Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2006, Síða 26

Læknablaðið - 15.02.2006, Síða 26
FRÆÐIGREINAR / NÆRINGARFRÆÐI Tafla llb. Ukamsmál, grunnorkuþörfog orkuskeröing meöal kvenna í rann- sókninni (n=71). Lægsta gildi Hæsta gildi Meöaltal SD Þyngd, kg 71,4 109,6 84,3 6,5 Hæð, m 1,58 1,85 1,68 0,06 LÞS, kg/m2 27,7 32,7 30,0 1,4 Grunnefnaskipti, kcal/dag 1364 1966 1485 79 Heildarorkuþörf, kcal/dag* 1773 2556 1931 102 Ráölögð orkuinntaka miðað við 30% skeröingu, kcal/dag 1241 1789 1352 71 Heildarorkuskerðing, kcal/dag 532 767 579 31 * Miðað við PAL (Physical activity level) 1,3. Tafla lla. Líkamsmál, grunnorkuþörf og orkuskerðing meðal karia í rann- sókninni (n=43). Lægsta gildi Hæsta gildi Meöaltal SD Þyngd, kg 83,8 122,3 98,2 9,0 Hæð, m 1,69 1,95 1,81 0,06 LÞS, kg/m2 27,5 32,5 30,0 1,4 Grunnefnaskipti, kcal/dag 1633 2178 1856 118 Heildarorkuþörf, kcal/dag* 2123 2831 2412 153 Ráðlögð orkuinntaka miðað við 30% skerðingu, kcal/dag 1486 1982 1689 107 Heildarorkuskerðing, kcal/dag 637 849 724 46 * Miöaö við PAL (Physical activity level) 1,3. Tafla III. Þyngdarbreytingar og breytingar á útreiknuöum líkamsþyngdarstuðli á 8 vikna rannsóknartímabilinu. Þyngd(kg) Fyrir íhlutun Að íhlutun lokinni Breyting Meðaltal SD Meðaltal SD Meðaltal SD Allir (n=114) 89,6 10,1 84,7 9,5 4,9 3,1 Karlar (n=43) 98,2 9,0 92,2 8,1 5,9 3,5 Konur (n=71) 84,3 6,5 80,1 7,1 4,2 2,6 LÞS (kg/m2) Allir (n=114) 30,0 1,4 28,4 1,5 1,6 1,0 Karlar (n=43) 30,0 1,4 28,2 1,6 1,8 1,0 Konur (n=71) 30,0 1,4 28,5 1,5 1,5 0,9 (11.0) var notað við gagnavinnslu og lýsandi töl- fræði. Munur á þyngdartapi kvenna og karla var metið með t-prófi (independent sample t-test). Niðurstöður Alls luku 114 einstaklingar (81%) átta vikna íhlut- un. Meðalaldur var 29,8 ± 5,2 ár. Reiknuð grunn- efnaskipti (hitaeiningar/dag) þátttakenda voru á bilinu 1364 hitaeiningar/dag til 2178 kcal/dag og heildarorkuþörf dagsins var metin sem 2113 hitaein- ingar/dag að meðaltali eða um 1930 hitaeiningar/ dag meðal kvenna og rúmar 2400 hitaeiningar/dag meðal karla. í töflu Ila og Ilb sést heildarorkuþörf dagsins fyrir orkuskerðingu, ráðlögð orkuinntaka eftir 30% skerðingu auk þess hve mörgum hita- einingum 30% orkuskerðing samsvaraði hjá þátt- takendunum í rannsókninni. Matseðlarnir hlupu á 100 hitaeiningum þannig að sá einstaklingur sem minnst þurfti fékk matseðil sem gaf 1200 hitaein- ingar á dag. Sá sem þurfti mest fékk matseðil sem gaf 2000 hitaeiningar á dag. Líkamsþyngdarstuðull í upphafi íhlutunar (þegar orkuþörfin var reiknuð) var um 30 kg/m2, bæði meðal karla og kvenna eins og sjá má í töflu lla og Ilb. Heildarþyngdartap allra þátttakendanna var tæp fimm kg á átta vikum, eða að meðaltali 625 gr á viku (tafla III). Þyngdartap karla í rannsókninni var marktækt meira en meðal kvenna (um 740 gr á viku á móti 525 gr á viku, p=0,003). Ef þyngdar- tap er metið sem hlutfall af upprunalegri þyngd þá léttust karlmenn að meðaltali um 6% af upp- runalegri þyngd, en konur um 5%. Sá munur á milli kynjanna var ekki tölfræðilega marktækur. Einstaklingar í rannsókninni töpuðu frá 3% upp í 15% af upprunalegu þyngd á því átta vikna tímabili sem rannsóknin náði yfir. Líkamsþyngdarstuðull lækkaði að meðaltali um 1,6 ± 1,0 kg/m2. í upp- hafi íhlutunar töldust 47% (n=54) í offitu (LÞS 30 kg/m2). Þeim hafði fækkað niður í 15% (n=17) í lok íhlutunar. Fimm einstaklingar þyngdust um 0,1 til 2,2 kg meðan á íhlutun stóð. Mittis- og mjaðmamál þátttakenda minnkaði einnig marktækt á þeim átta vikum sem íhlutunin stóð. Mittismál minnkaði á tímabilinu að meðaltali um 4,5 (±2,9) cm sem samsvarar 5% lækkun frá mittismáli í upphafi íhlutunar. Mjaðmamál minnk- aði að jafnaði um 3,4 (±2,3) cm á tímabilinu og samsvarar það um það bil 3% minnkun ef miðað er við mjaðmamál fyrir fhlutun. Umræða Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að næringar- útreiknaðir matseðlar, þar sem orkuskerðing var 30% miðað við áætlaða orkuþörf einstaklingsins, ásamt viðtali og ráðgjöf næringarfræðings, reyn- ast vel við að ná fram þyngdartapi meðal ungra íslendinga með líkamþyngdarstuðul á bilinu 28- 32 kg/m2. Skipting orkuefnanna í matseðlunum var í samræmi við opinberar ráðleggingar (10). Hópurinn sem um ræðir er mjög mikilvægur mark- hópur, þar um er að ræða ungt fólk á aldrinum 20-40 ára. Sérfræðingar hafa undanfarin ár velt því fyrir sér hvaða aðferð henti best til þyngdar- taps. Til að tapa þyngd þarf orkuneysla að vera minni en orkuþörf og í rannsókninni sem lýst er í 110 Læknablaðið 2006/92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.