Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2006, Síða 22

Læknablaðið - 15.06.2006, Síða 22
FRÆÐIGREINAR / STOÐNET í BERKJU er góð en takmörkuð. Líklegt er að meira verði um inngrip af þessu tagi á næstu árum. Heimildir 1. Brodsky JB. Bronchoscopic procedures for central airway obstruction. J Cardiothorac Vasc Anesth 2003;17: 638-64. 2. Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. www.krabbameinsskra.is 3. Luomanen RKJ, Watson WL. Autopsy findings. In: Watson WL, ed. Lung cancer: a study of five thousand Memorial Hospital cases. St. Louis, MO: CV Mosby Co 1968:504-10. 4. Miyazawa T, Miyazu Y, Iwamoto Y, Ishida A, Kanoh K, Sumiyoshi H, et al. Stenting at the flow-limiting segment in tracheobronchial stenosis due to lung cancer. Am J Respir Crit Care Med 2004; 169:1096-102. 5. Dumon JF. A dedicated tracheobronchial stent. Chest 1990; 97: 328-32. 6. Vonk-Noordegraaf A, Postmus PE, Sutedja TG. Tracheobronchial stenting in the terminal care of cancer patients with central airways obstruction. Chest 2001; 120: 1811-4. 7. Dutau H, Toutblanc B, Lamb C, Seijo L. Use of the Dumon Y-stent in the management of malignant disease involving the carina: a retrospective review of 86 patients. Chest 2004; 126: 951-8. 8. Wood DE, Liu YH, Vallieres E, Karmy-Jones R, Mulligan MS. Airway stenting for malignant and benign tracheobronchial stenosis. Ann Thorac Surg 2003; 76:167-72 9. Saad CP, Murthy S, Krizmanich G, Mehta AC. Self- expandable metallic airway stents and flexible bronchoscopy: long-term outcomes analysis. Chest 2003; 124:1993-9. Gæðarúðstcfna Félags íslenskra hcimilislækna var haldin þann 12. maí síðastliöinn. Ráðstefnan tengdist heimsókn norramna gœðaþróunarnefnda heimilislœkna liingað og lögðu nokkrir gestir til efni. Rafrœn sjúkraskrá var aðalum- rœðuefnið frá ýmsum hliðum. Rœtt var um hið islenska sjúkraskrárkerfi Sögu og Ijóst að nokkur gjá er milli viðhorfa notenda og seljanda hins vegar. Heimilislœknum finnst þróun kerfits afar hœg og öll úrvinnsla illa nothœf ónákvœm, flókin og ekki treystandi til vísindarannsókna eða gœðavinnu. Fulltrúar Heilbrigðis-og tryggingarmálaráðuneytis og Theriak þjónustuaðila kerfisins voru hins vegar bjartsýn á að kerfið muni taka miklum breytingum á nœstunni ogþróun kerfisins batna eftir langan frostavetur. Jafnframt var rætt um gœðavisa, markmið og not þeirra í heilsugæslu. Fyrirhugað er að bæta meðferð sykursjúkra með sérstökum gátlista í sjúkraskránni og unnið er að honum nú og aðalmarkmið er að hafa hann einfaldan og handhœgan ínotkun en ná samt markmiðum. Mikilvœgt er að tryggja svo notkun slíks gátlista með praktískri kennslu á heilsugœslustöðvunum. Ýmsar aðrar hugmyndir eru á lofti varðandi að bœta meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma, með gœðavísum ogferlum sem eru skýrir öllum hlutaðeigendum. María Ólafsdóttir 450 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.