Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 13

Læknablaðið - 15.04.2006, Síða 13
FRÆÐIGREINAR / ÁHRIF REYKINGA Tafla II. Fjöldi þeirra sem komu tvisvar samkvæmt reykingaflokkum og fjöldi þeirra sem dóu milli fyrri og seinni heimsóknar. Karlar Konur Reykingaflokkur Mættu tvisvar Dóu milli fyrri og seinni heimsóknar Mættu tvisvar Dóu milli fyrri og seinni heimsóknar 1. Aldrei reykt Fjöldi 334 40 856 54 % 18,3 13,7 42,5 26,3 2. Fyrrverandi reykingamenn Fjöldi 277 52 218 17 % 15,2 17,8 10,8 8,3 3. Hættu sígarettureykingum milli Fjöldi 217 - 307 - heimsókna 1 og 2 % 11,9 - 15,3 4. Héldu áfram pípu-/vindlareykingum Fjöldi 205 66 5 4 % 11,2 22,5 0,3 2,0 5. Hættu pípu-/vindlareykingum milli Fjöldi 299 - 22 - heimsókna 1 og 2 % 16,4 - 1,1 - 6. Héldu áfram sígarettureykingum Fjöldi 198 89 261 61 >15 á dag % 10,8 30,4 13,0 29,8 7. Héldu áfram sígarettureykingum Fjöldi 106 46 260 69 <15 á dag % 5,8 15,7 12,9 33,7 8. Byrja að reykja milli heimsókna Fjöldi 46 53 1 og 2 % 2,5 2,6 9. Ýmsir reykingaflokkar Fjöldi 144 - 31 - % 7,9 - 1,5 - Alls Fjöldi 1826 293 2013 205 2. Fyrrverandi reykingamenn: Þeir sem sögðust við báðar heimsóknir hafa reykt sígarettur áður fyrr (en ekki pípu eða vindla). 3. Hœtta sígarettureykingum á rannsóknartíma: Þeir sem sögðust reykja sígarettur í fyrri heim- sókn en ekki þeirri seinni (óháð hugsanlegum pípu-/vindlareykingum samtímis). 4. Pípu-/vindlareykingamenn: Þeir sem sögðust reykja pípu/vindla eingöngu við báðar heim- sóknir. 5. Sígarettureykingamenn, reykja stöðugt >15 síga- rettur/dag: Þeir sem sögðust við báðar heim- sóknir reykja sígarettur (án tillits til samhliða pípu-/vindlareykinga) og sögðust reykja >15 sígarettur/dag við fyrri heimsóknina. 6. Sígarettureykingamenn, reykja stöðugt <15 síga- rettur/dag: Þeir sem sögðust við báðar heimsóknir reykja sígarettur (án tillits til hugsanlegra sam- hliða pípu-/vindlareykinga) og sögðust reykja <15 sígarettur á dag við fyrri heimsóknina. 7. Byrja sígarettureykingar á rannsóknartíma: Þeir sem sögðust ekki reykja sígarettur við fyrri heimsóknina en sögðust reykja sígarettur við þá seinni (án tillits til hugsanlegra samhliða pípu- /vindlareykinga). 8. Ýmsir aðrir reykingafiokkar. Þeir sem sögðust vera núverandi eða fyrrverandi sígarettureyk- ingamenn við fyrri heimsóknina en aldrei hafa reykt við þá seinni voru flokkaðir sem fyrrver- andi sígarettureykingamenn. Þeir þátttakendur sem mættu í fyrri heimsóknina en dóu áður en sú síðari hófst voru flokkaðir samkvæmt svörum í fyrri heimsókn. Fjöldi og hundraðshluti þátttakenda í fram- angreindum reykingaflokkum er sýndur í töflu II og er sambærilegur við allan rannsóknarhóp Hjartaverndar (8). Aðrir áhœttuþœttir Auk reykinga voru eftirfarandi áhættuþættir kann- aðir í þessari rannsókn: Þyngdarstuðull (body mass index - BMI), slagbilsþrýstingur, lagbilsþrýstingur, heildarkólesteról í sermi og þríglyseríðar í sermi. Aðferðum við könnun þessara áhættuþátta hefur verið lýst ítarlega áður (13). Gœðamat Allan rannsóknartímann hefur ytra og innra gæða- mat á rannsóknunum farið fram. Ytra gæðaeftirlit á skráningu kransæðastíflu og kransæðasjúkdóms hefur verið í höndurn alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Areiðanleiki spurningalista um reykingavenjur var metinn með samanburði svara með vissu millibili og með mælingu á thiocyanate í blóði hluta þátttakenda (8). Tölfrœðiaðferðir Samanburður á mældum breytum milli reyk- ingahópa var gerður með línulegu aðhvarfslíkani þar sem leiðrétt var fyrir aldri. Þríglýseríðar voru Læknablaðid 2006/92 265
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.