Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2006, Page 56

Læknablaðið - 15.04.2006, Page 56
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA / ÁGRIP VEGGSPJALDA Patients with histologically verified disease were staged by the revised American Fertility Society (rAFS) classification system into stage I-I or stage III-IV. Staging of all cases was done by one observer (lst author) and based on operative notes and pathology records. The type of operation at diagnosis was recorded as well as the organs removed (ovaries, uterus). The main location of endometriotic lesions was noted in each case. The study was approved by the National Bioethics Committee and the Icelandic Data Protection Commission, as well as by respective hospital authorities. Results: A tolal of 1383 women were diagnosed with endomet- riosis in Iceland during the period 1981-2000. 811 cases were histologically verified of whom 805 were stagable. 297 (36.9%) women had stage I-II and 508 (63.1%) stage III-IV. The preva- lence of the disease among wornen aged 15-49 years was 2.12% and annual incidence 0.11 % (verified and non-verified diagnos- is). The age distribution at diagnosis was frorn 17-68 years of age, with an average age of 35 years (SD = 9.26) and a median of 34.6 years. Unilateral oophorectomy was done at an average age of 39.5 years and bilateral oophorectomy at age 45.8. Conclusion: This study presents the first data on the prevalence and annual incidence of endometriosis in a whole nation over a considerable length of lime. The prevalence of endometriosis in Iceland was calculated 2.12% and the annual incidence was 0.11%. Number of operations and various operative outcomes were documented and clearly demonstrates the burden of the disease. A previous study based on a defined population in a Norwegian county with one large hospital has had a similar structure. Lil'e-time risk was estimated at 2.2% and the annual incidence less than 0.3%. In another study from Rochester, Minnesota, spanning a 10 year period the prevalence was estemated at 2.5 -3.3%. Annual incidence was 0.3%. V09 Aðskilinn lungnahluti (pulmonary sequestration) getur tengst efri hluta meltingarvegar - tvö einstök sjúkratilfelli Tómas Guðbjartsson1-4, Þráinn Rósmundsson2-4, Vigdís Pétursdóttir3'4, Friðrik Yngvason5, Bjarni Torfason1-4 'Hjarta- og lungnaskurðdeild, 2barnaskurðdeild, Landspítala ’Rannsóknar- stofa HÍ í meinafræði, 4LæknadeiId HÍ, 5Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Inngangur: Aðskilinn lungnahluti er sjaldgæfur meðfæddur galli þar sem lungnavefur er án tengsla við bæði lungnaberkjur og lungnablóðrás. Lungnahlutinn er er nærður af kerfisslagæð og getur ekki tekið þátt í loftskiptum. Einkenni geta verið fjölbreytt, en eru oftast rakin til endurtekinna lungnasýkinga og/eða hjartabilunar. Orsök aðskilins lungnahluta er ekki þekkt. Ein kenning gerir ráð fyrir því að um afleiðingar endurtekinna lungnasýkinga sé að ræða. Síðari ár hafa þó flestir hallast að því að um meðfæddan galla sé að ræða þar sem truflun verður á fyrstu vikunt meðgöngu þegar lungun eru að myndast úr for- girni (foregut) fóstursins. Hér er lýst tveimur mjög sérstökum tilfellum sem styðja síðari tilgátuna. Þetta eru jafnfraint fyrstu íslensku tilfellin af aðskildum lungnahluta sem lýst hefur verið. Sjúkratilfelli 1: Nýfætt stúlkubarn gekkst undir skuggaefnisrann- sókn á meltingarvegi vegna þrengingar á skeifugörn (atresia). Við rannsóknina barst skuggaefni upp í neðra blað hægra lunga og voru upptökin frá mótum maga og vélinda. Við skurðaðgerð kom í ljós stór aðskilinn lungnahluti sem var tvíblaða og lá út í bæði hægra og vinstra brjósthol. Lungnahlutinn var þakinn eigin fleiðru og nærður af stórri kviðarholsslagæð. Lungnahlutinn var fjarlægður með skurðaðgerð. Tveimur árum eftir aðgerð heilsast stúlkunni vel. Sjúkratilclli 2: 18 ára piltur með rúmlega árs sögu um end- urtekna lungnabólgu greindist á tölvusneiðmynd með fyrirferð í miðju hægra lunga. Við skurðaðgerð sást aðskilinn lungnahluti neðst í efri lungnalappa. Lungnahlutinn var þakinn eigin fleiðru og inn í hann gekk berkja sem tengdist 4x5 cm stórri vökva- fylltri blöðru. Blaðran var klædd flöguþekju og vélindavegg. Ekki reyndist beinn samgangur á milli hennar og vélinda. Efri lungnalappinn var fjarlægður ásamt lungnahlutanum og blöðr- unni. Hálfu ári frá aðgerð er sjúklingurinn við ágæta líðan. Niðurstaða: Aðskilinn lungnahluti getur tengst meltingarvegi með beinum eða óbeinum hætti. Þessi tengsl geta ýtt stoðum undir þá kenningu að um meðfæddan galla sé að ræða frekar en áunninn, enda eru lungu og efri meltingarfæri bæði upprunnin frá forgirni á fósturskeiði. 308 Læknablaðið 2006/92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.