Læknablaðið - 15.04.2006, Side 37
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA
Ársþing Skurðlæknafélags íslands og
Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands
31. mars og 1. apríl í háskólanum á Akureyri, Sólborg
Föstudagur 31. mars
Salur L 201 13:00-13:15 Setning
Ávarp Sigurður Guðmundsson landlæknir
13:15-14:45 Málþing um nýrnaígræðslur
Fundarstjórar: Felix Valsson og Helgi Sigurðsson
13:15-13:35
13:35-13:45
13:45-13:55
13.55-14:15
14:15-14:45
Nýrnaígræðslur á íslandi 2003-2005 - Eiríkur Jónsson, yfirlæknir, þvagfæraskurðlækningadeild Landspítala
Svæfingar og nýrnaverndandi meðferð nýrnagjafa og þega - Kári Hreinsson, svæfingalæknir, Landspítala
Kaffi og tækjasýning
Líffæragjafir á íslandi - Kristinn Sigvaldason, yfirlæknir á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi
Svæfingar sjúklinga með ígrædd líffæri - Kári Hreinsson, svæfingalæknir, Landspítala
14:45-18:00 Erindi á svæfinga- og gjörgæslulækningasviði Fundarstjóri: Hildur Tómasdóttir
Salur K 201 14:45-14:55 E 01 Verkunarlengd skólíns við meðfæddan algeran skort á butyrylcholinesterasa
14:55-15:05 E 02 Er samræmi í ASA-flokkun?
15:05-15:15 E 03 Notkun ytri öndunarvéla á Landspítala
15:15-15:25 E 04 Ástæður brottfalls við valaðgerðir á tveimur skurðdeildum á Landspítala á fjögurra ára tímabili
15:30-16:00 Kaffi, tækjasýning
Fundarstjóri: Gísli H. Sigurðsson
16:00-16:10 E 05 Vélindaómskoðun við hjartaaðgerðir eftir upptöku nýs skráningakerfis á Landspítala Hringbraut
16:10-16:20 E 06 Árangur utanbastverkjameðferðar eftir opnar kviðarholsaðgerðir á Landspítala. Samanburður á tveinrur aldurshópum
16:20-16:30 E 07 Próun sjúkraflugs frá Akureyri frá upphafi læknavaktar vorið 2002 til ársloka 2005
16:30-16:40 E 08 Sjúkraflug milli Akureyrar og Grænlands 2003-2005
16:40-16:50 E 09 Árangur endurlífgunar utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu
16:50-17:00 E 10 Súrefnismælingar í augnbotnum
17:00-17:10 Kaffi, tækjasýning
17:20-1730 E 11 Könnun á starfsvenjuni svæfingalækna á Islandi við blóðgjafir í aðgerðum og á gjörgæsludeildum
17:20-17:30 E 12 Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslusjúklinga
17:30-17:50 E 13 Hvað þurfa skurðlæknar og svæfingalæknar að vita um efnavopn?
14:45-18:00 Erindi á skurðlækningasviði Fundarstjóri: Valur Pór Marteinsson
Salur L 201 14:45-14:55 E 16 Lágur aldur við greiningu eykur lífslíkur sjúklinga með nýrnafrumu
krabbamein
Nuss aðgerð - nýjung í meðferð trektarbrjósts
14:55-15:10
E 17
Læknablaðið 2006/92 289