Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.06.2006, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREiniAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL 468 Langvinnir sjúkdómar: Nýjar hliðar á afleiðingum sýkinga? Magnús Gottfreðsson FRÆÐIGREINAR 437 Algengi IgG mótefna gegn Toxoplasma gondii, Helicobacter pylori og lifrarbólguvveiru A á íslandi. Tengsl við ofnæmi og lungnabólgu Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna B. Sigurjónsdóttir, Signý V. Sveinsdóttir, Alda Birgisdóttir, Elisabet Cook, Davíð Gíslason, Christer Jansson, ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason, Bjarni Þjóðleifsson Algengi smits með Helicobacter pylori, bogfrymilssótt (Toxoplasmosis) og lifr- arbólguveiru A er breytilegt milli þjóða, en smit er yfirleitt mun algengara hjá vanþróuðum þjóðum en þeim sem þróaðri eru. Margt er skylt með smitleiðum þessara sýkla en nokkur atriði eru ólík og smitleiðir H. pylori eru að verulegu leyti óþekktar. Allir sýklarnir geta borist með fæðu en sennilega einnig með smitun frá munni til munns eða úr saur til munns. 447 ísetning stoðnets í berkju á íslandi Eyþór Björnsson, Kristbjörn Reynisson Sjúkdómar sem valda viðvarandi þrengingu á berkjum eru algengir. Jafnvel minniháttar þrengsli í barka eða berkjum geta valdið verulegum einkennum og stundum lífsháska. Á undanförnum árum hefur orðið þróun í aðgerðum á berkjum með speglun. Ýmiss konar tækni er nú notuð til að opna og varðveita hol berkju. Greinin lýsir stöðu þessara mála og nokkru nánar útfærslu á einni þessara aðferða. 453 Meðferð við sjkursýki tegund 2 á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi Margrét Dís Óskarsdóttir, Ragnar Gunnarsson Sykursýki er algengur og alvarlegur sjúkdómur. Fylgikvillarnir skerða lífsgæði og lífslíkur og valda heilbrigðiskerfinu talsverðum kostnaði. Með góðri stjórn á blóð- sykri, blóðþrýstingi og fleiru má koma í veg fyrir fylgikvilla. Pekking á sjúkdómnum hefur aukist, ný lyf komið fram og gefnar út klínískar leiðbeiningar um sykursýki tegund 2 og má því spyrja hvort slíkt skili sér í bættri meðferð sykursjúkra. 461 Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma Vinnuhópur landlæknis: Emil L. Sigurðsson, Axel F. Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Jón Högnason, M agnús Jóhannsson, Runólfur Pálsson, Þorkell Guðbrandsson 6. tbl. 92. árg. júní 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laekrtabladid. is Ritnefnd Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjómarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2006/92 431
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.