað við 30% orkuskerðingu frá daglegri orkuþörf áttu matseðlarnir að veita körl- um að meðaltali (±SD) 1693±108 hitaeiningar og konum 1349±53 meðan á íhlutun stóð. Meðal- þyngdartap þátttakendanna voru tæp fimm kg á átta vikum eða að meðaltali 625 grömrn á viku (P<0,001). Þyngdartap karla (um 740 grömm á viku) var marktækt meira en meðal kvenna (525 grömm á viku, P=0,003). Hlutfall of feitra (LÞS 30 kg/m2) lækkaði úr 47% niður í 15% á átta vikna tímabili. Alyktun: Næringarútreiknaðir matseðlar með hlutföll orkuefnanna í samræmi við opinberar ráð- leggingar, ásamt ráðgjöf næringarfræðings, reynast vel við að ná fram þyngdartapi meðal of þungra Islendinga. Aðferðin getur nýst við klínískt starf í baráttunni gegn ofþyngd og offitu. Mjög lfklegt er að góð eftirfylgni sé nauðsynleg til að viðhalda árangrinum. Inngangur Á síðustu áratugum hefur tíðni ofþyngdar og of- fitu aukist til muna bæði erlendis (1) og hér heima (2). Offita er nú skilgreind sem líkamsþyngdar- stuðull (LÞS) 30 kg/m2 og yfir. Einstaklingar með ENGLISH SUMMARY Gunnarsdóttir I, Einarsdóttir K, Þórsdóttir I The application of weight loss menues for overweight lcelanders aged 20-40 years Læknablaðið 2006; 93: 107-12 Objective: To carry out an intervention study on weight loss menues for young overweight lcelanders giving 30% less energy than calculated energy need for unchanged body weight, with the percentage of energy giving nutrients in congruity with official recommendations. Material and methods: Subjects were women (n=71) and men (n=43) aged 20-40 y, having a body mass index (BMI) in the range 28-32 kg/m2. The daily energy for weight balance at baseline was estimated for each individual and a menu prepared to give 30% less energy. Energy distribution was 50% from carbohydrates, 20% from proteins and 30% from fat. Nutritionists gave advice and taught the participants how to use the menus. Weight and height were measured at baseline and at the end of the eight weeks intervention. Results: According to a 30% energy reduction from the daily energy need the menus were prepared to give on average (±SD) 1693±108 kcal and 1349±53 kcal for men and women, respectively. The average weight loss was five kg during the eight weeks intervention, 625 g per week (<0.001). Men lost more weight (around 740 g/week) than women (525 g/week, P=0.003). The proportion of obese (BMI 30 kg/m2) decreased from being 47% to 15% during the intervention. Conclusion: Menus with the proportion of energy giving nutrients in line with official recommendations, together with nutritional counseling, prove to be a successful mean to bring off weight loss among young overweight lcelandic individuals. The method can be useful in clinical settings in the battle against increasing prevalence of overweight and obesity. It is likely that thorough follow-up treatment is necessary to maintain the weight loss Key words: overweight, weight loss, energy need, menus. Correspondance: Inga Þórsdóttir, ingathor@iandspitaii.is líkamsþyngdarstuðul á bilinu 25 kg/m2 til 29,9 kg/ nr2 teljast of þungir (1). Ofþyngd og offita eru sjálf- stæðir áhættuþáttir fyrir hjartasjúkdóma (1, 3), auk þess sem tíðni sykursýki af gerð tvö, háþrýst- ings og heilablóðfalls, blóðfituhækkunar, kæfi- Læknablaðið 2006/92 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.